Landsliðsþjálfarinn nýtur stuðnings sambandsins þrátt fyrir ásakanir Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 23. ágúst 2017 09:00 Aluko í leik með Chelsea. Vísir/Getty BBC greinir frá því að Mark Sampson, þjálfari enska kvennalandsliðsins í knattspyrnu, njóti stuðnings enska knattspyrnusambandsins vegna ásakana um að hann hafi verið með kynþáttafordóma gagnvart fjölskyldu leikmanns í liðinu. Eniola Aluko er leikmaður Chelsea og á að baki 102 landsleik fyrir England. Hún steig nýverið fram og sagði Sampson hafa sagt við sig að gæta þess að fjölskylda hennar, sem er frá Nígeríu, myndi ekki koma með ebólaveiruna með sér á landsleiki. Chelsea hefur lýst stuðningi við Aloko. Enska sambandið hefur áður rannsakað ásakanir hennar og komst að því að Sampson hafði ekki rangt við. Heimildir BBC herma að forráðamenn sambandsins munu ekki breyta afstöðu sinni nú. Málið hefur vakið mikla athygli á Englandi en þetta er ekki í fyrsta sinn sem að Sampson er sakaður um kynþáttafordóma, en hann á að hafa spurt þeldökkan leikmann hversu oft hún hafi verið handtekin. Enska sambandið framkvæmdi líka rannsókn vegna þessa en komst að sömu niðurstöðu. Aluko segir að rannsókn enska sambandsins hafi verið gölluð og ljóst að málið er komið í mikla flækju. Hún hefur ekki verið valin í enska landsliðið síðan hún kvartaði undan hegðun Sampson við knattspyrnusambandið í maí í fyrra. Enski boltinn Tengdar fréttir Sakar landsliðsþjálfarann um kynþáttafordóma Þjálfarinn óttaðist að ættingjar leikmannsins frá Nígeríu kæmu með ebólu-vírusinn á Wembley. 21. ágúst 2017 23:00 Chelsea styður Aluko: Hvers konar mismunun hryllileg Landsliðsþjálfari Englands liggur undir alvarlegum ásökunum um kynþáttafordóma. 22. ágúst 2017 17:00 Mest lesið Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Sport Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Fótbolti Samherji verður einn helsti bakhjarl HSÍ Handbolti Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Enski boltinn Liverpool kvartar í dómarasamtökunum Enski boltinn „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Enski boltinn Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Enski boltinn Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Fótbolti Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Enski boltinn Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Fótbolti Fleiri fréttir Kominn með einkaleyfi á kalda fagnið Rúmlega þúsund leikmenn til rannsóknar: Liðsfélagi Loga settur í bann Alexandra lagði upp og María fór á kostum í Íslendingaslag Sesko ekki með sjálfstraust og dregur sig úr landsliðshópnum Ingibjörg fagnaði langþráðum sigri Liverpool kvartar í dómarasamtökunum Rekinn úr starfi í annað sinn á þessu ári Maðurinn sem Liverpool leyfði að fara með eitt af mörkum ársins Yamal hefur þurft að þola tvöfalt meiri rasisma en Vinicius Messi um endurkomu til Barcelona: „Ég vona það einn daginn“ „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Mætti sínu gamla liði í fyrsta sinn og skoraði tvö sjálfsmörk Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Stelpurnar okkar byrja á erfiðasta glugga sögunnar Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Markaregn í enska boltanum í dag Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Fyrsta jafntefli Real Madrid Sjá meira
BBC greinir frá því að Mark Sampson, þjálfari enska kvennalandsliðsins í knattspyrnu, njóti stuðnings enska knattspyrnusambandsins vegna ásakana um að hann hafi verið með kynþáttafordóma gagnvart fjölskyldu leikmanns í liðinu. Eniola Aluko er leikmaður Chelsea og á að baki 102 landsleik fyrir England. Hún steig nýverið fram og sagði Sampson hafa sagt við sig að gæta þess að fjölskylda hennar, sem er frá Nígeríu, myndi ekki koma með ebólaveiruna með sér á landsleiki. Chelsea hefur lýst stuðningi við Aloko. Enska sambandið hefur áður rannsakað ásakanir hennar og komst að því að Sampson hafði ekki rangt við. Heimildir BBC herma að forráðamenn sambandsins munu ekki breyta afstöðu sinni nú. Málið hefur vakið mikla athygli á Englandi en þetta er ekki í fyrsta sinn sem að Sampson er sakaður um kynþáttafordóma, en hann á að hafa spurt þeldökkan leikmann hversu oft hún hafi verið handtekin. Enska sambandið framkvæmdi líka rannsókn vegna þessa en komst að sömu niðurstöðu. Aluko segir að rannsókn enska sambandsins hafi verið gölluð og ljóst að málið er komið í mikla flækju. Hún hefur ekki verið valin í enska landsliðið síðan hún kvartaði undan hegðun Sampson við knattspyrnusambandið í maí í fyrra.
Enski boltinn Tengdar fréttir Sakar landsliðsþjálfarann um kynþáttafordóma Þjálfarinn óttaðist að ættingjar leikmannsins frá Nígeríu kæmu með ebólu-vírusinn á Wembley. 21. ágúst 2017 23:00 Chelsea styður Aluko: Hvers konar mismunun hryllileg Landsliðsþjálfari Englands liggur undir alvarlegum ásökunum um kynþáttafordóma. 22. ágúst 2017 17:00 Mest lesið Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Sport Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Fótbolti Samherji verður einn helsti bakhjarl HSÍ Handbolti Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Enski boltinn Liverpool kvartar í dómarasamtökunum Enski boltinn „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Enski boltinn Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Enski boltinn Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Fótbolti Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Enski boltinn Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Fótbolti Fleiri fréttir Kominn með einkaleyfi á kalda fagnið Rúmlega þúsund leikmenn til rannsóknar: Liðsfélagi Loga settur í bann Alexandra lagði upp og María fór á kostum í Íslendingaslag Sesko ekki með sjálfstraust og dregur sig úr landsliðshópnum Ingibjörg fagnaði langþráðum sigri Liverpool kvartar í dómarasamtökunum Rekinn úr starfi í annað sinn á þessu ári Maðurinn sem Liverpool leyfði að fara með eitt af mörkum ársins Yamal hefur þurft að þola tvöfalt meiri rasisma en Vinicius Messi um endurkomu til Barcelona: „Ég vona það einn daginn“ „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Mætti sínu gamla liði í fyrsta sinn og skoraði tvö sjálfsmörk Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Stelpurnar okkar byrja á erfiðasta glugga sögunnar Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Markaregn í enska boltanum í dag Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Fyrsta jafntefli Real Madrid Sjá meira
Sakar landsliðsþjálfarann um kynþáttafordóma Þjálfarinn óttaðist að ættingjar leikmannsins frá Nígeríu kæmu með ebólu-vírusinn á Wembley. 21. ágúst 2017 23:00
Chelsea styður Aluko: Hvers konar mismunun hryllileg Landsliðsþjálfari Englands liggur undir alvarlegum ásökunum um kynþáttafordóma. 22. ágúst 2017 17:00