Viðurkennir að hann sé „Númeraperri“ landsliðsins Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 15. ágúst 2017 20:15 Ægir Þór Steinarsson. Vísir/Andri Marinó Það styttist óðum í íslenska karlalandsliðið í körfubolta spili sinni fyrsta leik á Eurobasket 2017 en í dag eru aðeins sextán dagar í fyrsta leikinn í Helsinki sem er á móti Grikkjum. Karfan.is hefur verið að telja niður í mótið og bauð af því tilefni upp á skemmtilega samantekt á því af hverju sumir leikmenn íslenska liðsins spila í óvenjulegum treyjunúmerum. Talað við landsliðsmennina Ægi Þór Steinarsson, Brynjar Þór Björnsson, Hauk Helga Pálsson, Martin Hermannsson, Tryggva Snæ Hlinason og Ólaf Ólafsson. Sumri eru að spila í númerum sínum til heiðurs fæðingarári sínu, til heiðurs gamals liðsfélaga eða til heiðurs eina NBA-leikmanns Íslands. Aðrir fengu ekki sín númer vegna „reynsluleysis“ með landsliðinu og fundu sér þá ný númer. Bakvörðurinn Ægir Þór Steinarsson viðurkenndi að vera hálfgerður „Númeraperri" eins og hann orðaði það. „Ég er búinn að vera mikill númera perri undanfarin ár. Ég var númer 3 þegar ég fór til Spánar og hef haldið mig við það. Threepeat var mikið í umræðunni þegar ég var í KR það ár og þess vegna ákvað ég að taka 3 þegar ég fór frá KR,“ sagði Ægir Þór Steinarsson í viðtali við karfan.is. Tryggvi Snær Hlinason spilar númer 34 í landsliðinu en treyja númer fimmtán var upptekin. „Ég er í 34 vegna þess að Pétur Guðmundsson var í því númeri en ég ætla mér að finna mér númer fyrir mig sjálfan á næsta ári. Ég væri að öðrum kosti í treyju númer 15 en það verður örugglega upptekið lengi," sagði Tryggvi Snær Hlinason í viðtali við karfan.is. Það má síðan sjá viðtölin við strákana með því að smella hér. EM 2017 í Finnlandi Mest lesið Harmur hrokagikksins Haaland Enski boltinn Gary sem stal jólunum Enski boltinn Þrír boðaðir í viðtal: Víkingar gáfu KSÍ grænt ljós á að ræða við Arnar Fótbolti Látnir gista líka á æfingasvæðinu Enski boltinn Tveir látnir úr sitthvorri áhöfninni í siglingakeppni í Sydney Sport Liverpool í litlum vandræðum eftir að hafa lent undir Enski boltinn Skoraði beint úr hornspyrnu eftir að United missti mann af velli Enski boltinn Þakið ætlaði að rifna af Ally Pally eftir níu pílna leik Heta Sport Haaland klúðraði víti og City tapaði stigum Enski boltinn Stefndi allt í sigur Chelsea en Fulham hafði aðrar hugmyndir Enski boltinn Fleiri fréttir Riley búinn að fá nóg og þvertekur fyrir að Miami muni skipta Butler Butler sagður vilja burt frá Miami sem fyrst „Ég elska NFL en jóladagur er okkar“ 76ers sóttu sigur úr Garðinum Risaleikur Wembanyama dugði ekki til Ruddi Wembanyama og var rekinn af velli fyrir reiðiskast Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið Martin og félagar burstuðu botnslaginn Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Versta frumraun í úrvalsdeild? Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Selfoss fær leikmann sem hefur spilað meira en hundrað NBA leiki „Sást frekar bersýnilega að það er ekki mikið sjálfstraust í liðinu“ „Valsararnir voru bara betri“ „Við þurfum að girða okkur í jólafríinu“ Enn eitt tapið og Martin í minna hlutverki en vanalega Uppgjörið: Valur - Tindastóll 89-80 | Meistararnir upp úr fallsæti „Fyrirgefðu að ég var ekki pabbinn sem þú vildir að ég værir“ Körfuboltakvöld í beinni frá Minigarðinum „Nánast afsökuðu meðdómara sinn“ „Setjið stóra mynd af honum á skjáinn og leyfið fólki að horfa“ „Spiluðum glimrandi vel í sókn“ Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 105-86 | Keflavík fór illa með Jordan-lausa Þórsara „Við þurfum bara að finna lausnir og bæta okkar leik“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 90-100 | Hilmar Smári í ham Uppgjörið: Álftanes - Höttur 89-92 | Ótrúleg endurkoma hjá Hetti „Leikurinn þróaðist eins og við hefðum viljað að hann þróist“ Uppgjörið: KR - Grindavík 120-112 | KR fór með sigur úr framlengingu gegn fáliðuðum Grindvíkingum Thelma og Tryggvi best í fyrsta sinn Hornets gaf dreng PlayStation 5 en tók gjöfina síðan til baka Sjá meira
Það styttist óðum í íslenska karlalandsliðið í körfubolta spili sinni fyrsta leik á Eurobasket 2017 en í dag eru aðeins sextán dagar í fyrsta leikinn í Helsinki sem er á móti Grikkjum. Karfan.is hefur verið að telja niður í mótið og bauð af því tilefni upp á skemmtilega samantekt á því af hverju sumir leikmenn íslenska liðsins spila í óvenjulegum treyjunúmerum. Talað við landsliðsmennina Ægi Þór Steinarsson, Brynjar Þór Björnsson, Hauk Helga Pálsson, Martin Hermannsson, Tryggva Snæ Hlinason og Ólaf Ólafsson. Sumri eru að spila í númerum sínum til heiðurs fæðingarári sínu, til heiðurs gamals liðsfélaga eða til heiðurs eina NBA-leikmanns Íslands. Aðrir fengu ekki sín númer vegna „reynsluleysis“ með landsliðinu og fundu sér þá ný númer. Bakvörðurinn Ægir Þór Steinarsson viðurkenndi að vera hálfgerður „Númeraperri" eins og hann orðaði það. „Ég er búinn að vera mikill númera perri undanfarin ár. Ég var númer 3 þegar ég fór til Spánar og hef haldið mig við það. Threepeat var mikið í umræðunni þegar ég var í KR það ár og þess vegna ákvað ég að taka 3 þegar ég fór frá KR,“ sagði Ægir Þór Steinarsson í viðtali við karfan.is. Tryggvi Snær Hlinason spilar númer 34 í landsliðinu en treyja númer fimmtán var upptekin. „Ég er í 34 vegna þess að Pétur Guðmundsson var í því númeri en ég ætla mér að finna mér númer fyrir mig sjálfan á næsta ári. Ég væri að öðrum kosti í treyju númer 15 en það verður örugglega upptekið lengi," sagði Tryggvi Snær Hlinason í viðtali við karfan.is. Það má síðan sjá viðtölin við strákana með því að smella hér.
EM 2017 í Finnlandi Mest lesið Harmur hrokagikksins Haaland Enski boltinn Gary sem stal jólunum Enski boltinn Þrír boðaðir í viðtal: Víkingar gáfu KSÍ grænt ljós á að ræða við Arnar Fótbolti Látnir gista líka á æfingasvæðinu Enski boltinn Tveir látnir úr sitthvorri áhöfninni í siglingakeppni í Sydney Sport Liverpool í litlum vandræðum eftir að hafa lent undir Enski boltinn Skoraði beint úr hornspyrnu eftir að United missti mann af velli Enski boltinn Þakið ætlaði að rifna af Ally Pally eftir níu pílna leik Heta Sport Haaland klúðraði víti og City tapaði stigum Enski boltinn Stefndi allt í sigur Chelsea en Fulham hafði aðrar hugmyndir Enski boltinn Fleiri fréttir Riley búinn að fá nóg og þvertekur fyrir að Miami muni skipta Butler Butler sagður vilja burt frá Miami sem fyrst „Ég elska NFL en jóladagur er okkar“ 76ers sóttu sigur úr Garðinum Risaleikur Wembanyama dugði ekki til Ruddi Wembanyama og var rekinn af velli fyrir reiðiskast Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið Martin og félagar burstuðu botnslaginn Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Versta frumraun í úrvalsdeild? Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Selfoss fær leikmann sem hefur spilað meira en hundrað NBA leiki „Sást frekar bersýnilega að það er ekki mikið sjálfstraust í liðinu“ „Valsararnir voru bara betri“ „Við þurfum að girða okkur í jólafríinu“ Enn eitt tapið og Martin í minna hlutverki en vanalega Uppgjörið: Valur - Tindastóll 89-80 | Meistararnir upp úr fallsæti „Fyrirgefðu að ég var ekki pabbinn sem þú vildir að ég værir“ Körfuboltakvöld í beinni frá Minigarðinum „Nánast afsökuðu meðdómara sinn“ „Setjið stóra mynd af honum á skjáinn og leyfið fólki að horfa“ „Spiluðum glimrandi vel í sókn“ Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 105-86 | Keflavík fór illa með Jordan-lausa Þórsara „Við þurfum bara að finna lausnir og bæta okkar leik“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 90-100 | Hilmar Smári í ham Uppgjörið: Álftanes - Höttur 89-92 | Ótrúleg endurkoma hjá Hetti „Leikurinn þróaðist eins og við hefðum viljað að hann þróist“ Uppgjörið: KR - Grindavík 120-112 | KR fór með sigur úr framlengingu gegn fáliðuðum Grindvíkingum Thelma og Tryggvi best í fyrsta sinn Hornets gaf dreng PlayStation 5 en tók gjöfina síðan til baka Sjá meira
Uppgjörið: KR - Grindavík 120-112 | KR fór með sigur úr framlengingu gegn fáliðuðum Grindvíkingum