Segir meðgönguna bjóða upp á fjölbreyttari fatastíl Ritstjórn skrifar 24. ágúst 2017 14:30 Glamour/Skjáskot Hvaða móðir kannast ekki við erfiðleikana við það að finna föt, þegar manni finnst maður vera að springa komin 7 mánuði á leið? Norski bloggarinn Marianne Theodorsen lætur meðgönguna og bumbuna ekki koma í veg fyrir það að geta klæðst skemmtilegum fötum og að halda sínum frumlega fatastíl. ,,Að vera ólétt hefur knúið mig til að vera fjölbreyttari með hverjum deginum," segir Marianne. Marianne sýnir fyrir og núna myndir, hvernig hún hefur laðað fataskápinn að meðgöngunni en ávalt haldið fast í sinn persónulega stíl. Hún segist forðast hinn venjulega meðgöngufatnað sem er oft frekar leiðinlegur, en er mjög frumleg og sniðug í því sem hún velur sér. Skandinavísk tíska er alltaf að vera meira áberandi, bæði vegna margra versluna sem eru að opna út um allan heim sem og fólkið og bloggurunum sem hafa verið að fá mikla athygli undanfarið. Nú er tískuvikan í Osló í gangi og því gaman að fylgjast með hinni norsku Marianne. Meðgöngufataskápurinn þarf ekki alltaf að vera látlaus og svartur eins og Marianne sýnir hér skemmtilega. Mest lesið Bold Metals í BBHMM Glamour Ekki missa af sjarmatröllinu með bleika hárið Glamour Golden Globes 2016: Bestu augnablikin Glamour Kjólaveisla á Met Gala Glamour Hönnuðir neita að klæða frægar konur vegna stærðar Glamour Bambi á forsíðu Glamour Glamour Dramatískt hjá Marc Jacobs Glamour "Til ykkar sem ætlið að gagnrýna holdarfar mitt...“ Glamour Ég er glamorous! Glamour Topp snyrtivörulistinn fyrir sumarið Glamour
Hvaða móðir kannast ekki við erfiðleikana við það að finna föt, þegar manni finnst maður vera að springa komin 7 mánuði á leið? Norski bloggarinn Marianne Theodorsen lætur meðgönguna og bumbuna ekki koma í veg fyrir það að geta klæðst skemmtilegum fötum og að halda sínum frumlega fatastíl. ,,Að vera ólétt hefur knúið mig til að vera fjölbreyttari með hverjum deginum," segir Marianne. Marianne sýnir fyrir og núna myndir, hvernig hún hefur laðað fataskápinn að meðgöngunni en ávalt haldið fast í sinn persónulega stíl. Hún segist forðast hinn venjulega meðgöngufatnað sem er oft frekar leiðinlegur, en er mjög frumleg og sniðug í því sem hún velur sér. Skandinavísk tíska er alltaf að vera meira áberandi, bæði vegna margra versluna sem eru að opna út um allan heim sem og fólkið og bloggurunum sem hafa verið að fá mikla athygli undanfarið. Nú er tískuvikan í Osló í gangi og því gaman að fylgjast með hinni norsku Marianne. Meðgöngufataskápurinn þarf ekki alltaf að vera látlaus og svartur eins og Marianne sýnir hér skemmtilega.
Mest lesið Bold Metals í BBHMM Glamour Ekki missa af sjarmatröllinu með bleika hárið Glamour Golden Globes 2016: Bestu augnablikin Glamour Kjólaveisla á Met Gala Glamour Hönnuðir neita að klæða frægar konur vegna stærðar Glamour Bambi á forsíðu Glamour Glamour Dramatískt hjá Marc Jacobs Glamour "Til ykkar sem ætlið að gagnrýna holdarfar mitt...“ Glamour Ég er glamorous! Glamour Topp snyrtivörulistinn fyrir sumarið Glamour