Gaf bílstjóranum sínum Mercedes Benz Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 17. ágúst 2017 09:30 Paulinho þykir mjög örlátur. vísir/getty Brasilíski miðjumaðurinn Paulinho verður kynntur til leiks hjá Barcelona í dag.Spænsku bikarmeistararnir keyptu hinn 29 ára gamla Paulinho á 36,4 milljónir punda frá Guangzhou Evergrande á mánudaginn. Paulinho lék í tvö ár með Guangzhou og forráðamenn kínverska félagsins bera honum vel söguna og segja Brassann mjög örlátan. Paulinho gaf t.a.m. bílstjóranum sínum Mercedes Benz bíl og Beats heyrnatól að sögn Liangs Ke, eins af forráðamönnum Guangzhou. Paulinho skrifaði undir fjögurra ára samning við Barcelona. Hann er fjórði leikmaðurinn sem Börsungar kaupa í sumar. Áður voru Gerard Deulofeu, Nélson Semedo og Marlon Santos komnir til Katalóníufélagsins. Spænski boltinn Tengdar fréttir Barcelona hefur eytt meiri pening í leikmenn en Real Madrid Real Madrid hefur lengi verið í nokkrum sérflokki á Spáni þegar kemur að því að eyða stórum upphæðum í nýja leikmenn. Nú er hinsvegar orðin breyting á því. 16. ágúst 2017 17:15 Barcelona að klófesta Dembélé Samkvæmt spænskum fjölmiðlum hefur Barcelona náð samkomulagi við Borussia Dortmund um kaup á franska ungstirninu Ousmane Dembélé. 16. ágúst 2017 08:45 Real Madrid vann Barcelona aftur og 5-1 samanlagt Real Madrid er meistari meistaranna á Spáni eftir 2-0 sigur á Barcelona í kvöld í Súperbikarnum á Spáni. 16. ágúst 2017 22:55 Ronaldo skoraði og var rekinn út af í sigri á Barcelona Cristiano Ronaldo kom mikið við sögu þegar Real Madrid vann 1-3 sigur á Barcelona á Nývangi í fyrri leik liðanna um spænska Ofurbikarinn í kvöld. 13. ágúst 2017 22:05 Barcelona búið að kaupa Paulinho Barcelona hefur gengið frá kaupunum á brasilíska miðjumanninum Paulinho frá Guangzhou Evergrande. Kaupverðið er 36,4 milljónir punda. 14. ágúst 2017 13:00 Mest lesið Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Íslenski boltinn Ísak hættur með ÍR Körfubolti Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Enski boltinn Heilsan ástæða þess að Árni lætur af störfum Körfubolti „Eitthvað sem maður mun muna eftir alla ævi“ Fótbolti Elanga ekki í landsliðshóp Svía og neitar að svara þjálfaranum Fótbolti Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Enski boltinn Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Enski boltinn Hattarmenn senda Kanann heim Körfubolti „Viðurkennt að svona gerum við ekki“ Körfubolti Fleiri fréttir Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni „Eitthvað sem maður mun muna eftir alla ævi“ Hlín fór á kostum og finnur fyrir áhuga: „Hef ekki tekið ákvörðun“ Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Elanga ekki í landsliðshóp Svía og neitar að svara þjálfaranum Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Pogba við það að rifta samningi sínum við Juventus Nistelrooy yfirgefur Man United með tilkomu Amorim Fékk símtal frá Arteta en bætti Ödegaard í hópinn Í þriggja og hálfs árs fangelsi fyrir að kýla dómara Myndband sýnir dómara urða yfir Liverpool og kalla Klopp kuntu Hlín og Guðrún báðar tilnefndar: „Það er engin eins og hún“ Heimir í vandræðum með flókinn þjóðsöng: „Ég mun ná þessu“ Hlín í keppni við sjálfa sig um besta markið Frekari breytingar á landsliðshópnum Fundað um framtíð Guardiola í vikunni Amorim getur ekki byrjað alveg strax í nýju vinnunni Arteta svekktur eftir jafntefli á Brúnni: „Snýst um að vinna“ Inter klúðraði gullnu tækifæri til að komast á toppinn Arftaki De Rossi entist í aðeins átta leiki „Frammistaðan var góð“ Nistelrooy þakklátur en veit ekki hvað tekur nú við Orri Steinn spilaði hálftíma í sigri á toppliði Barcelona Ingibjörg á skotskónum og Cecilía Rán varði víti og hélt hreinu Jafntefli sem gerir lítið fyrir bæði lið Sjá meira
Brasilíski miðjumaðurinn Paulinho verður kynntur til leiks hjá Barcelona í dag.Spænsku bikarmeistararnir keyptu hinn 29 ára gamla Paulinho á 36,4 milljónir punda frá Guangzhou Evergrande á mánudaginn. Paulinho lék í tvö ár með Guangzhou og forráðamenn kínverska félagsins bera honum vel söguna og segja Brassann mjög örlátan. Paulinho gaf t.a.m. bílstjóranum sínum Mercedes Benz bíl og Beats heyrnatól að sögn Liangs Ke, eins af forráðamönnum Guangzhou. Paulinho skrifaði undir fjögurra ára samning við Barcelona. Hann er fjórði leikmaðurinn sem Börsungar kaupa í sumar. Áður voru Gerard Deulofeu, Nélson Semedo og Marlon Santos komnir til Katalóníufélagsins.
Spænski boltinn Tengdar fréttir Barcelona hefur eytt meiri pening í leikmenn en Real Madrid Real Madrid hefur lengi verið í nokkrum sérflokki á Spáni þegar kemur að því að eyða stórum upphæðum í nýja leikmenn. Nú er hinsvegar orðin breyting á því. 16. ágúst 2017 17:15 Barcelona að klófesta Dembélé Samkvæmt spænskum fjölmiðlum hefur Barcelona náð samkomulagi við Borussia Dortmund um kaup á franska ungstirninu Ousmane Dembélé. 16. ágúst 2017 08:45 Real Madrid vann Barcelona aftur og 5-1 samanlagt Real Madrid er meistari meistaranna á Spáni eftir 2-0 sigur á Barcelona í kvöld í Súperbikarnum á Spáni. 16. ágúst 2017 22:55 Ronaldo skoraði og var rekinn út af í sigri á Barcelona Cristiano Ronaldo kom mikið við sögu þegar Real Madrid vann 1-3 sigur á Barcelona á Nývangi í fyrri leik liðanna um spænska Ofurbikarinn í kvöld. 13. ágúst 2017 22:05 Barcelona búið að kaupa Paulinho Barcelona hefur gengið frá kaupunum á brasilíska miðjumanninum Paulinho frá Guangzhou Evergrande. Kaupverðið er 36,4 milljónir punda. 14. ágúst 2017 13:00 Mest lesið Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Íslenski boltinn Ísak hættur með ÍR Körfubolti Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Enski boltinn Heilsan ástæða þess að Árni lætur af störfum Körfubolti „Eitthvað sem maður mun muna eftir alla ævi“ Fótbolti Elanga ekki í landsliðshóp Svía og neitar að svara þjálfaranum Fótbolti Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Enski boltinn Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Enski boltinn Hattarmenn senda Kanann heim Körfubolti „Viðurkennt að svona gerum við ekki“ Körfubolti Fleiri fréttir Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni „Eitthvað sem maður mun muna eftir alla ævi“ Hlín fór á kostum og finnur fyrir áhuga: „Hef ekki tekið ákvörðun“ Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Elanga ekki í landsliðshóp Svía og neitar að svara þjálfaranum Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Pogba við það að rifta samningi sínum við Juventus Nistelrooy yfirgefur Man United með tilkomu Amorim Fékk símtal frá Arteta en bætti Ödegaard í hópinn Í þriggja og hálfs árs fangelsi fyrir að kýla dómara Myndband sýnir dómara urða yfir Liverpool og kalla Klopp kuntu Hlín og Guðrún báðar tilnefndar: „Það er engin eins og hún“ Heimir í vandræðum með flókinn þjóðsöng: „Ég mun ná þessu“ Hlín í keppni við sjálfa sig um besta markið Frekari breytingar á landsliðshópnum Fundað um framtíð Guardiola í vikunni Amorim getur ekki byrjað alveg strax í nýju vinnunni Arteta svekktur eftir jafntefli á Brúnni: „Snýst um að vinna“ Inter klúðraði gullnu tækifæri til að komast á toppinn Arftaki De Rossi entist í aðeins átta leiki „Frammistaðan var góð“ Nistelrooy þakklátur en veit ekki hvað tekur nú við Orri Steinn spilaði hálftíma í sigri á toppliði Barcelona Ingibjörg á skotskónum og Cecilía Rán varði víti og hélt hreinu Jafntefli sem gerir lítið fyrir bæði lið Sjá meira
Barcelona hefur eytt meiri pening í leikmenn en Real Madrid Real Madrid hefur lengi verið í nokkrum sérflokki á Spáni þegar kemur að því að eyða stórum upphæðum í nýja leikmenn. Nú er hinsvegar orðin breyting á því. 16. ágúst 2017 17:15
Barcelona að klófesta Dembélé Samkvæmt spænskum fjölmiðlum hefur Barcelona náð samkomulagi við Borussia Dortmund um kaup á franska ungstirninu Ousmane Dembélé. 16. ágúst 2017 08:45
Real Madrid vann Barcelona aftur og 5-1 samanlagt Real Madrid er meistari meistaranna á Spáni eftir 2-0 sigur á Barcelona í kvöld í Súperbikarnum á Spáni. 16. ágúst 2017 22:55
Ronaldo skoraði og var rekinn út af í sigri á Barcelona Cristiano Ronaldo kom mikið við sögu þegar Real Madrid vann 1-3 sigur á Barcelona á Nývangi í fyrri leik liðanna um spænska Ofurbikarinn í kvöld. 13. ágúst 2017 22:05
Barcelona búið að kaupa Paulinho Barcelona hefur gengið frá kaupunum á brasilíska miðjumanninum Paulinho frá Guangzhou Evergrande. Kaupverðið er 36,4 milljónir punda. 14. ágúst 2017 13:00