Litríkir skandinavískir tískulaukar Ritstjórn skrifar 14. ágúst 2017 08:15 Glamour/Getty Það fór fram tískuvika hjá frændum okkar í Kaupmannahöfn í síðustu viku og Glamour var að sjálfsögðu á staðnum til að fanga stemminguna, tísku og trend. Meira um það í Septemberblaði Glamour sem kemur út í lok mánaðar. Þangað til er hægt að hita upp með fallegum götutískumyndum en gestir tískuvikunnar voru smekklegir að venju þar sem litadýrðin var allsráðandi. Förum litaglöð inn í haustið! Glamour Tíska Mest lesið Bold Metals í BBHMM Glamour Ekki missa af sjarmatröllinu með bleika hárið Glamour Golden Globes 2016: Bestu augnablikin Glamour Kjólaveisla á Met Gala Glamour Hönnuðir neita að klæða frægar konur vegna stærðar Glamour Bambi á forsíðu Glamour Glamour Dramatískt hjá Marc Jacobs Glamour "Til ykkar sem ætlið að gagnrýna holdarfar mitt...“ Glamour Ég er glamorous! Glamour Topp snyrtivörulistinn fyrir sumarið Glamour
Það fór fram tískuvika hjá frændum okkar í Kaupmannahöfn í síðustu viku og Glamour var að sjálfsögðu á staðnum til að fanga stemminguna, tísku og trend. Meira um það í Septemberblaði Glamour sem kemur út í lok mánaðar. Þangað til er hægt að hita upp með fallegum götutískumyndum en gestir tískuvikunnar voru smekklegir að venju þar sem litadýrðin var allsráðandi. Förum litaglöð inn í haustið!
Glamour Tíska Mest lesið Bold Metals í BBHMM Glamour Ekki missa af sjarmatröllinu með bleika hárið Glamour Golden Globes 2016: Bestu augnablikin Glamour Kjólaveisla á Met Gala Glamour Hönnuðir neita að klæða frægar konur vegna stærðar Glamour Bambi á forsíðu Glamour Glamour Dramatískt hjá Marc Jacobs Glamour "Til ykkar sem ætlið að gagnrýna holdarfar mitt...“ Glamour Ég er glamorous! Glamour Topp snyrtivörulistinn fyrir sumarið Glamour