Í skapi fyrir hlébarðamunstur Ritstjórn skrifar 29. ágúst 2017 11:22 Glamour, Glamour/Getty Hlébarðamunstur er að koma mjög sterkt inn fyrir haustið, hvort sem þér líkar það betur eða verr. Þetta munstur virðist alltaf koma aftur og aftur inn, en þó eru margir mjög viðkvæmir fyrir því. Einnig hefur munstrið lengi fylgt tískunni, en þessi mynd af Grace Coddington sem er tekin árið 1964 sýnir það vel. Galdurinn er að vanda valið við efnin, og er munstrið oft mjög fallegt í silki og ull. Athugaðu hvort að það leynast ekki einhverjar hlébarðaflíkur í fataskápnum. Ef ekki, þá mun þetta leynast í mörgum búðum innan skamms. Smelltu á myndina til að sjá hana stærri. Mest lesið Ný hugmynd að buxum kynnt til leiks í Tókýó Glamour Natalie Portman fékk þrefalt lægri laun en Ashton Kutcher Glamour Eftirminnileg augnablik frá tískuvikunum Glamour Olíubornir leggir eða hvít málning? Glamour Grænt og vænt á heimilið Glamour "Ég vil ekki hylja mig lengur“ Glamour Adidas hefur selt yfir 50 milljón pör af Stan Smith skóm Glamour Fyrstu skrefin í átt að heilbrigðu hári Glamour Fyrstu myndirnar frá línu H&M Conscious Glamour Flottasta hárteymi heims á leið til landsins Glamour
Hlébarðamunstur er að koma mjög sterkt inn fyrir haustið, hvort sem þér líkar það betur eða verr. Þetta munstur virðist alltaf koma aftur og aftur inn, en þó eru margir mjög viðkvæmir fyrir því. Einnig hefur munstrið lengi fylgt tískunni, en þessi mynd af Grace Coddington sem er tekin árið 1964 sýnir það vel. Galdurinn er að vanda valið við efnin, og er munstrið oft mjög fallegt í silki og ull. Athugaðu hvort að það leynast ekki einhverjar hlébarðaflíkur í fataskápnum. Ef ekki, þá mun þetta leynast í mörgum búðum innan skamms. Smelltu á myndina til að sjá hana stærri.
Mest lesið Ný hugmynd að buxum kynnt til leiks í Tókýó Glamour Natalie Portman fékk þrefalt lægri laun en Ashton Kutcher Glamour Eftirminnileg augnablik frá tískuvikunum Glamour Olíubornir leggir eða hvít málning? Glamour Grænt og vænt á heimilið Glamour "Ég vil ekki hylja mig lengur“ Glamour Adidas hefur selt yfir 50 milljón pör af Stan Smith skóm Glamour Fyrstu skrefin í átt að heilbrigðu hári Glamour Fyrstu myndirnar frá línu H&M Conscious Glamour Flottasta hárteymi heims á leið til landsins Glamour