Arðsemi eigin fjár hjá Nasdaq var yfir 50 prósent í fyrra Kristinn Ingi Jónsson skrifar 16. ágúst 2017 09:30 Hagnaður Nasdaq verðbréfamiðstöðvarinnar nam 307,9 milljónum króna í fyrra og dróst saman um tuttugu milljónir á milli ára. Vísir/GVA Hagnaður Nasdaq verðbréfamiðstöðvarinnar nam 307,9 milljónum króna í fyrra og dróst saman um tuttugu milljónir á milli ára, samkvæmt nýjum ársreikningi félagsins. Var arðsemi eigin fjár 51,8 prósent á árinu borið saman við 49,2 prósent árið 2015. Samkvæmt ársreikningi félagsins, sem er í eigu Eignarhaldsfélagsins Verðbréfaþings sem er aftur í eigu bandarísku kauphallarsamstæðunnar NasdaqOMX, voru tekjur þess 691,6 milljónir króna í fyrra. Á móti námu rekstrargjöldin 346 milljónum króna og jukust þau um þrjátíu milljónir á milli ára. Stjórn félagsins hefur ákveðið að greiða út 310 milljóna króna arð til eigenda. Eigið fé félagsins var 594,6 milljónir króna í lok síðasta árs og heildareignir rúmlega 712 milljónir, en þær drógust saman um hátt í 200 milljónir á milli ára. Eins og kunnugt er vinna fjárfestar nú að stofnun Verðbréfamiðstöðvarinnar sem mun binda enda á einokun Nasdaq á markaði með skráningu verðbréfa hér á landi. Gert er ráð fyrir að Verðbréfamiðstöðin taki til starfa síðar á árinu.Fréttin birtist fyrst í Markaðnum, fylgiriti Fréttablaðsins um viðskipti og efnahagsmál. Birtist í Fréttablaðinu Markaðir Mest lesið Sorpa undirbýr sig fyrir þjónustufall Neytendur Blöskrar 14 prósent verðhækkun tryggingarfélags Viðskipti innlent Ummæli stjórnarmanns Eflingar um sníkjudýr „til skammar“ Viðskipti innlent Strætómiðinn dýrari Neytendur Mannauðsmál: „Enn of mikil tilhneiging til að taka ekki á málum“ Atvinnulíf Vigdís frá Play til Nettó Viðskipti innlent Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Viðskipti erlent „Þá hugsuðu menn: Fínt, fáum konurnar í þessi störf“ Atvinnulíf „Ásta mín, ef þú segir nei við þessu tilboði þá rek ég þig“ Atvinnulíf Gjafabréf og alls konar flatbökudótarí vinsælar jólagjafir í ár Viðskipti innlent Fleiri fréttir Blöskrar 14 prósent verðhækkun tryggingarfélags Ummæli stjórnarmanns Eflingar um sníkjudýr „til skammar“ Vigdís frá Play til Nettó Gjafabréf og alls konar flatbökudótarí vinsælar jólagjafir í ár Innkalla nagstangir sem hundar veikjast af Nýskráning fólksbíla dróst saman um rúm fjörutíu prósent Kaupsamningar nærri helmingi fleiri en í fyrra Verkalýðshreyfingin sé stærsta ógnin við starfsöryggi á veitingastöðum Slippurinn allur að sumri loknu „Langstærsta“ vikan í sögu Ölgerðarinnar Nefna fimm veitingastaði að baki „gervikjarasamningi“ Raforka til gagnavera snarminnkað Þekktir netþrjótar réðust á kerfi Wise Discover hefur flug milli München og Íslands Hærri barnabætur og ný gjöld á nikótínvörur á nýju ári Hluthafarnir samþykkja samruna Marels við JBT Sekta þau sem ekki greiða rétt fargjald um fimmtán þúsund krónur Elma Sif til Stika Solutions Baldvin sagði upp 99 manns sem mættu ekki á morgunfund Standa vörð um bílastæði viðskiptavina Kringlunnar Vonar að allir pakkar berist til þeirra fyrir jól Kortleggja tómar íbúðir í samstarfi við sveitarfélög Jóna Björk tekur við Garðheimum Segja son og tengdadóttur Reynis ekki koma nálægt Mannlífskaupum EastJet flýgur til Basel og Lyon Margrét áfram rektor á Bifröst Ingibjörg Þórdís til Elko Fimm mætt í Kauphöllina RÚV sker sér stærri sneið af auglýsingakökunni Ársverðbólga óbreytt á milli mánaða Sjá meira
Hagnaður Nasdaq verðbréfamiðstöðvarinnar nam 307,9 milljónum króna í fyrra og dróst saman um tuttugu milljónir á milli ára, samkvæmt nýjum ársreikningi félagsins. Var arðsemi eigin fjár 51,8 prósent á árinu borið saman við 49,2 prósent árið 2015. Samkvæmt ársreikningi félagsins, sem er í eigu Eignarhaldsfélagsins Verðbréfaþings sem er aftur í eigu bandarísku kauphallarsamstæðunnar NasdaqOMX, voru tekjur þess 691,6 milljónir króna í fyrra. Á móti námu rekstrargjöldin 346 milljónum króna og jukust þau um þrjátíu milljónir á milli ára. Stjórn félagsins hefur ákveðið að greiða út 310 milljóna króna arð til eigenda. Eigið fé félagsins var 594,6 milljónir króna í lok síðasta árs og heildareignir rúmlega 712 milljónir, en þær drógust saman um hátt í 200 milljónir á milli ára. Eins og kunnugt er vinna fjárfestar nú að stofnun Verðbréfamiðstöðvarinnar sem mun binda enda á einokun Nasdaq á markaði með skráningu verðbréfa hér á landi. Gert er ráð fyrir að Verðbréfamiðstöðin taki til starfa síðar á árinu.Fréttin birtist fyrst í Markaðnum, fylgiriti Fréttablaðsins um viðskipti og efnahagsmál.
Birtist í Fréttablaðinu Markaðir Mest lesið Sorpa undirbýr sig fyrir þjónustufall Neytendur Blöskrar 14 prósent verðhækkun tryggingarfélags Viðskipti innlent Ummæli stjórnarmanns Eflingar um sníkjudýr „til skammar“ Viðskipti innlent Strætómiðinn dýrari Neytendur Mannauðsmál: „Enn of mikil tilhneiging til að taka ekki á málum“ Atvinnulíf Vigdís frá Play til Nettó Viðskipti innlent Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Viðskipti erlent „Þá hugsuðu menn: Fínt, fáum konurnar í þessi störf“ Atvinnulíf „Ásta mín, ef þú segir nei við þessu tilboði þá rek ég þig“ Atvinnulíf Gjafabréf og alls konar flatbökudótarí vinsælar jólagjafir í ár Viðskipti innlent Fleiri fréttir Blöskrar 14 prósent verðhækkun tryggingarfélags Ummæli stjórnarmanns Eflingar um sníkjudýr „til skammar“ Vigdís frá Play til Nettó Gjafabréf og alls konar flatbökudótarí vinsælar jólagjafir í ár Innkalla nagstangir sem hundar veikjast af Nýskráning fólksbíla dróst saman um rúm fjörutíu prósent Kaupsamningar nærri helmingi fleiri en í fyrra Verkalýðshreyfingin sé stærsta ógnin við starfsöryggi á veitingastöðum Slippurinn allur að sumri loknu „Langstærsta“ vikan í sögu Ölgerðarinnar Nefna fimm veitingastaði að baki „gervikjarasamningi“ Raforka til gagnavera snarminnkað Þekktir netþrjótar réðust á kerfi Wise Discover hefur flug milli München og Íslands Hærri barnabætur og ný gjöld á nikótínvörur á nýju ári Hluthafarnir samþykkja samruna Marels við JBT Sekta þau sem ekki greiða rétt fargjald um fimmtán þúsund krónur Elma Sif til Stika Solutions Baldvin sagði upp 99 manns sem mættu ekki á morgunfund Standa vörð um bílastæði viðskiptavina Kringlunnar Vonar að allir pakkar berist til þeirra fyrir jól Kortleggja tómar íbúðir í samstarfi við sveitarfélög Jóna Björk tekur við Garðheimum Segja son og tengdadóttur Reynis ekki koma nálægt Mannlífskaupum EastJet flýgur til Basel og Lyon Margrét áfram rektor á Bifröst Ingibjörg Þórdís til Elko Fimm mætt í Kauphöllina RÚV sker sér stærri sneið af auglýsingakökunni Ársverðbólga óbreytt á milli mánaða Sjá meira