Geng mjög sátt frá þessu móti Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 14. ágúst 2017 08:30 Fanney með silfurmedalíuna. Fanney Hauksdóttir vann til silfurverðlauna í 63 kg flokki kvenna á Evrópumótinu í klassískri bekkpressu um helgina. Mótið fór fram í Ylitornio í Finnlandi. Fanney byrjaði á því að lyfta 110 kg næsta auðveldlega. Í annarri tilraun lyfti hún 112,5 kg og bætti í leiðinni eigið Íslandsmet. Hin ungverska Zsanett Palagy lyfti einnig 112,5 kg á lægri líkamsþyngd. Fanney ákvað því að reyna að lyfta 115 kg til að næla sér í gullverðlaunin. Það gekk því miður ekki og Seltirningurinn varð því að sætta sig við silfurmedalíu. „Ég er mjög ánægð. Maður getur ekki verið annað en sáttur með 2,5 kg bætingu,“ sagði Fanney í samtali við Fréttablaðið í gær. Hún neitar því þó ekki að hún hefði viljað ná gullinu. „Ég viðurkenni að það er svolítið svekkjandi að lyfta sömu þyngd og sú sem tók gullið en ég var 400 grömmum þyngri og fékk því silfrið,“ sagði Fanney sem varð heimsmeistari í klassískri bekkpressu í fyrra. „Svona eru bara íþróttir. Ég geng samt mjög sátt frá þessu móti og er spennt að halda áfram undirbúningi fyrir það næsta,“ sagði Fanney að endingu. Aflraunir Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Sport Logi Geirsson ætlar alla leið í MMA: „Hann peppar mig áfram“ Sport Liverpool með fullt hús stiga Enski boltinn Í beinni: Man. Utd - Chelsea | Ögurstund fyrir Amorim? Enski boltinn Í beinni: Vestri - ÍA | Geta sett KR í fallsæti Íslenski boltinn Uppgjörið: Breiðablik - Þór/KA 9-2 | Berglind Björg óstöðvandi í stórsigri Blika Íslenski boltinn Ósk pínir Þórdísi til sigurs: „Ég er ekki mamma eða pabbi hennar“ Sport Uppgjörið: Fram - Valur 1-0 | Lífnauðsynlegur sigur Íslenski boltinn Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Uppgjörið: Víkingur - FHL 4-0 | Gulltryggðu sig inn í efri hlutann með stórsigri Íslenski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Gagnrýndi leikjaálagið eftir sigurinn gegn Everton „Vissi ekki hvernig ég ætti að haga mér“ Uppgjörið: Fram - Valur 1-0 | Lífnauðsynlegur sigur Ólsarar á Laugardalsvöll Sextán marka tap gegn Dönum staðreynd Úlfarnir stigalausir í botnsætinu | Palace í Meistaradeildarsæti Í beinni: Man. Utd - Chelsea | Ögurstund fyrir Amorim? Uppgjörið: Víkingur - FHL 4-0 | Gulltryggðu sig inn í efri hlutann með stórsigri Uppgjörið: Breiðablik - Þór/KA 9-2 | Berglind Björg óstöðvandi í stórsigri Blika Verstappen á ráspól eftir skrautlega tímatöku Í beinni: Vestri - ÍA | Geta sett KR í fallsæti Mikael Egill opnaði markareikning sinn hjá Genoa Sigursæl boðhlaupssveit Bandaríkjanna óvænt úr leik Madríd með fullt hús stiga á toppnum Sjálfsmark bjargaði jafntefli í hús fyrir Tottenham Uppgjörið: Þróttur - Stjarnan 4-2 | Klárar í einvígi við FH Uppgjörið: Tindastóll - FH 0-4 | Öruggur sigur gestanna Giggs yfirgefur Salford og vill snúa aftur í þjálfun Moyes hefur aldrei unnið leik á Anfield Liverpool með fullt hús stiga Norris fljótastur á síðustu æfingu í Baku Erna Sóley nokkuð frá sínu besta Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Logi Geirsson ætlar alla leið í MMA: „Hann peppar mig áfram“ Dagskráin: Borgarslagur í Liverpool, Besta kvenna og margt fleira Svíar vinna Ólympíubronsið 2010: „Fáránlegt að þetta hafi tekið svona langan tíma“ Younghoe sparkað burt Selfoss fagnaði fyrsta sigrinum gegn Fram Þrjú rauð spjöld á Sauðárkróki: Tindastóll fer á Laugardalsvöll Sjá meira
Fanney Hauksdóttir vann til silfurverðlauna í 63 kg flokki kvenna á Evrópumótinu í klassískri bekkpressu um helgina. Mótið fór fram í Ylitornio í Finnlandi. Fanney byrjaði á því að lyfta 110 kg næsta auðveldlega. Í annarri tilraun lyfti hún 112,5 kg og bætti í leiðinni eigið Íslandsmet. Hin ungverska Zsanett Palagy lyfti einnig 112,5 kg á lægri líkamsþyngd. Fanney ákvað því að reyna að lyfta 115 kg til að næla sér í gullverðlaunin. Það gekk því miður ekki og Seltirningurinn varð því að sætta sig við silfurmedalíu. „Ég er mjög ánægð. Maður getur ekki verið annað en sáttur með 2,5 kg bætingu,“ sagði Fanney í samtali við Fréttablaðið í gær. Hún neitar því þó ekki að hún hefði viljað ná gullinu. „Ég viðurkenni að það er svolítið svekkjandi að lyfta sömu þyngd og sú sem tók gullið en ég var 400 grömmum þyngri og fékk því silfrið,“ sagði Fanney sem varð heimsmeistari í klassískri bekkpressu í fyrra. „Svona eru bara íþróttir. Ég geng samt mjög sátt frá þessu móti og er spennt að halda áfram undirbúningi fyrir það næsta,“ sagði Fanney að endingu.
Aflraunir Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Sport Logi Geirsson ætlar alla leið í MMA: „Hann peppar mig áfram“ Sport Liverpool með fullt hús stiga Enski boltinn Í beinni: Man. Utd - Chelsea | Ögurstund fyrir Amorim? Enski boltinn Í beinni: Vestri - ÍA | Geta sett KR í fallsæti Íslenski boltinn Uppgjörið: Breiðablik - Þór/KA 9-2 | Berglind Björg óstöðvandi í stórsigri Blika Íslenski boltinn Ósk pínir Þórdísi til sigurs: „Ég er ekki mamma eða pabbi hennar“ Sport Uppgjörið: Fram - Valur 1-0 | Lífnauðsynlegur sigur Íslenski boltinn Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Uppgjörið: Víkingur - FHL 4-0 | Gulltryggðu sig inn í efri hlutann með stórsigri Íslenski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Gagnrýndi leikjaálagið eftir sigurinn gegn Everton „Vissi ekki hvernig ég ætti að haga mér“ Uppgjörið: Fram - Valur 1-0 | Lífnauðsynlegur sigur Ólsarar á Laugardalsvöll Sextán marka tap gegn Dönum staðreynd Úlfarnir stigalausir í botnsætinu | Palace í Meistaradeildarsæti Í beinni: Man. Utd - Chelsea | Ögurstund fyrir Amorim? Uppgjörið: Víkingur - FHL 4-0 | Gulltryggðu sig inn í efri hlutann með stórsigri Uppgjörið: Breiðablik - Þór/KA 9-2 | Berglind Björg óstöðvandi í stórsigri Blika Verstappen á ráspól eftir skrautlega tímatöku Í beinni: Vestri - ÍA | Geta sett KR í fallsæti Mikael Egill opnaði markareikning sinn hjá Genoa Sigursæl boðhlaupssveit Bandaríkjanna óvænt úr leik Madríd með fullt hús stiga á toppnum Sjálfsmark bjargaði jafntefli í hús fyrir Tottenham Uppgjörið: Þróttur - Stjarnan 4-2 | Klárar í einvígi við FH Uppgjörið: Tindastóll - FH 0-4 | Öruggur sigur gestanna Giggs yfirgefur Salford og vill snúa aftur í þjálfun Moyes hefur aldrei unnið leik á Anfield Liverpool með fullt hús stiga Norris fljótastur á síðustu æfingu í Baku Erna Sóley nokkuð frá sínu besta Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Logi Geirsson ætlar alla leið í MMA: „Hann peppar mig áfram“ Dagskráin: Borgarslagur í Liverpool, Besta kvenna og margt fleira Svíar vinna Ólympíubronsið 2010: „Fáránlegt að þetta hafi tekið svona langan tíma“ Younghoe sparkað burt Selfoss fagnaði fyrsta sigrinum gegn Fram Þrjú rauð spjöld á Sauðárkróki: Tindastóll fer á Laugardalsvöll Sjá meira
Uppgjörið: Breiðablik - Þór/KA 9-2 | Berglind Björg óstöðvandi í stórsigri Blika Íslenski boltinn
Uppgjörið: Breiðablik - Þór/KA 9-2 | Berglind Björg óstöðvandi í stórsigri Blika Íslenski boltinn