Padda missir starfið hjá Lego Stefán Ó. Jónsson skrifar 10. ágúst 2017 07:19 Bali Padda er fyrsti framkvæmdastjóri LEGO á Bretlandseyjum. LEGO Framkvæmdastjóra danska leikfangaframleiðandans Lego hefur verið skipt út eftir aðeins 8 mánuði í starfi. Hinn 61 árs gamli Bali Padda tók við starfinu í desember síðastliðnum og hefur allar götur síðan sagt að hann byggist ekki við því að vera í starfinu til langframa vegna aldurs síns. Eftirmaður Padda, Niels Christiansen, er 51 árs gamall og var áður hjá Danfoss sem sérhæfir sig í hverskyns stýritækjum fyrir hitastig, svo sem ofnum og kælibúnaði. Þegar Padda hóf störf fyrir Lego undir lok síðasta árs sagði fyrirtækið að leitin að eftirmanni hans myndi hefjast strax. Sú leit gekk „hraðar fyrir sig en gert var ráð fyrir,“ segir talsmaður Lego í samtali við BBC. Hann segir ennfremur að Christiansen hann muni hefja störf í október næstkomandi og að hann sé „fullkominn“ fyrir Lego. Padda, sem starfað hefur hjá Lego í 15 ár, verður áfram ráðgjafi hjá fyrirtækinu. Mest lesið Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Viðskipti innlent „Hvers vegna þarf ég að vera bara verkfræðingur eða bara smiður?“ Atvinnulíf Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Viðskipti innlent Ætluðu að nýta greidd sæti en fengu ekki Neytendur Afsökunum fyrir að drekka ekki kaffi fer fækkandi Atvinnulíf Úr útvarpinu í orkumálin Viðskipti innlent Skipta um forstjóra hjá Origo Viðskipti innlent „Algjört siðleysi“ Neytendur Milljónagreiðslur til Baldvins Jónssonar stöðvaðar Viðskipti innlent Fullt af nýjum bílum hjá Toyota Samstarf Fleiri fréttir Samþykktu stofnun stærsta fríverslunarsvæðis í heimi Í hóp fimm milljarðamæringa úr tónlistarsenunni Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Ekkert verður úr TikTok-banni með nýjum samningi Hæstu stýrivextir í þrjátíu ár Höfnuðu yfirtökutilboði Paramount Messenger-forritið heyrir sögunni til Lofar að koma böndum á CNN Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Sjá meira
Framkvæmdastjóra danska leikfangaframleiðandans Lego hefur verið skipt út eftir aðeins 8 mánuði í starfi. Hinn 61 árs gamli Bali Padda tók við starfinu í desember síðastliðnum og hefur allar götur síðan sagt að hann byggist ekki við því að vera í starfinu til langframa vegna aldurs síns. Eftirmaður Padda, Niels Christiansen, er 51 árs gamall og var áður hjá Danfoss sem sérhæfir sig í hverskyns stýritækjum fyrir hitastig, svo sem ofnum og kælibúnaði. Þegar Padda hóf störf fyrir Lego undir lok síðasta árs sagði fyrirtækið að leitin að eftirmanni hans myndi hefjast strax. Sú leit gekk „hraðar fyrir sig en gert var ráð fyrir,“ segir talsmaður Lego í samtali við BBC. Hann segir ennfremur að Christiansen hann muni hefja störf í október næstkomandi og að hann sé „fullkominn“ fyrir Lego. Padda, sem starfað hefur hjá Lego í 15 ár, verður áfram ráðgjafi hjá fyrirtækinu.
Mest lesið Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Viðskipti innlent „Hvers vegna þarf ég að vera bara verkfræðingur eða bara smiður?“ Atvinnulíf Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Viðskipti innlent Ætluðu að nýta greidd sæti en fengu ekki Neytendur Afsökunum fyrir að drekka ekki kaffi fer fækkandi Atvinnulíf Úr útvarpinu í orkumálin Viðskipti innlent Skipta um forstjóra hjá Origo Viðskipti innlent „Algjört siðleysi“ Neytendur Milljónagreiðslur til Baldvins Jónssonar stöðvaðar Viðskipti innlent Fullt af nýjum bílum hjá Toyota Samstarf Fleiri fréttir Samþykktu stofnun stærsta fríverslunarsvæðis í heimi Í hóp fimm milljarðamæringa úr tónlistarsenunni Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Ekkert verður úr TikTok-banni með nýjum samningi Hæstu stýrivextir í þrjátíu ár Höfnuðu yfirtökutilboði Paramount Messenger-forritið heyrir sögunni til Lofar að koma böndum á CNN Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Sjá meira