Asos gerir emoji línu Ritstjórn skrifar 17. ágúst 2017 10:15 Vefverslunin Asos hefur nú gert heima línu sem er innblásin af Emoji táknunum sem við öll þekkjum svo vel og gera samskipti okkar á internetinu skemmtilegri. Nú er hægt að kaupa tösku með til dæmis kúkatákninu fræga á aðeins 20 pund hér og sömuleiðis buxur, topp, eyrnalokka og kjól. Litrík og óneitanlega skemmtileg lína. ToppurBuxurEyrnalokkarTaskaPallíettu nærbuxurKjóll Mest lesið Eru Íslendingar með fallegustu húðina? Glamour Hver er þessi Sofia Richie? Glamour Geysir bætir við sig verslun á Skólavörðustíg Glamour Svala stíliserar sig sjálf á Eurovision Glamour Sjáðu stuttmyndina Íslenskar Stelpur eftir Ísold Glamour Föt og fylgihlutir frá Beyonce Glamour Er Bieber byrjaður með dóttur Lionel Richie? Glamour Tísku-icon verða skósveinar Glamour Er útvítt loksins komið til að vera? Glamour Tísku - og kóngafólk sameinast í höllinni Glamour
Vefverslunin Asos hefur nú gert heima línu sem er innblásin af Emoji táknunum sem við öll þekkjum svo vel og gera samskipti okkar á internetinu skemmtilegri. Nú er hægt að kaupa tösku með til dæmis kúkatákninu fræga á aðeins 20 pund hér og sömuleiðis buxur, topp, eyrnalokka og kjól. Litrík og óneitanlega skemmtileg lína. ToppurBuxurEyrnalokkarTaskaPallíettu nærbuxurKjóll
Mest lesið Eru Íslendingar með fallegustu húðina? Glamour Hver er þessi Sofia Richie? Glamour Geysir bætir við sig verslun á Skólavörðustíg Glamour Svala stíliserar sig sjálf á Eurovision Glamour Sjáðu stuttmyndina Íslenskar Stelpur eftir Ísold Glamour Föt og fylgihlutir frá Beyonce Glamour Er Bieber byrjaður með dóttur Lionel Richie? Glamour Tísku-icon verða skósveinar Glamour Er útvítt loksins komið til að vera? Glamour Tísku - og kóngafólk sameinast í höllinni Glamour