Upptekinn við að verja skot frá Ronaldo þegar FH spilar við KR Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 15. ágúst 2017 15:45 Gunnar Nielsen. Vísir/Stefán FH-ingar fórnuðu aðalmarkverði sínum þegar þeir létu færa stórleikinn við KR fram til 31. ágúst en færeyski markvörðurinn Gunnar Nielsen er upptekinn með landsliðinu á þessum tíma. Það er búið að vera mikið að gera hjá FH á síðustu vikum enda allt á fullu í deild, bikar og Evrópukeppni. FH-ingar fengu því að færa deildarleik á móti KR sem átti að fara fram sunnudaginn 20. ágúst. Hann var færður ellefu daga fram í tímann til að létta á álaginu á Hafnarfjarðarliðinu. Framundan eru nefnilega tveir leikir í umspili um sæti í Evrópudeildinni á móti portúgalska félaginu Braga. FH spilaði bikarúrslitaleik um síðustu helgi en næstu leikir liðsins verða á móti portúgalska liðinu. Á sama tíma og leikur FH og KR á nú að fara fram í lok mánaðarins mun Gunnar Nielsen vera að spila með færeyska landsliðinu á móti Cristiano Ronaldo og félögum í Portúgal í undankeppni HM 2018. „Við þurftum einhvern veginn að leysa þetta. Við töldum að það væri betra að gera þetta svona til að dreifa álaginu. Við erum ánægðir með þetta," segir Heimir í samtali við fótbolta.net en þar kemur fram að varamarkvörðurinn Vignir Jóhannesson muni verja markið gegn KR. Vignir kom frá Selfossi fyrir tímabilið og hefur leikið fjóra leiki með FH í Borgunarbikarnum í sumar. FH-ingar unnu alla þá fjórar leiki og Vignir hélt tvisvar hreinu. Eini bikarleikurinn sem Gunnar Nielsen spilaði í sumar var bikarúrslitaleikurinn á móti ÍBV sem FH tapaði 1-0. Gunnar varði reyndar margoft frábærlega frá Eyjamönnum í leiknum og bjargaði sínum mönnum frá stærra tapi. Pepsi Max-deild karla Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Sport Uppgjörið: KA - KR 4-2 | Akureyringar sendu Vesturbæinga í fallsæti Íslenski boltinn Leik lokið: Víkingur - Fram 2-1 | Gylfi tryggði sigur sem styrkir stöðuna Íslenski boltinn Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | Mæta Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Íslenski boltinn Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Íslenski boltinn Stórmeistarajafntefli í Lundúnum Enski boltinn Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Afturelding 1-1 | Bæði mörkin skoruð beint úr aukaspyrnu Íslenski boltinn „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ Íslenski boltinn „Verðum að passa okkur að fara ekki í fórnarlambsgír“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Stefnan sett á topp fjallsins og við reynum að klífa þangað“ „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ „Verðum að passa okkur að fara ekki í fórnarlambsgír“ Uppgjörið: KA - KR 4-2 | Akureyringar sendu Vesturbæinga í fallsæti Uppgjörið: Stjarnan - FH 0-0 | Tíðindalítið jafntefli í Garðabæ Leik lokið: Víkingur - Fram 2-1 | Gylfi tryggði sigur sem styrkir stöðuna „Heldur þessi veisla ekki bara áfram?“ „Ótrúlega súrt að upplifa það að dómarinn hafi slík áhrif“ Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | Mæta Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Uppgjörið: ÍBV - Afturelding 1-1 | Bæði mörkin skoruð beint úr aukaspyrnu Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Sjáðu Berglindi Björgu verða markahæsta ásamt öllum hinum mörkum dagsins „Menn hafa gefið sig 110 prósent í verkefnið“ Uppgjörið: Fram - Valur 1-0 | Lífnauðsynlegur sigur Ólsarar á Laugardalsvöll Uppgjörið: Víkingur - FHL 4-0 | Gulltryggðu sig inn í efri hlutann með stórsigri Uppgjörið: Breiðablik - Þór/KA 9-2 | Berglind Björg óstöðvandi í stórsigri Blika Uppgjörið: Vestri - ÍA 0-4 | Skagamenn skoruðu mörkin og lyftu sér úr fallsæti Uppgjörið: Þróttur - Stjarnan 4-2 | Klárar í einvígi við FH Uppgjörið: Tindastóll - FH 0-4 | Öruggur sigur gestanna Fékk viljandi rautt og gæti misst af úrslitaleiknum „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ „Svekkjandi að við gefum þeim fjögur mörk“ „Sex til sjö leikmenn haltrandi inni á vellinum“ Uppgjörið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið John Andrews tekur við KR Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann Ágúst hættir hjá Leikni Kallað eftir feitri sekt og tapi en Stjarnan þarf að greiða 150 þúsund KR geti fallið og Valur að trenda í öfuga átt Sjá meira
FH-ingar fórnuðu aðalmarkverði sínum þegar þeir létu færa stórleikinn við KR fram til 31. ágúst en færeyski markvörðurinn Gunnar Nielsen er upptekinn með landsliðinu á þessum tíma. Það er búið að vera mikið að gera hjá FH á síðustu vikum enda allt á fullu í deild, bikar og Evrópukeppni. FH-ingar fengu því að færa deildarleik á móti KR sem átti að fara fram sunnudaginn 20. ágúst. Hann var færður ellefu daga fram í tímann til að létta á álaginu á Hafnarfjarðarliðinu. Framundan eru nefnilega tveir leikir í umspili um sæti í Evrópudeildinni á móti portúgalska félaginu Braga. FH spilaði bikarúrslitaleik um síðustu helgi en næstu leikir liðsins verða á móti portúgalska liðinu. Á sama tíma og leikur FH og KR á nú að fara fram í lok mánaðarins mun Gunnar Nielsen vera að spila með færeyska landsliðinu á móti Cristiano Ronaldo og félögum í Portúgal í undankeppni HM 2018. „Við þurftum einhvern veginn að leysa þetta. Við töldum að það væri betra að gera þetta svona til að dreifa álaginu. Við erum ánægðir með þetta," segir Heimir í samtali við fótbolta.net en þar kemur fram að varamarkvörðurinn Vignir Jóhannesson muni verja markið gegn KR. Vignir kom frá Selfossi fyrir tímabilið og hefur leikið fjóra leiki með FH í Borgunarbikarnum í sumar. FH-ingar unnu alla þá fjórar leiki og Vignir hélt tvisvar hreinu. Eini bikarleikurinn sem Gunnar Nielsen spilaði í sumar var bikarúrslitaleikurinn á móti ÍBV sem FH tapaði 1-0. Gunnar varði reyndar margoft frábærlega frá Eyjamönnum í leiknum og bjargaði sínum mönnum frá stærra tapi.
Pepsi Max-deild karla Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Sport Uppgjörið: KA - KR 4-2 | Akureyringar sendu Vesturbæinga í fallsæti Íslenski boltinn Leik lokið: Víkingur - Fram 2-1 | Gylfi tryggði sigur sem styrkir stöðuna Íslenski boltinn Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | Mæta Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Íslenski boltinn Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Íslenski boltinn Stórmeistarajafntefli í Lundúnum Enski boltinn Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Afturelding 1-1 | Bæði mörkin skoruð beint úr aukaspyrnu Íslenski boltinn „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ Íslenski boltinn „Verðum að passa okkur að fara ekki í fórnarlambsgír“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Stefnan sett á topp fjallsins og við reynum að klífa þangað“ „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ „Verðum að passa okkur að fara ekki í fórnarlambsgír“ Uppgjörið: KA - KR 4-2 | Akureyringar sendu Vesturbæinga í fallsæti Uppgjörið: Stjarnan - FH 0-0 | Tíðindalítið jafntefli í Garðabæ Leik lokið: Víkingur - Fram 2-1 | Gylfi tryggði sigur sem styrkir stöðuna „Heldur þessi veisla ekki bara áfram?“ „Ótrúlega súrt að upplifa það að dómarinn hafi slík áhrif“ Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | Mæta Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Uppgjörið: ÍBV - Afturelding 1-1 | Bæði mörkin skoruð beint úr aukaspyrnu Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Sjáðu Berglindi Björgu verða markahæsta ásamt öllum hinum mörkum dagsins „Menn hafa gefið sig 110 prósent í verkefnið“ Uppgjörið: Fram - Valur 1-0 | Lífnauðsynlegur sigur Ólsarar á Laugardalsvöll Uppgjörið: Víkingur - FHL 4-0 | Gulltryggðu sig inn í efri hlutann með stórsigri Uppgjörið: Breiðablik - Þór/KA 9-2 | Berglind Björg óstöðvandi í stórsigri Blika Uppgjörið: Vestri - ÍA 0-4 | Skagamenn skoruðu mörkin og lyftu sér úr fallsæti Uppgjörið: Þróttur - Stjarnan 4-2 | Klárar í einvígi við FH Uppgjörið: Tindastóll - FH 0-4 | Öruggur sigur gestanna Fékk viljandi rautt og gæti misst af úrslitaleiknum „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ „Svekkjandi að við gefum þeim fjögur mörk“ „Sex til sjö leikmenn haltrandi inni á vellinum“ Uppgjörið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið John Andrews tekur við KR Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann Ágúst hættir hjá Leikni Kallað eftir feitri sekt og tapi en Stjarnan þarf að greiða 150 þúsund KR geti fallið og Valur að trenda í öfuga átt Sjá meira
Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann