Stórir hattar og áberandi sólgleraugu í nýju myndbandi Marc Jacobs Ritstjórn skrifar 26. ágúst 2017 13:11 Frá sýningu Marc Jacobs í New York í Febrúar 2017 Glamour/Getty Marc Jacobs hefur gefið út herferðarmyndband við haust- og vetrarlínu sína. Sýningin fékk mikla góða athygli og var hún nokkuð frábrugðin öðrum, en Marc var augljósa undir áhrifum hip-hop senunnar á tíunda áratugnum, en einnig svipaði mikils til sjöunda áratugsins. Myndbandið er leikstýrt af Jesse Jenkins, og er skemmtilegur gamaldags bragur yfir myndbandinu. Ákveðnar konur sem eru alveg sama um hvað öðrum finnst, er nokkurn veginn tilfinningin sem maður fær þegar maður horfir á myndbandið. Hattarnir og sólgleraugun eru áberandi í línunni. Ætli þessi hattur verði aðalmálið í vetur? Mest lesið Flip flop skór með hæl Glamour Eitt það besta við Óskarinn Glamour 3 hlutir sem við vitum um brúðkaup Meghan og Harry Glamour Tískuheimurinn titrar vegna ásakana á hendur stjörnuljósmyndara Glamour Sakar Saint Laurent um að herma eftir Kanye West Glamour Lady Gaga kemur fram í stað Beyonce á Coachella Glamour Topp 10 snyrtivörur febrúarmánaðar Glamour Hvað stóð upp úr árið 2017? Glamour Nýjasta auglýsing Ikea er líka óléttupróf Glamour Hætt saman eftir 10 ára samband Glamour
Marc Jacobs hefur gefið út herferðarmyndband við haust- og vetrarlínu sína. Sýningin fékk mikla góða athygli og var hún nokkuð frábrugðin öðrum, en Marc var augljósa undir áhrifum hip-hop senunnar á tíunda áratugnum, en einnig svipaði mikils til sjöunda áratugsins. Myndbandið er leikstýrt af Jesse Jenkins, og er skemmtilegur gamaldags bragur yfir myndbandinu. Ákveðnar konur sem eru alveg sama um hvað öðrum finnst, er nokkurn veginn tilfinningin sem maður fær þegar maður horfir á myndbandið. Hattarnir og sólgleraugun eru áberandi í línunni. Ætli þessi hattur verði aðalmálið í vetur?
Mest lesið Flip flop skór með hæl Glamour Eitt það besta við Óskarinn Glamour 3 hlutir sem við vitum um brúðkaup Meghan og Harry Glamour Tískuheimurinn titrar vegna ásakana á hendur stjörnuljósmyndara Glamour Sakar Saint Laurent um að herma eftir Kanye West Glamour Lady Gaga kemur fram í stað Beyonce á Coachella Glamour Topp 10 snyrtivörur febrúarmánaðar Glamour Hvað stóð upp úr árið 2017? Glamour Nýjasta auglýsing Ikea er líka óléttupróf Glamour Hætt saman eftir 10 ára samband Glamour