Litagleði á tískuvikunni í Osló Ritstjórn skrifar 23. ágúst 2017 12:00 Glamour/Getty Tískuvikan í Osló ber nafnið Oslo Runway og stendur nú yfir næstu daga. Okkur finnst alltaf jafn skemmtilegt að skoða fólkið og þá aðallega fatnaðinn sem það klæðist. Tískufólkið í Osló virðist vera mjög litaglatt þessa dagana. Mikið er um munstur og óvenjulegar samsetningar. Glamour mun fylgjast vel með götustílnum næstu daga. Mest lesið 6 regnkápur fyrir helgina Glamour Meghan og prins Harry sjást í fyrsta sinn opinberlega saman Glamour Gefur út sína eigin förðunarlínu 82 ára Glamour Vivienne Westwood vill bjarga Norðurheimsskautinu Glamour Ísland í aðalhlutverki í nýrri herferð hjá Selected Glamour Christopher Bailey hættur sem forstjóri Burberry Glamour Kom sjálfri sér mest á óvart Glamour Phoebe Philo kveður Céline Glamour Victoria Beckham sýnir hvernig vetrartískan getur verið fjölbreytt Glamour Það eru allir æstir í Birki Bjarnason Glamour
Tískuvikan í Osló ber nafnið Oslo Runway og stendur nú yfir næstu daga. Okkur finnst alltaf jafn skemmtilegt að skoða fólkið og þá aðallega fatnaðinn sem það klæðist. Tískufólkið í Osló virðist vera mjög litaglatt þessa dagana. Mikið er um munstur og óvenjulegar samsetningar. Glamour mun fylgjast vel með götustílnum næstu daga.
Mest lesið 6 regnkápur fyrir helgina Glamour Meghan og prins Harry sjást í fyrsta sinn opinberlega saman Glamour Gefur út sína eigin förðunarlínu 82 ára Glamour Vivienne Westwood vill bjarga Norðurheimsskautinu Glamour Ísland í aðalhlutverki í nýrri herferð hjá Selected Glamour Christopher Bailey hættur sem forstjóri Burberry Glamour Kom sjálfri sér mest á óvart Glamour Phoebe Philo kveður Céline Glamour Victoria Beckham sýnir hvernig vetrartískan getur verið fjölbreytt Glamour Það eru allir æstir í Birki Bjarnason Glamour