Orlando Bloom og Katy Perry aftur saman? Ritstj´ skrifar 15. ágúst 2017 15:45 Glamour/Getty Stjörnuparið Orlando Bloom og Katy Perry virðast vera að ná saman aftur af marka má nýjustu fréttir slúðurmiðlana, sem auðvitað á alltaf að taka með fyrirvara. Parið, sem hætti saman í mars á þessu ári, sást í faðmlögum á tónleikum Ed Sheeran í Los Angeles fyrir helgi og svo á sást til þeirra um helgina á rúnta um á mótorhjóli Bloom. Aðdáendur parsins hoppuðu hæð sína enda alltaf fréttnæmt þegar tvær stórar stjörnur taka saman. Í öllum skilnaðarfréttunum frá Hollywood þá eru þessar fréttir, ef rétt reynist, gleðiefni. Mest lesið Kendall Jenner og A$AP Rocky byrjuð aftur saman Glamour Rihanna og Drake eru hætt saman Glamour Raf Simons endurhannar Calvin Klein merkið Glamour Kynþokkafulli fanginn gekk sinn fyrsta tískupall Glamour Lena Dunham selur fataskápinn sinn Glamour Björk í buxnasetti eftir nemanda hjá Central Saint Martins Glamour Brotnaði niður á tískuvikunni í New York Glamour 5 flottustu trendin fyrir herrana í vetur Glamour Ódýrast að versla Louis Vuitton í Bretlandi Glamour Er fertugt nýja tvítugt í fyrirsætuheiminum? Glamour
Stjörnuparið Orlando Bloom og Katy Perry virðast vera að ná saman aftur af marka má nýjustu fréttir slúðurmiðlana, sem auðvitað á alltaf að taka með fyrirvara. Parið, sem hætti saman í mars á þessu ári, sást í faðmlögum á tónleikum Ed Sheeran í Los Angeles fyrir helgi og svo á sást til þeirra um helgina á rúnta um á mótorhjóli Bloom. Aðdáendur parsins hoppuðu hæð sína enda alltaf fréttnæmt þegar tvær stórar stjörnur taka saman. Í öllum skilnaðarfréttunum frá Hollywood þá eru þessar fréttir, ef rétt reynist, gleðiefni.
Mest lesið Kendall Jenner og A$AP Rocky byrjuð aftur saman Glamour Rihanna og Drake eru hætt saman Glamour Raf Simons endurhannar Calvin Klein merkið Glamour Kynþokkafulli fanginn gekk sinn fyrsta tískupall Glamour Lena Dunham selur fataskápinn sinn Glamour Björk í buxnasetti eftir nemanda hjá Central Saint Martins Glamour Brotnaði niður á tískuvikunni í New York Glamour 5 flottustu trendin fyrir herrana í vetur Glamour Ódýrast að versla Louis Vuitton í Bretlandi Glamour Er fertugt nýja tvítugt í fyrirsætuheiminum? Glamour