Rihanna gerir sokka með mynd af sér Ritstjórn skrifar 16. ágúst 2017 13:30 Tónlistarkonan Rihanna er ein sú smekklegasta í bransanum og hefur nú gert dressunum sínum skil á sokkum. Já, þú last rétt sokkum. Rihanna hefur hafið samstarfi við í sokkamerkið Stance og gert sérstaka línu sem nefnist Fenty by Stance. Sokkarnir eru svartir með myndum af nokkrum af bestu dressum Rihönnu, og þau eru nú nokkur. Þetta er eitthvað sem aðdáendur Rihönnu verða að eiga! Hér er hægt að festa kaup á sokkunum. Mest lesið Tími buxnadragtarinnar er kominn! Glamour Geysir bætir við sig verslun á Skólavörðustíg Glamour Ekkert photoshop hjá ASOS Glamour Stjörnum prýdd afmælisveisla Lancôme Glamour Litrík augu hjá Chanel Glamour Svalasta fótboltalið í heimi Glamour Ariana Grande fyrir MAC Glamour Arket frá H&M lofar góðu Glamour Þúsundir biðu eftir að sjá Kylie Jenner í New York Glamour Ætlar að koma Crocs í tísku Glamour
Tónlistarkonan Rihanna er ein sú smekklegasta í bransanum og hefur nú gert dressunum sínum skil á sokkum. Já, þú last rétt sokkum. Rihanna hefur hafið samstarfi við í sokkamerkið Stance og gert sérstaka línu sem nefnist Fenty by Stance. Sokkarnir eru svartir með myndum af nokkrum af bestu dressum Rihönnu, og þau eru nú nokkur. Þetta er eitthvað sem aðdáendur Rihönnu verða að eiga! Hér er hægt að festa kaup á sokkunum.
Mest lesið Tími buxnadragtarinnar er kominn! Glamour Geysir bætir við sig verslun á Skólavörðustíg Glamour Ekkert photoshop hjá ASOS Glamour Stjörnum prýdd afmælisveisla Lancôme Glamour Litrík augu hjá Chanel Glamour Svalasta fótboltalið í heimi Glamour Ariana Grande fyrir MAC Glamour Arket frá H&M lofar góðu Glamour Þúsundir biðu eftir að sjá Kylie Jenner í New York Glamour Ætlar að koma Crocs í tísku Glamour