Orlando Bloom og Katy Perry aftur saman? Ritstj´ skrifar 15. ágúst 2017 15:45 Glamour/Getty Stjörnuparið Orlando Bloom og Katy Perry virðast vera að ná saman aftur af marka má nýjustu fréttir slúðurmiðlana, sem auðvitað á alltaf að taka með fyrirvara. Parið, sem hætti saman í mars á þessu ári, sást í faðmlögum á tónleikum Ed Sheeran í Los Angeles fyrir helgi og svo á sást til þeirra um helgina á rúnta um á mótorhjóli Bloom. Aðdáendur parsins hoppuðu hæð sína enda alltaf fréttnæmt þegar tvær stórar stjörnur taka saman. Í öllum skilnaðarfréttunum frá Hollywood þá eru þessar fréttir, ef rétt reynist, gleðiefni. Mest lesið Eru Íslendingar með fallegustu húðina? Glamour Hver er þessi Sofia Richie? Glamour Geysir bætir við sig verslun á Skólavörðustíg Glamour Svala stíliserar sig sjálf á Eurovision Glamour Sjáðu stuttmyndina Íslenskar Stelpur eftir Ísold Glamour Föt og fylgihlutir frá Beyonce Glamour Er Bieber byrjaður með dóttur Lionel Richie? Glamour Tísku-icon verða skósveinar Glamour Er útvítt loksins komið til að vera? Glamour Tísku - og kóngafólk sameinast í höllinni Glamour
Stjörnuparið Orlando Bloom og Katy Perry virðast vera að ná saman aftur af marka má nýjustu fréttir slúðurmiðlana, sem auðvitað á alltaf að taka með fyrirvara. Parið, sem hætti saman í mars á þessu ári, sást í faðmlögum á tónleikum Ed Sheeran í Los Angeles fyrir helgi og svo á sást til þeirra um helgina á rúnta um á mótorhjóli Bloom. Aðdáendur parsins hoppuðu hæð sína enda alltaf fréttnæmt þegar tvær stórar stjörnur taka saman. Í öllum skilnaðarfréttunum frá Hollywood þá eru þessar fréttir, ef rétt reynist, gleðiefni.
Mest lesið Eru Íslendingar með fallegustu húðina? Glamour Hver er þessi Sofia Richie? Glamour Geysir bætir við sig verslun á Skólavörðustíg Glamour Svala stíliserar sig sjálf á Eurovision Glamour Sjáðu stuttmyndina Íslenskar Stelpur eftir Ísold Glamour Föt og fylgihlutir frá Beyonce Glamour Er Bieber byrjaður með dóttur Lionel Richie? Glamour Tísku-icon verða skósveinar Glamour Er útvítt loksins komið til að vera? Glamour Tísku - og kóngafólk sameinast í höllinni Glamour