Litagleði á tískuvikunni í Osló Ritstjórn skrifar 23. ágúst 2017 12:00 Glamour/Getty Tískuvikan í Osló ber nafnið Oslo Runway og stendur nú yfir næstu daga. Okkur finnst alltaf jafn skemmtilegt að skoða fólkið og þá aðallega fatnaðinn sem það klæðist. Tískufólkið í Osló virðist vera mjög litaglatt þessa dagana. Mikið er um munstur og óvenjulegar samsetningar. Glamour mun fylgjast vel með götustílnum næstu daga. Mest lesið Crocs skór á tískupallinn Glamour Kate Moss mætir á Cannes í fyrsta skiptið í 15 ár Glamour Öllu tjaldað til hjá Gucci í dag Glamour Hátíðarfarðanir sem munu slá í gegn Glamour Lena Dunham og America Ferrera gerðu grín að Trump Glamour Hildur Yeoman opnar eigin verslun í miðbænum Glamour Anna Wintour og Amy Schumer skiptast á hlutverkum Glamour Conor McGregor klæddist Gucci um helgina Glamour Margot Robbie gekk í það heilaga um helgina Glamour Misbrigði: Erindi II Glamour
Tískuvikan í Osló ber nafnið Oslo Runway og stendur nú yfir næstu daga. Okkur finnst alltaf jafn skemmtilegt að skoða fólkið og þá aðallega fatnaðinn sem það klæðist. Tískufólkið í Osló virðist vera mjög litaglatt þessa dagana. Mikið er um munstur og óvenjulegar samsetningar. Glamour mun fylgjast vel með götustílnum næstu daga.
Mest lesið Crocs skór á tískupallinn Glamour Kate Moss mætir á Cannes í fyrsta skiptið í 15 ár Glamour Öllu tjaldað til hjá Gucci í dag Glamour Hátíðarfarðanir sem munu slá í gegn Glamour Lena Dunham og America Ferrera gerðu grín að Trump Glamour Hildur Yeoman opnar eigin verslun í miðbænum Glamour Anna Wintour og Amy Schumer skiptast á hlutverkum Glamour Conor McGregor klæddist Gucci um helgina Glamour Margot Robbie gekk í það heilaga um helgina Glamour Misbrigði: Erindi II Glamour