Logi: Þyngra en tárum taki að sjá á eftir stigunum Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 20. ágúst 2017 21:23 Logi var ekki sáttur með úrslitin. vísir/stefán Logi Ólafsson, þjálfari Víkings R., var þungur á brún eftir 0-1 tap hans manna fyrir KA í kvöld. Hann var svekktur að sjá á eftir stigunum þremur. „Það er þyngra en tárum taki. Mér fannst við eigum mikla meira skilið út úr þessum leik og það er með hreinum ólíkindum að við skildum ekki hafa náð að jafna metin,“ sagði Logi eftir leik. Á 30. mínútu fékk Vladimir Tufegdzic rautt spjald fyrir brot á Callum Williams. Logi var ekki par sáttur við þá ákvörðun Vilhjálms Alvars Þórarinssonar að reka Serbann af velli og taldi samræmi vanta í dómgæsluna. „Það sama gerðist hinum megin. Mér finnst það sama eiga að gilda fyrir bæði lið,“ sagði Logi en hvernig fannst honum Vilhjálmur Alvar standa sig heilt yfir? „Hann var kannski óheppinn í sínum ákvörðunum. Mér fannst brotið á Alex Freyr [Hilmarsson] þegar hann var í dauðafæri, jafnvel þótt hann hafi hitt boltann. Svo fá þeir að hanga í mönnum lon og don inni í vítateignum og það er ekkert dæmt.“ Víkingar hefðu farið upp í 3. sætið með sigri en létu það tækifæri sér úr greipum ganga. „Þetta var spurning um að fara 25 stig og halda þeim [KA] í 18 stigum. Í staðinn er þetta 22 og 21 stig. Við getum svekkt okkur yfir niðurstöðunni en frammistaða okkar var góð,“ sagði Logi. Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun og einkunnir: Víkingur R. - KA 0-1 | KA-menn sluppu heim með þrjú stig á móti tíu Víkingum Miðvörðurinn Vedran Turkalj tryggði KA 1-0 sigur á tíu Víkingum í Víkinni en Víkingar léku manni færri frá 31. mínútu eftir að Vladimir Tufegdzic fékk að líta rauða spjaldið. Sigurmarkið skoraði Turkalj strax á tólftu mínútu leiksins. 20. ágúst 2017 21:00 Mest lesið Havertz skúrkurinn þegar United fór áfram Enski boltinn Græddi meira á fyrstu vikunni á Onlyfans en allan körfuboltaferilinn Körfubolti „Eina leiðin fyrir mig til að lifa af í þessu eitraða umhverfi“ Fótbolti Vilja 370 milljarða í skaðabætur vegna dauða eiganda Leicester Enski boltinn Vandræði sonarins björguðu sænska landsliðsmanninum Handbolti Fundu ellefu ára gamlan Rashford á götumynd Google Enski boltinn Fengu Gumma Ben til að lýsa og stjörnur til að spila í styrktarleik fyrir vin sinn Íslenski boltinn Lömbin þögnuðu ekki fyrr en í framlengingu Enski boltinn „Ætla að sýna að ég er rétti maðurinn“ Fótbolti Guðlaugur Victor mætir Liverpool og fjórir úrvalsdeildarslagir Fótbolti Fleiri fréttir Nýju þjálfararnir byrjuðu á 8-0 sigri á KR Fengu Gumma Ben til að lýsa og stjörnur til að spila í styrktarleik fyrir vin sinn Daninn og Svíinn á skotskónum í sigri Vals Stórsigur hjá KR-ingum Ungir strákar í HK halda styrktarleik fyrir veikan vin sinn Alex Þór aftur í Stjörnuna Yfirgefur æskufélagið og semur við Þrótt „Hann er mjög eftirminnilegur og mér þykir vænt um hann“ „Himinlifandi“ eftir að hafa landað fyrirliða Fylkis KA fær lykilmann úr Eyjum Íslandsmeistarinn Andri Rafn áfram í röðum Breiðabliks Brazell ráðinn til Vals Gísli Gottskálk eftirsóttur í Póllandi Berglind Björg í raðir Breiðabliks Fullt af leikjum fyrir páska og langt hlé hjá konunum „Ég trúi því að frábært geti alltaf orðið ennþá betra“ Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH Yfirlögfræðingur KSÍ verður framkvæmdastjóri Víkings KA-fólk fær sérútgáfu af bókinni Íslensk knattspyrna í ár Mikil sorg hjá Fram-fjölskyldunni Nauðsynlegt og löngu tímabært Stefán Þór Þórðarson í þjálfarastarf hjá Skagamönnum Fyrirliði Selfoss til liðs við Þróttara Vinna að lagningu gervigrass hafin í Vesturbæ „Hef mínar pælingar sem mér finnst gaman að taka áfram“ Blikar kveðja Damir og óska honum góðs gengis í Brúnei Mist Funa komin heim Sjá meira
Logi Ólafsson, þjálfari Víkings R., var þungur á brún eftir 0-1 tap hans manna fyrir KA í kvöld. Hann var svekktur að sjá á eftir stigunum þremur. „Það er þyngra en tárum taki. Mér fannst við eigum mikla meira skilið út úr þessum leik og það er með hreinum ólíkindum að við skildum ekki hafa náð að jafna metin,“ sagði Logi eftir leik. Á 30. mínútu fékk Vladimir Tufegdzic rautt spjald fyrir brot á Callum Williams. Logi var ekki par sáttur við þá ákvörðun Vilhjálms Alvars Þórarinssonar að reka Serbann af velli og taldi samræmi vanta í dómgæsluna. „Það sama gerðist hinum megin. Mér finnst það sama eiga að gilda fyrir bæði lið,“ sagði Logi en hvernig fannst honum Vilhjálmur Alvar standa sig heilt yfir? „Hann var kannski óheppinn í sínum ákvörðunum. Mér fannst brotið á Alex Freyr [Hilmarsson] þegar hann var í dauðafæri, jafnvel þótt hann hafi hitt boltann. Svo fá þeir að hanga í mönnum lon og don inni í vítateignum og það er ekkert dæmt.“ Víkingar hefðu farið upp í 3. sætið með sigri en létu það tækifæri sér úr greipum ganga. „Þetta var spurning um að fara 25 stig og halda þeim [KA] í 18 stigum. Í staðinn er þetta 22 og 21 stig. Við getum svekkt okkur yfir niðurstöðunni en frammistaða okkar var góð,“ sagði Logi.
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun og einkunnir: Víkingur R. - KA 0-1 | KA-menn sluppu heim með þrjú stig á móti tíu Víkingum Miðvörðurinn Vedran Turkalj tryggði KA 1-0 sigur á tíu Víkingum í Víkinni en Víkingar léku manni færri frá 31. mínútu eftir að Vladimir Tufegdzic fékk að líta rauða spjaldið. Sigurmarkið skoraði Turkalj strax á tólftu mínútu leiksins. 20. ágúst 2017 21:00 Mest lesið Havertz skúrkurinn þegar United fór áfram Enski boltinn Græddi meira á fyrstu vikunni á Onlyfans en allan körfuboltaferilinn Körfubolti „Eina leiðin fyrir mig til að lifa af í þessu eitraða umhverfi“ Fótbolti Vilja 370 milljarða í skaðabætur vegna dauða eiganda Leicester Enski boltinn Vandræði sonarins björguðu sænska landsliðsmanninum Handbolti Fundu ellefu ára gamlan Rashford á götumynd Google Enski boltinn Fengu Gumma Ben til að lýsa og stjörnur til að spila í styrktarleik fyrir vin sinn Íslenski boltinn Lömbin þögnuðu ekki fyrr en í framlengingu Enski boltinn „Ætla að sýna að ég er rétti maðurinn“ Fótbolti Guðlaugur Victor mætir Liverpool og fjórir úrvalsdeildarslagir Fótbolti Fleiri fréttir Nýju þjálfararnir byrjuðu á 8-0 sigri á KR Fengu Gumma Ben til að lýsa og stjörnur til að spila í styrktarleik fyrir vin sinn Daninn og Svíinn á skotskónum í sigri Vals Stórsigur hjá KR-ingum Ungir strákar í HK halda styrktarleik fyrir veikan vin sinn Alex Þór aftur í Stjörnuna Yfirgefur æskufélagið og semur við Þrótt „Hann er mjög eftirminnilegur og mér þykir vænt um hann“ „Himinlifandi“ eftir að hafa landað fyrirliða Fylkis KA fær lykilmann úr Eyjum Íslandsmeistarinn Andri Rafn áfram í röðum Breiðabliks Brazell ráðinn til Vals Gísli Gottskálk eftirsóttur í Póllandi Berglind Björg í raðir Breiðabliks Fullt af leikjum fyrir páska og langt hlé hjá konunum „Ég trúi því að frábært geti alltaf orðið ennþá betra“ Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH Yfirlögfræðingur KSÍ verður framkvæmdastjóri Víkings KA-fólk fær sérútgáfu af bókinni Íslensk knattspyrna í ár Mikil sorg hjá Fram-fjölskyldunni Nauðsynlegt og löngu tímabært Stefán Þór Þórðarson í þjálfarastarf hjá Skagamönnum Fyrirliði Selfoss til liðs við Þróttara Vinna að lagningu gervigrass hafin í Vesturbæ „Hef mínar pælingar sem mér finnst gaman að taka áfram“ Blikar kveðja Damir og óska honum góðs gengis í Brúnei Mist Funa komin heim Sjá meira
Umfjöllun og einkunnir: Víkingur R. - KA 0-1 | KA-menn sluppu heim með þrjú stig á móti tíu Víkingum Miðvörðurinn Vedran Turkalj tryggði KA 1-0 sigur á tíu Víkingum í Víkinni en Víkingar léku manni færri frá 31. mínútu eftir að Vladimir Tufegdzic fékk að líta rauða spjaldið. Sigurmarkið skoraði Turkalj strax á tólftu mínútu leiksins. 20. ágúst 2017 21:00