Einar Andri: Þessi titill skiptir okkur máli Stefán Árni Pálsson skrifar 29. ágúst 2017 21:58 Einar Andri hvetur sína menn áfram. vísir/eyþór „Ég er mjög ánægður með liðið og rosalega ánægður með það að vinna loksins titil,“ segir Einar Andri Einarsson, þjálfari Aftureldingar, eftir sigurinn í kvöld. Afturelding vann meistarakeppni HSÍ þegar liðið hafði betur gegn Val, 24-21, í Valshöllinni. „Þetta er fyrsti titilinn sem er í boði á þessu tímabili. Hann er kannski ekki sá stærsti en hann skiptir okkur máli. Það var gaman að taka þátt í þessum leik og Valsararnir mjög flottir og erfiðir við að eiga í kvöld.“ Einar segir að bæði lið hafi komið inn í þennan leik af fullum krafti. „Við erum að fara spila Evrópuleiki næstu tvo laugardaga og því var þetta mikilvægur leikur í því sambandi.“ Hann segir að það hafi verið svolítill haustbragur á liðinu að undanförnu en hann hafi loksins séð alvöru spilamennsku í kvöld. „Núna eru menn að stíga upp og við erum á réttri leið. Það eru allir að koma upp úr meiðslum og svona.“ Íslenski handboltinn Tengdar fréttir Umfjöllun, viðtöl og myndir: Valur - Afturelding 21-24 | Mosfellingar unnu Meistarakeppnina Afturelding bar sigurorð af Val, 21-24, í Meistarakeppni karla í kvöld. 29. ágúst 2017 21:30 Mest lesið Æfur og krefst rannsóknar eftir „lélegan brandara“ Sport Tvöfalt sjokk fyrir Alfreð Handbolti Karlarnir fengu pening en konurnar sjampó, sápu og handklæði Sport Björgvin Karl hluti af nýrri atvinnumannadeild í CrossFit Sport Úkraínska landsliðið finnst hvergi Sport Conor McGregor og Logan Paul fá jafnmikið borgað fyrir bardagann Sport Missir af stórleiknum vegna innvortis blæðinga Fótbolti Ballið byrjar hjá strákunum okkar Handbolti Handknattleiksambandið fær langmest úr Afrekssjóði ÍSÍ en KSÍ ekki neitt Sport Friðrik Ingi orðinn þjálfari Hauka Körfubolti Fleiri fréttir Sigurjón fær að læra af titlaóðum Palicka Tvöfalt sjokk fyrir Alfreð Ballið byrjar hjá strákunum okkar Alfreð setur Þýskaland og Ísland í sama flokk fyrir HM Strákarnir þurftu að sætta sig við silfur annað árið í röð Misjafnt gengi Íslendingaliðanna í Þýskalandi Sigvaldi markahæstur er Kolstad varð bikarmeistari Strákarnir komnir í úrslit Hafsteinn fer á HM Íslensku strákarnir komnir í undanúrslit Elín og Ómar valin handknattleiksfólk ársins Töp hjá Íslendingaliðunum í Þýskalandi Melsungen enn á toppnum eftir sigur í Íslendingaslag Ólafi tvisvar vikið af velli og ekkert skorað síðustu tvær mínúturnar Viggó færir sig um set á nýju ári Stórsigur í toppslag og Melsungen með fjögurra stiga forystu Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Negla Elínar Klöru eitt af flottustu mörkum EM Kolstad vann toppslaginn Dana áberandi í síðasta leik ársins Leik Gísla og félaga í Magdeburg frestað vegna árásarinnar Rosalegur hæðarmunur á liðsfélögum íslensku strákanna Lærisveinar Guðmundar fara í frí með góðan sigur að baki Arnór frá Gumma til Arnórs Ósáttir Harðarmenn stofnuðu kröfu í heimabanka dómara Staðfesta 10-0 sigur ÍBV gegn Haukum Íslendingaliðið heldur áfram í undanúrslit Lærisveinar Guðjóns Vals úr leik í bikarkeppninni „Jólin eru ekki alveg eins afslöppuð“ Sjá meira
„Ég er mjög ánægður með liðið og rosalega ánægður með það að vinna loksins titil,“ segir Einar Andri Einarsson, þjálfari Aftureldingar, eftir sigurinn í kvöld. Afturelding vann meistarakeppni HSÍ þegar liðið hafði betur gegn Val, 24-21, í Valshöllinni. „Þetta er fyrsti titilinn sem er í boði á þessu tímabili. Hann er kannski ekki sá stærsti en hann skiptir okkur máli. Það var gaman að taka þátt í þessum leik og Valsararnir mjög flottir og erfiðir við að eiga í kvöld.“ Einar segir að bæði lið hafi komið inn í þennan leik af fullum krafti. „Við erum að fara spila Evrópuleiki næstu tvo laugardaga og því var þetta mikilvægur leikur í því sambandi.“ Hann segir að það hafi verið svolítill haustbragur á liðinu að undanförnu en hann hafi loksins séð alvöru spilamennsku í kvöld. „Núna eru menn að stíga upp og við erum á réttri leið. Það eru allir að koma upp úr meiðslum og svona.“
Íslenski handboltinn Tengdar fréttir Umfjöllun, viðtöl og myndir: Valur - Afturelding 21-24 | Mosfellingar unnu Meistarakeppnina Afturelding bar sigurorð af Val, 21-24, í Meistarakeppni karla í kvöld. 29. ágúst 2017 21:30 Mest lesið Æfur og krefst rannsóknar eftir „lélegan brandara“ Sport Tvöfalt sjokk fyrir Alfreð Handbolti Karlarnir fengu pening en konurnar sjampó, sápu og handklæði Sport Björgvin Karl hluti af nýrri atvinnumannadeild í CrossFit Sport Úkraínska landsliðið finnst hvergi Sport Conor McGregor og Logan Paul fá jafnmikið borgað fyrir bardagann Sport Missir af stórleiknum vegna innvortis blæðinga Fótbolti Ballið byrjar hjá strákunum okkar Handbolti Handknattleiksambandið fær langmest úr Afrekssjóði ÍSÍ en KSÍ ekki neitt Sport Friðrik Ingi orðinn þjálfari Hauka Körfubolti Fleiri fréttir Sigurjón fær að læra af titlaóðum Palicka Tvöfalt sjokk fyrir Alfreð Ballið byrjar hjá strákunum okkar Alfreð setur Þýskaland og Ísland í sama flokk fyrir HM Strákarnir þurftu að sætta sig við silfur annað árið í röð Misjafnt gengi Íslendingaliðanna í Þýskalandi Sigvaldi markahæstur er Kolstad varð bikarmeistari Strákarnir komnir í úrslit Hafsteinn fer á HM Íslensku strákarnir komnir í undanúrslit Elín og Ómar valin handknattleiksfólk ársins Töp hjá Íslendingaliðunum í Þýskalandi Melsungen enn á toppnum eftir sigur í Íslendingaslag Ólafi tvisvar vikið af velli og ekkert skorað síðustu tvær mínúturnar Viggó færir sig um set á nýju ári Stórsigur í toppslag og Melsungen með fjögurra stiga forystu Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Negla Elínar Klöru eitt af flottustu mörkum EM Kolstad vann toppslaginn Dana áberandi í síðasta leik ársins Leik Gísla og félaga í Magdeburg frestað vegna árásarinnar Rosalegur hæðarmunur á liðsfélögum íslensku strákanna Lærisveinar Guðmundar fara í frí með góðan sigur að baki Arnór frá Gumma til Arnórs Ósáttir Harðarmenn stofnuðu kröfu í heimabanka dómara Staðfesta 10-0 sigur ÍBV gegn Haukum Íslendingaliðið heldur áfram í undanúrslit Lærisveinar Guðjóns Vals úr leik í bikarkeppninni „Jólin eru ekki alveg eins afslöppuð“ Sjá meira
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Valur - Afturelding 21-24 | Mosfellingar unnu Meistarakeppnina Afturelding bar sigurorð af Val, 21-24, í Meistarakeppni karla í kvöld. 29. ágúst 2017 21:30