Stjarnan með yfirlýsingu varðandi ásakanir Doumbia Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 29. ágúst 2017 13:17 Kassim Doumbia í leik með FH. Vísir/Andri Marinó Knattspyrnudeild Stjörnunnar hefur gefið frá sér yfirlýsingu vegna ummæla Kassim Doumbia eftir leik Stjörnunnar og FH á sunnudaginn. Doumbia sagðist þá hafa orðið fyrir kynþáttaníði frá stuðningsmönnum Stjörnunnar.Sjá einnig: Flösku kastað í Kassim: Ég varð fyrir kynþáttafordómum Í yfirlýsingunni fer Stjarnan fram á að KSÍ rannsaki ásakanirnar til hlítar. Þar segir: „Stjórn knattspyrnudeildar telur ummæli leikmannsins mjög alvarleg reynist þau sannleikanum samkvæm og ekki síður reynist þau staðlausir stafir, enda innihalda þau ásökun um vítaverða og mögulega refsiverða háttsemi. Undir slíkum ávirðingum geta fjölmargir stuðningsmenn Stjörnunnar ekki setið. Stjórnin telur því nauðsynlegt að KSÍ láti einskis ófreistað til þess að staðreyna sannleiksgildi ásakana leikmannsins og þá hver beri ábyrgð á meintri háttsemi, en hreinsi ella stuðningsmenn félagsins af þeim sökum sem á þá eru bornar. Í þessu samhengi vill stjórn knattspyrnudeildar undirstrika að ásökunum leikmannsins hefur verið vísað á bug af þeim starfsmönnum, sjálfboðaliðum og leikmönnum félagsins sem viðstaddir voru umræddan leik.“ Einnig var sérstaklega tekið fram að stjórn knattspyrnudeildarinnar telur kynþáttafordóma undir engum kringumstæðum ásættanlega og fordæmir slíka framkomu. Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Stjarnan - FH 1-1 | Dramatískt í Garðabænum Stjörnumenn tryggðu sér jafntefli gegn FH með marki í uppbótartíma. Eftir leik sauð allt upp úr á milli liðanna. 27. ágúst 2017 22:15 Pepsi-mörkin: Glórulaust að tveir aðstoðarþjálfarar láti reka sig út af Upp úr sauð eftir 1-1 jafntefli Stjörnunnar og FH í 17. umferð Pepsi-deildar karla í gær. 28. ágúst 2017 19:45 Pétur: Vil sem minnst tjá mig um þetta | Sjáðu lætin Pétur Viðarsson fékk að líta rauða spjaldið eftir leik Stjörnunnar og FH í Pepsi-deild karla í gær. 28. ágúst 2017 11:02 Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Sport Uppgjörið: KA - KR 4-2 | Akureyringar sendu Vesturbæinga í fallsæti Íslenski boltinn Leik lokið: Víkingur - Fram 2-1 | Gylfi tryggði sigur sem styrkir stöðuna Íslenski boltinn Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | Mæta Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Íslenski boltinn Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Íslenski boltinn Stórmeistarajafntefli í Lundúnum Enski boltinn Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Afturelding 1-1 | Bæði mörkin skoruð beint úr aukaspyrnu Íslenski boltinn „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ Íslenski boltinn „Verðum að passa okkur að fara ekki í fórnarlambsgír“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Stefnan sett á topp fjallsins og við reynum að klífa þangað“ „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ „Verðum að passa okkur að fara ekki í fórnarlambsgír“ Uppgjörið: KA - KR 4-2 | Akureyringar sendu Vesturbæinga í fallsæti Uppgjörið: Stjarnan - FH 0-0 | Tíðindalítið jafntefli í Garðabæ Leik lokið: Víkingur - Fram 2-1 | Gylfi tryggði sigur sem styrkir stöðuna „Heldur þessi veisla ekki bara áfram?“ „Ótrúlega súrt að upplifa það að dómarinn hafi slík áhrif“ Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | Mæta Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Uppgjörið: ÍBV - Afturelding 1-1 | Bæði mörkin skoruð beint úr aukaspyrnu Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Sjáðu Berglindi Björgu verða markahæsta ásamt öllum hinum mörkum dagsins „Menn hafa gefið sig 110 prósent í verkefnið“ Uppgjörið: Fram - Valur 1-0 | Lífnauðsynlegur sigur Ólsarar á Laugardalsvöll Uppgjörið: Víkingur - FHL 4-0 | Gulltryggðu sig inn í efri hlutann með stórsigri Uppgjörið: Breiðablik - Þór/KA 9-2 | Berglind Björg óstöðvandi í stórsigri Blika Uppgjörið: Vestri - ÍA 0-4 | Skagamenn skoruðu mörkin og lyftu sér úr fallsæti Uppgjörið: Þróttur - Stjarnan 4-2 | Klárar í einvígi við FH Uppgjörið: Tindastóll - FH 0-4 | Öruggur sigur gestanna Fékk viljandi rautt og gæti misst af úrslitaleiknum „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ „Svekkjandi að við gefum þeim fjögur mörk“ „Sex til sjö leikmenn haltrandi inni á vellinum“ Uppgjörið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið John Andrews tekur við KR Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann Ágúst hættir hjá Leikni Kallað eftir feitri sekt og tapi en Stjarnan þarf að greiða 150 þúsund KR geti fallið og Valur að trenda í öfuga átt Sjá meira
Knattspyrnudeild Stjörnunnar hefur gefið frá sér yfirlýsingu vegna ummæla Kassim Doumbia eftir leik Stjörnunnar og FH á sunnudaginn. Doumbia sagðist þá hafa orðið fyrir kynþáttaníði frá stuðningsmönnum Stjörnunnar.Sjá einnig: Flösku kastað í Kassim: Ég varð fyrir kynþáttafordómum Í yfirlýsingunni fer Stjarnan fram á að KSÍ rannsaki ásakanirnar til hlítar. Þar segir: „Stjórn knattspyrnudeildar telur ummæli leikmannsins mjög alvarleg reynist þau sannleikanum samkvæm og ekki síður reynist þau staðlausir stafir, enda innihalda þau ásökun um vítaverða og mögulega refsiverða háttsemi. Undir slíkum ávirðingum geta fjölmargir stuðningsmenn Stjörnunnar ekki setið. Stjórnin telur því nauðsynlegt að KSÍ láti einskis ófreistað til þess að staðreyna sannleiksgildi ásakana leikmannsins og þá hver beri ábyrgð á meintri háttsemi, en hreinsi ella stuðningsmenn félagsins af þeim sökum sem á þá eru bornar. Í þessu samhengi vill stjórn knattspyrnudeildar undirstrika að ásökunum leikmannsins hefur verið vísað á bug af þeim starfsmönnum, sjálfboðaliðum og leikmönnum félagsins sem viðstaddir voru umræddan leik.“ Einnig var sérstaklega tekið fram að stjórn knattspyrnudeildarinnar telur kynþáttafordóma undir engum kringumstæðum ásættanlega og fordæmir slíka framkomu.
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Stjarnan - FH 1-1 | Dramatískt í Garðabænum Stjörnumenn tryggðu sér jafntefli gegn FH með marki í uppbótartíma. Eftir leik sauð allt upp úr á milli liðanna. 27. ágúst 2017 22:15 Pepsi-mörkin: Glórulaust að tveir aðstoðarþjálfarar láti reka sig út af Upp úr sauð eftir 1-1 jafntefli Stjörnunnar og FH í 17. umferð Pepsi-deildar karla í gær. 28. ágúst 2017 19:45 Pétur: Vil sem minnst tjá mig um þetta | Sjáðu lætin Pétur Viðarsson fékk að líta rauða spjaldið eftir leik Stjörnunnar og FH í Pepsi-deild karla í gær. 28. ágúst 2017 11:02 Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Sport Uppgjörið: KA - KR 4-2 | Akureyringar sendu Vesturbæinga í fallsæti Íslenski boltinn Leik lokið: Víkingur - Fram 2-1 | Gylfi tryggði sigur sem styrkir stöðuna Íslenski boltinn Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | Mæta Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Íslenski boltinn Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Íslenski boltinn Stórmeistarajafntefli í Lundúnum Enski boltinn Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Afturelding 1-1 | Bæði mörkin skoruð beint úr aukaspyrnu Íslenski boltinn „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ Íslenski boltinn „Verðum að passa okkur að fara ekki í fórnarlambsgír“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Stefnan sett á topp fjallsins og við reynum að klífa þangað“ „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ „Verðum að passa okkur að fara ekki í fórnarlambsgír“ Uppgjörið: KA - KR 4-2 | Akureyringar sendu Vesturbæinga í fallsæti Uppgjörið: Stjarnan - FH 0-0 | Tíðindalítið jafntefli í Garðabæ Leik lokið: Víkingur - Fram 2-1 | Gylfi tryggði sigur sem styrkir stöðuna „Heldur þessi veisla ekki bara áfram?“ „Ótrúlega súrt að upplifa það að dómarinn hafi slík áhrif“ Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | Mæta Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Uppgjörið: ÍBV - Afturelding 1-1 | Bæði mörkin skoruð beint úr aukaspyrnu Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Sjáðu Berglindi Björgu verða markahæsta ásamt öllum hinum mörkum dagsins „Menn hafa gefið sig 110 prósent í verkefnið“ Uppgjörið: Fram - Valur 1-0 | Lífnauðsynlegur sigur Ólsarar á Laugardalsvöll Uppgjörið: Víkingur - FHL 4-0 | Gulltryggðu sig inn í efri hlutann með stórsigri Uppgjörið: Breiðablik - Þór/KA 9-2 | Berglind Björg óstöðvandi í stórsigri Blika Uppgjörið: Vestri - ÍA 0-4 | Skagamenn skoruðu mörkin og lyftu sér úr fallsæti Uppgjörið: Þróttur - Stjarnan 4-2 | Klárar í einvígi við FH Uppgjörið: Tindastóll - FH 0-4 | Öruggur sigur gestanna Fékk viljandi rautt og gæti misst af úrslitaleiknum „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ „Svekkjandi að við gefum þeim fjögur mörk“ „Sex til sjö leikmenn haltrandi inni á vellinum“ Uppgjörið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið John Andrews tekur við KR Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann Ágúst hættir hjá Leikni Kallað eftir feitri sekt og tapi en Stjarnan þarf að greiða 150 þúsund KR geti fallið og Valur að trenda í öfuga átt Sjá meira
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Stjarnan - FH 1-1 | Dramatískt í Garðabænum Stjörnumenn tryggðu sér jafntefli gegn FH með marki í uppbótartíma. Eftir leik sauð allt upp úr á milli liðanna. 27. ágúst 2017 22:15
Pepsi-mörkin: Glórulaust að tveir aðstoðarþjálfarar láti reka sig út af Upp úr sauð eftir 1-1 jafntefli Stjörnunnar og FH í 17. umferð Pepsi-deildar karla í gær. 28. ágúst 2017 19:45
Pétur: Vil sem minnst tjá mig um þetta | Sjáðu lætin Pétur Viðarsson fékk að líta rauða spjaldið eftir leik Stjörnunnar og FH í Pepsi-deild karla í gær. 28. ágúst 2017 11:02
Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann