Vinkonan er besti fylgihluturinn í Osló Ritstjórn skrifar 26. ágúst 2017 08:53 Glamour/Getty Við fylgjumst vel með götustílnum á tískuvikunni í Osló sem hefur staðið yfir síðustu daga. Tískufólk Oslóar virðist vera mjög litaglatt og með helstu trendin á hreinu. Rautt, leður og glans og rykfrakkinn er áberandi á þessum myndum, en við fjöllum um þau betur í nýjasta September-blaði Glamour. Gucci er áberandi enn og aftur, bæði í töskum og beltum. Besti fylgihluturinn að okkar mati samt? Vinkonan! Hún er mikilvæg. Mest lesið Klæðast rauðu og svörtu á Eddunni í ár Glamour Vissi ekki að foreldrar sínir væru frægir Glamour Toppaðu þig með topp Glamour Crocs skór á tískupallinn Glamour Carine Roitfeld hannar línu fyrir Uniqlo Glamour Rihanna klæddist rauðum hjarta feldi í kvöldgöngunni Glamour Viltu feta í fótspor Jean Paul Gaultier? Glamour Dansað með Stellu McCartney Glamour Gigi Hadid litar sig dökkhærða Glamour All Saints koma saman á ný Glamour
Við fylgjumst vel með götustílnum á tískuvikunni í Osló sem hefur staðið yfir síðustu daga. Tískufólk Oslóar virðist vera mjög litaglatt og með helstu trendin á hreinu. Rautt, leður og glans og rykfrakkinn er áberandi á þessum myndum, en við fjöllum um þau betur í nýjasta September-blaði Glamour. Gucci er áberandi enn og aftur, bæði í töskum og beltum. Besti fylgihluturinn að okkar mati samt? Vinkonan! Hún er mikilvæg.
Mest lesið Klæðast rauðu og svörtu á Eddunni í ár Glamour Vissi ekki að foreldrar sínir væru frægir Glamour Toppaðu þig með topp Glamour Crocs skór á tískupallinn Glamour Carine Roitfeld hannar línu fyrir Uniqlo Glamour Rihanna klæddist rauðum hjarta feldi í kvöldgöngunni Glamour Viltu feta í fótspor Jean Paul Gaultier? Glamour Dansað með Stellu McCartney Glamour Gigi Hadid litar sig dökkhærða Glamour All Saints koma saman á ný Glamour