Litagleði á tískuvikunni í Osló Ritstjórn skrifar 23. ágúst 2017 12:00 Glamour/Getty Tískuvikan í Osló ber nafnið Oslo Runway og stendur nú yfir næstu daga. Okkur finnst alltaf jafn skemmtilegt að skoða fólkið og þá aðallega fatnaðinn sem það klæðist. Tískufólkið í Osló virðist vera mjög litaglatt þessa dagana. Mikið er um munstur og óvenjulegar samsetningar. Glamour mun fylgjast vel með götustílnum næstu daga. Mest lesið Gucci opnaði tískuvikuna í Mílanó með neglu Glamour Kaia Gerber hannar fyrir Karl Lagerfeld Glamour Svalasta fótboltalið í heimi Glamour Balenciaga bauð upp á þykkbotna Crocs Glamour Gigi Hadid og Zayn saman á forsíðu Vogue Glamour Litrík augu hjá Chanel Glamour Ariana Grande fyrir MAC Glamour Ein yfirhöfn er ekki nóg Glamour Tími buxnadragtarinnar er kominn! Glamour Ekkert photoshop hjá ASOS Glamour
Tískuvikan í Osló ber nafnið Oslo Runway og stendur nú yfir næstu daga. Okkur finnst alltaf jafn skemmtilegt að skoða fólkið og þá aðallega fatnaðinn sem það klæðist. Tískufólkið í Osló virðist vera mjög litaglatt þessa dagana. Mikið er um munstur og óvenjulegar samsetningar. Glamour mun fylgjast vel með götustílnum næstu daga.
Mest lesið Gucci opnaði tískuvikuna í Mílanó með neglu Glamour Kaia Gerber hannar fyrir Karl Lagerfeld Glamour Svalasta fótboltalið í heimi Glamour Balenciaga bauð upp á þykkbotna Crocs Glamour Gigi Hadid og Zayn saman á forsíðu Vogue Glamour Litrík augu hjá Chanel Glamour Ariana Grande fyrir MAC Glamour Ein yfirhöfn er ekki nóg Glamour Tími buxnadragtarinnar er kominn! Glamour Ekkert photoshop hjá ASOS Glamour