Asos gerir emoji línu Ritstjórn skrifar 17. ágúst 2017 10:15 Vefverslunin Asos hefur nú gert heima línu sem er innblásin af Emoji táknunum sem við öll þekkjum svo vel og gera samskipti okkar á internetinu skemmtilegri. Nú er hægt að kaupa tösku með til dæmis kúkatákninu fræga á aðeins 20 pund hér og sömuleiðis buxur, topp, eyrnalokka og kjól. Litrík og óneitanlega skemmtileg lína. ToppurBuxurEyrnalokkarTaskaPallíettu nærbuxurKjóll Mest lesið Jean Paul Gaultier berst gegn HIV með bakpokarisa Glamour H&M kynnir /Nyden til leiks Glamour Allt sem er grænt, grænt Glamour Flækjuburstar fyrir alla fjölskylduna Glamour Hvítir sokkar taka við af þeim skrautlegu Glamour Anna Wintour og Gwyneth Paltrow búa til tímarit saman Glamour Fljúgandi töskur á Dolce & Gabbana Glamour Óþekkjanleg Blake Lively Glamour Sigrún Eva situr fyrir hjá Rag & Bone Glamour Skór sem fá þig til að hlæja Glamour
Vefverslunin Asos hefur nú gert heima línu sem er innblásin af Emoji táknunum sem við öll þekkjum svo vel og gera samskipti okkar á internetinu skemmtilegri. Nú er hægt að kaupa tösku með til dæmis kúkatákninu fræga á aðeins 20 pund hér og sömuleiðis buxur, topp, eyrnalokka og kjól. Litrík og óneitanlega skemmtileg lína. ToppurBuxurEyrnalokkarTaskaPallíettu nærbuxurKjóll
Mest lesið Jean Paul Gaultier berst gegn HIV með bakpokarisa Glamour H&M kynnir /Nyden til leiks Glamour Allt sem er grænt, grænt Glamour Flækjuburstar fyrir alla fjölskylduna Glamour Hvítir sokkar taka við af þeim skrautlegu Glamour Anna Wintour og Gwyneth Paltrow búa til tímarit saman Glamour Fljúgandi töskur á Dolce & Gabbana Glamour Óþekkjanleg Blake Lively Glamour Sigrún Eva situr fyrir hjá Rag & Bone Glamour Skór sem fá þig til að hlæja Glamour