Takk mamma! Strákarnir þakka mæðrum sínum Elías Orri Njarðarson skrifar 27. ágúst 2017 23:15 Jón Arnór skellti sér í ísbað í auglýsingunni visir/skjáskot úr auglýsingunni Íslenska karlalandsliðið í körfubolta heldur á Evrópumótið í Finnlandi í fyrramálið og sendi mæðrum sínum kveðju fyrir brottför. Ísland hefur leik gegn Grikkjum þann 31. ágúst næst komandi en Ísland er í A-riðli með sterkum þjóðum á borð við Frakkland og Pólland. Í kvöld birti Dominos gæsahúðarauglýsingu þar sem að leikmenn landsliðsins eru í aðalhlutverki ásamt mæðrum sínum. Í auglýsingunni koma fram ómetanlegar þakkir frá strákunum til mæðra sinna, sem hafa stutt þá í blíðu og stríðu í gegnum körfuknattleiksferil þeirra allra. Sjáðu auglýsinguna hér fyrir neðan.Það er lykilatriði að hafa sterkt bakland. Strákarnir okkar eru tilbúnir fyrir #EuroBasket2017 #korfubolti pic.twitter.com/1i9eH1HdfC— Domino's Pizza ÍSL (@DPISL) August 27, 2017 EM 2017 í Finnlandi Tengdar fréttir Guðjón Valur og Alexander sendu körfuboltastrákunum baráttukveðju í gegnum FIBA Handboltamennirnir Guðjón Valur Sigurðsson og Alexander Petersson þekkja það betur en flestir að keppa með Íslandi á stórmótum. 25. ágúst 2017 17:30 Ísland upp um tvö sæti á lista FIBA: Passið ykkur því Hlinason er að koma Íslenska körfuboltalandsliðið er á uppleið á styrkleikalista FIBA fyrir Evrópumótið sem hefst í næstu viku en íslensku strákarnir hækka sig um tvö sæti á nýjasta listanum. 25. ágúst 2017 10:30 Fótboltalandsliðið fer á leik með körfuboltalandsliðinu í Helsinki Tvö íslensk landslið eru á leiðinni til Finnlands í næstu viku því það er ekki nóg með að fótboltalandsliðið sé að fara að mæta Finnum í undankeppni HM þá er körfuboltalandsliðið að fara að keppa á EM í Helsinki. 25. ágúst 2017 13:24 Íslenski hópurinn klár fyrir EM í körfubolta Landsliðshópur Íslands fyrir EM í körfubolta hefur verið valinn. 27. ágúst 2017 12:19 Mest lesið Zlatan sendi sænsku táningsstelpunni skilaboð eftir vítaklúðrið Fótbolti Dómarinn í úrslitaleik HM með kartöflu um hálsinn eftir að hann hitti Trump Fótbolti Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Enski boltinn Lars Lagerbäck: Það verður enginn hálshöggvinn fyrir þetta Fótbolti Hrókeringar í markmannsmálum Man City Enski boltinn Ofurstjarnan Caitlin Clark ekki með í Stjörnuleiknum Körfubolti Kátína í Kenía og kvalir í Köben Sport Dagskráin í dag: Opna og sex stiga leikur á Akureyri Sport Cosic skaut Njarðvík á toppinn áður en hann fer til KR Íslenski boltinn Slapp snemma úr sjö ára banni og samdi strax við Skagamenn Körfubolti Fleiri fréttir Vill eyða draugasögunni um að Grindavík spili ekki í Grindavík í vetur Slapp snemma úr sjö ára banni og samdi strax við Skagamenn Ofurstjarnan Caitlin Clark ekki með í Stjörnuleiknum Hörður tekur við starfi Arnars Guðjóns hjá KKÍ Fær átta milljarða frá tveimur félögum á tímabili þar sem hann spilar ekki leik Bjóða dómurum í WNBA ókeypis LASIK aðgerðir Hentu frá sér leiknum með hörmungarbyrjun á seinni Körfuboltakvöld í Boston: Nablinn tók viðtal við Ice Cube og sættist við Pargo Caitlin Clark aftur meidd og vandaði dómaranum ekki kveðjurnar Bradley Beal til Clippers Íslensku strákarnir töpuðu stórt í sextán liða úrslitunum Stólarnir verða með í Evrópukeppninni í vetur „Getum ekki beðið eftir að sjá þig gera kraftaverk“ Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Elvar Már til Póllands Erlendum leikmönnum Ármanns fækkar um einn Oladipo með augastað á endurkomu Enginn Kobe Bryant á topp tíu yfir þá bestu í sögunni Wembanyama fær grænt ljós frá læknateymi Spurs Raggi Nat á Nesið Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Stólarnir semja við spænskan leikstjórnanda Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Strákarnir unnu Slóvena á EM Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Sjá meira
Íslenska karlalandsliðið í körfubolta heldur á Evrópumótið í Finnlandi í fyrramálið og sendi mæðrum sínum kveðju fyrir brottför. Ísland hefur leik gegn Grikkjum þann 31. ágúst næst komandi en Ísland er í A-riðli með sterkum þjóðum á borð við Frakkland og Pólland. Í kvöld birti Dominos gæsahúðarauglýsingu þar sem að leikmenn landsliðsins eru í aðalhlutverki ásamt mæðrum sínum. Í auglýsingunni koma fram ómetanlegar þakkir frá strákunum til mæðra sinna, sem hafa stutt þá í blíðu og stríðu í gegnum körfuknattleiksferil þeirra allra. Sjáðu auglýsinguna hér fyrir neðan.Það er lykilatriði að hafa sterkt bakland. Strákarnir okkar eru tilbúnir fyrir #EuroBasket2017 #korfubolti pic.twitter.com/1i9eH1HdfC— Domino's Pizza ÍSL (@DPISL) August 27, 2017
EM 2017 í Finnlandi Tengdar fréttir Guðjón Valur og Alexander sendu körfuboltastrákunum baráttukveðju í gegnum FIBA Handboltamennirnir Guðjón Valur Sigurðsson og Alexander Petersson þekkja það betur en flestir að keppa með Íslandi á stórmótum. 25. ágúst 2017 17:30 Ísland upp um tvö sæti á lista FIBA: Passið ykkur því Hlinason er að koma Íslenska körfuboltalandsliðið er á uppleið á styrkleikalista FIBA fyrir Evrópumótið sem hefst í næstu viku en íslensku strákarnir hækka sig um tvö sæti á nýjasta listanum. 25. ágúst 2017 10:30 Fótboltalandsliðið fer á leik með körfuboltalandsliðinu í Helsinki Tvö íslensk landslið eru á leiðinni til Finnlands í næstu viku því það er ekki nóg með að fótboltalandsliðið sé að fara að mæta Finnum í undankeppni HM þá er körfuboltalandsliðið að fara að keppa á EM í Helsinki. 25. ágúst 2017 13:24 Íslenski hópurinn klár fyrir EM í körfubolta Landsliðshópur Íslands fyrir EM í körfubolta hefur verið valinn. 27. ágúst 2017 12:19 Mest lesið Zlatan sendi sænsku táningsstelpunni skilaboð eftir vítaklúðrið Fótbolti Dómarinn í úrslitaleik HM með kartöflu um hálsinn eftir að hann hitti Trump Fótbolti Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Enski boltinn Lars Lagerbäck: Það verður enginn hálshöggvinn fyrir þetta Fótbolti Hrókeringar í markmannsmálum Man City Enski boltinn Ofurstjarnan Caitlin Clark ekki með í Stjörnuleiknum Körfubolti Kátína í Kenía og kvalir í Köben Sport Dagskráin í dag: Opna og sex stiga leikur á Akureyri Sport Cosic skaut Njarðvík á toppinn áður en hann fer til KR Íslenski boltinn Slapp snemma úr sjö ára banni og samdi strax við Skagamenn Körfubolti Fleiri fréttir Vill eyða draugasögunni um að Grindavík spili ekki í Grindavík í vetur Slapp snemma úr sjö ára banni og samdi strax við Skagamenn Ofurstjarnan Caitlin Clark ekki með í Stjörnuleiknum Hörður tekur við starfi Arnars Guðjóns hjá KKÍ Fær átta milljarða frá tveimur félögum á tímabili þar sem hann spilar ekki leik Bjóða dómurum í WNBA ókeypis LASIK aðgerðir Hentu frá sér leiknum með hörmungarbyrjun á seinni Körfuboltakvöld í Boston: Nablinn tók viðtal við Ice Cube og sættist við Pargo Caitlin Clark aftur meidd og vandaði dómaranum ekki kveðjurnar Bradley Beal til Clippers Íslensku strákarnir töpuðu stórt í sextán liða úrslitunum Stólarnir verða með í Evrópukeppninni í vetur „Getum ekki beðið eftir að sjá þig gera kraftaverk“ Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Elvar Már til Póllands Erlendum leikmönnum Ármanns fækkar um einn Oladipo með augastað á endurkomu Enginn Kobe Bryant á topp tíu yfir þá bestu í sögunni Wembanyama fær grænt ljós frá læknateymi Spurs Raggi Nat á Nesið Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Stólarnir semja við spænskan leikstjórnanda Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Strákarnir unnu Slóvena á EM Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Sjá meira
Guðjón Valur og Alexander sendu körfuboltastrákunum baráttukveðju í gegnum FIBA Handboltamennirnir Guðjón Valur Sigurðsson og Alexander Petersson þekkja það betur en flestir að keppa með Íslandi á stórmótum. 25. ágúst 2017 17:30
Ísland upp um tvö sæti á lista FIBA: Passið ykkur því Hlinason er að koma Íslenska körfuboltalandsliðið er á uppleið á styrkleikalista FIBA fyrir Evrópumótið sem hefst í næstu viku en íslensku strákarnir hækka sig um tvö sæti á nýjasta listanum. 25. ágúst 2017 10:30
Fótboltalandsliðið fer á leik með körfuboltalandsliðinu í Helsinki Tvö íslensk landslið eru á leiðinni til Finnlands í næstu viku því það er ekki nóg með að fótboltalandsliðið sé að fara að mæta Finnum í undankeppni HM þá er körfuboltalandsliðið að fara að keppa á EM í Helsinki. 25. ágúst 2017 13:24
Íslenski hópurinn klár fyrir EM í körfubolta Landsliðshópur Íslands fyrir EM í körfubolta hefur verið valinn. 27. ágúst 2017 12:19