Asos gerir emoji línu Ritstjórn skrifar 17. ágúst 2017 10:15 Vefverslunin Asos hefur nú gert heima línu sem er innblásin af Emoji táknunum sem við öll þekkjum svo vel og gera samskipti okkar á internetinu skemmtilegri. Nú er hægt að kaupa tösku með til dæmis kúkatákninu fræga á aðeins 20 pund hér og sömuleiðis buxur, topp, eyrnalokka og kjól. Litrík og óneitanlega skemmtileg lína. ToppurBuxurEyrnalokkarTaskaPallíettu nærbuxurKjóll Mest lesið Átta trend sem eru ómissandi á útihátíðum Glamour San Francisco bannar loðfeld Glamour Tískan á Secret Solstice: Gallajakkar heitasta yfirhöfnin Glamour Óvænt stjarna rauða dregilsins Glamour Eru konur að fresta barneignum of lengi? Glamour Er fertugt nýja tvítugt í fyrirsætuheiminum? Glamour Óskarinn 2016: Verst klædd á rauða dreglinum Glamour Chanel byggði geimfar fyrir tískusýningu sína Glamour Fetar í fótspor stóru systur Glamour Hlutverk Mr. Big í Sex and The City var upphaflega ætlað öðrum leikara Glamour
Vefverslunin Asos hefur nú gert heima línu sem er innblásin af Emoji táknunum sem við öll þekkjum svo vel og gera samskipti okkar á internetinu skemmtilegri. Nú er hægt að kaupa tösku með til dæmis kúkatákninu fræga á aðeins 20 pund hér og sömuleiðis buxur, topp, eyrnalokka og kjól. Litrík og óneitanlega skemmtileg lína. ToppurBuxurEyrnalokkarTaskaPallíettu nærbuxurKjóll
Mest lesið Átta trend sem eru ómissandi á útihátíðum Glamour San Francisco bannar loðfeld Glamour Tískan á Secret Solstice: Gallajakkar heitasta yfirhöfnin Glamour Óvænt stjarna rauða dregilsins Glamour Eru konur að fresta barneignum of lengi? Glamour Er fertugt nýja tvítugt í fyrirsætuheiminum? Glamour Óskarinn 2016: Verst klædd á rauða dreglinum Glamour Chanel byggði geimfar fyrir tískusýningu sína Glamour Fetar í fótspor stóru systur Glamour Hlutverk Mr. Big í Sex and The City var upphaflega ætlað öðrum leikara Glamour