Solheim bikarinn fór til Bandaríkjanna Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 20. ágúst 2017 22:00 Lið Bandaríkjanna fór með sigur af hólmi. Mynd/Getty Bandaríkin unnu Solheim bikarinn í golfi eftir sigur á liði Evrópu um helgina. Fyrir daginn í dag leiddi lið Bandaríkjanna með 10 og hálfan sigur gegn 5 og hálfum sigri liðs Evrópu. Cristie Kerr og Paula Creamer unnu sínar viðureignir og Angel Yin tryggði hálft stig fyrir Bandaríkin, en liðið þurfti aðeins þrjú og hálft stig til þess að tryggja sér sigurinn. Það var svo Lizette Salas sem sigraði Jodi Ewart Shadoff og tryggði liði Bandaríkjanna bikarinn. „Að tryggja stigið sem færði okkur sigurinn er ótrúlegt. Hendurnar á mér skulfu allar, þetta er einstök tilfinning,“ sagði Salas. Fyrirliði evrópska liðsins, Annika Sorenstam sagði liðið einfaldlega hafa verið útspilað í dag. Golf Tengdar fréttir Lið Evrópu þarf kraftaverk til að hirða Solheim bikarinn af liði Bandaríkjanna Fyrir síðasta keppnisdag á Solheim bikarnum í golfi leiðir lið Bandaríkjanna með fimm stigum og þurfa aðeins þrjú og hálft stig í dag til þess að tryggja sér sigur á mótinu. 20. ágúst 2017 11:00 Bandaríkin leiða eftir fyrsta dag Solheim bikarsins Úrvalslið Bandaríkjanna og Evrópu í kvennagólfi mætast nú um helgina í Iowa í Bandaríkjunum þar sem keppt er um Solheim bikarinn. Bandaríkin fara með ágætis forskot inn í annan keppnisdaginn. 19. ágúst 2017 11:00 Mest lesið Bruno til bjargar Enski boltinn Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Enski boltinn „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Íslenski boltinn Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Fótbolti Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Fótbolti Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga Fótbolti Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Fótbolti Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Fótbolti Dagskráin í dag: Íshokkí, píla og snóker Sport Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Bandaríkin unnu Solheim bikarinn í golfi eftir sigur á liði Evrópu um helgina. Fyrir daginn í dag leiddi lið Bandaríkjanna með 10 og hálfan sigur gegn 5 og hálfum sigri liðs Evrópu. Cristie Kerr og Paula Creamer unnu sínar viðureignir og Angel Yin tryggði hálft stig fyrir Bandaríkin, en liðið þurfti aðeins þrjú og hálft stig til þess að tryggja sér sigurinn. Það var svo Lizette Salas sem sigraði Jodi Ewart Shadoff og tryggði liði Bandaríkjanna bikarinn. „Að tryggja stigið sem færði okkur sigurinn er ótrúlegt. Hendurnar á mér skulfu allar, þetta er einstök tilfinning,“ sagði Salas. Fyrirliði evrópska liðsins, Annika Sorenstam sagði liðið einfaldlega hafa verið útspilað í dag.
Golf Tengdar fréttir Lið Evrópu þarf kraftaverk til að hirða Solheim bikarinn af liði Bandaríkjanna Fyrir síðasta keppnisdag á Solheim bikarnum í golfi leiðir lið Bandaríkjanna með fimm stigum og þurfa aðeins þrjú og hálft stig í dag til þess að tryggja sér sigur á mótinu. 20. ágúst 2017 11:00 Bandaríkin leiða eftir fyrsta dag Solheim bikarsins Úrvalslið Bandaríkjanna og Evrópu í kvennagólfi mætast nú um helgina í Iowa í Bandaríkjunum þar sem keppt er um Solheim bikarinn. Bandaríkin fara með ágætis forskot inn í annan keppnisdaginn. 19. ágúst 2017 11:00 Mest lesið Bruno til bjargar Enski boltinn Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Enski boltinn „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Íslenski boltinn Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Fótbolti Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Fótbolti Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga Fótbolti Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Fótbolti Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Fótbolti Dagskráin í dag: Íshokkí, píla og snóker Sport Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Lið Evrópu þarf kraftaverk til að hirða Solheim bikarinn af liði Bandaríkjanna Fyrir síðasta keppnisdag á Solheim bikarnum í golfi leiðir lið Bandaríkjanna með fimm stigum og þurfa aðeins þrjú og hálft stig í dag til þess að tryggja sér sigur á mótinu. 20. ágúst 2017 11:00
Bandaríkin leiða eftir fyrsta dag Solheim bikarsins Úrvalslið Bandaríkjanna og Evrópu í kvennagólfi mætast nú um helgina í Iowa í Bandaríkjunum þar sem keppt er um Solheim bikarinn. Bandaríkin fara með ágætis forskot inn í annan keppnisdaginn. 19. ágúst 2017 11:00