Litríkir skandinavískir tískulaukar Ritstjórn skrifar 14. ágúst 2017 08:15 Glamour/Getty Það fór fram tískuvika hjá frændum okkar í Kaupmannahöfn í síðustu viku og Glamour var að sjálfsögðu á staðnum til að fanga stemminguna, tísku og trend. Meira um það í Septemberblaði Glamour sem kemur út í lok mánaðar. Þangað til er hægt að hita upp með fallegum götutískumyndum en gestir tískuvikunnar voru smekklegir að venju þar sem litadýrðin var allsráðandi. Förum litaglöð inn í haustið! Glamour Tíska Mest lesið Veittu ósöluhæfum fatnaði nýtt líf Glamour 5 ástæður til að fagna komu H&M til Íslands Glamour Beyonce og Jay-Z fagna níu ára brúðkaupsafmæli Glamour Hagnaður Adidas náði yfir milljarð evra í fyrsta sinn Glamour Topshop hefur sölu á brúðarkjólum Glamour Það má alveg láta sig dreyma Glamour Litaðir glossar koma sterkir inn fyrir sumarið Glamour Bella Hadid opnar sig um sambandsslitin við The Weeknd Glamour 81 árs í auglýsingu Dolce&Gabbana Glamour Götutískan á Sónar olli engum vonbrigðum Glamour
Það fór fram tískuvika hjá frændum okkar í Kaupmannahöfn í síðustu viku og Glamour var að sjálfsögðu á staðnum til að fanga stemminguna, tísku og trend. Meira um það í Septemberblaði Glamour sem kemur út í lok mánaðar. Þangað til er hægt að hita upp með fallegum götutískumyndum en gestir tískuvikunnar voru smekklegir að venju þar sem litadýrðin var allsráðandi. Förum litaglöð inn í haustið!
Glamour Tíska Mest lesið Veittu ósöluhæfum fatnaði nýtt líf Glamour 5 ástæður til að fagna komu H&M til Íslands Glamour Beyonce og Jay-Z fagna níu ára brúðkaupsafmæli Glamour Hagnaður Adidas náði yfir milljarð evra í fyrsta sinn Glamour Topshop hefur sölu á brúðarkjólum Glamour Það má alveg láta sig dreyma Glamour Litaðir glossar koma sterkir inn fyrir sumarið Glamour Bella Hadid opnar sig um sambandsslitin við The Weeknd Glamour 81 árs í auglýsingu Dolce&Gabbana Glamour Götutískan á Sónar olli engum vonbrigðum Glamour