Kostnaður Reykjavíkurborgar vegna Menningarnætur innan við tuttugu milljónir Jóhann K. Jóhannsson skrifar 20. ágúst 2017 18:45 Á annað hundrað þúsund manns voru í miðbæ Reykjavíkur á Menningarnótt þegar mest var. Forstöðukona höfuðborgarstofu segir erfitt að festa hendur á hver heildarkostnaður Menningarnætur sé en beinn kostnaður borgarinnar við hátíðina sé innan við tuttugu milljónir. Dagskráin náði hámarki upp úr klukkan ellefu í gær með glæsilegri flugeldasýningu við Miðbakka sem hátíðargestir gátu séð víða að. Aðsókn í miðbæinn var jöfn og þétt frá hádegi og fram á kvöld og einkenndi mikil gleði og stemmning Menningarnótt og lék veðrið við fólk sem sótti meira en þrjú hundruð viðburði sem í boði voru. Mikill erill var hjá slökkviliði og lögreglu í gærkvöldi og í nótt, mest vegna ölvunar og ástandi fólks en fangageymslur voru fullar á lögreglustöðinni við Hverfisgötu í morgun og vista þurfti nokkra í fangageymslum í Hafnarfirði. Mikill fjöldi ungmenna sótti hip hop tónleika á Ingólfstorgi og segir lögreglan að eitthvað hafi verið um unglingadrykkju sem tekið hafi verið á. Þá þurfti lögreglan nokkrum sinnum að rýma yfirgefna byggingu sem stendur við Ingólfstorg en þar höfðu unglingar komið sér fyrir. Eftir að dagskrá lauk í gær gekk hratt að koma fólki heim og gekk umferð áfallalaust fyrir sig. Forstöðukona höfuðborgarstofu er afar sátt við gærdaginn. „Ég eiginlega svíf um á rósrauðu skýi. Það má eiginlega bara segja það. Mér finnst ég varla snerta jörðina,“ segir Áshildur Bragadóttir, forstöðukona Höfuðborgarstofu sem ber ábyrgð á Menningarnótt. Einungis þriggja manna viðburðarteymi sér um undirbúning menningarnætur en gríðarlegur fjöldi sér um framkvæmdina. „Þetta er auðvitað viðburður sem er framkvæmdur af verslunareigendum, veitingahúsaeigendum í miðborginni, íbúum miðborgarinnar. Það eru í rauninni allir sem vettlingi geta valdið í miðborginni og á því svæði sem að taka þátt í þessu,“ segir Áshildur. Áshildur segir beinan kostnað Reykjavíkurborgar í tengslum við Menningarnótt vera óverulegan miðað við stærð og umfang. „Ég held að Reykjavíkurborg er að leggja innan við tuttugu milljónir í hátíðina með öllu. Flugeldasýningu með stuðningi Landsbankans sem að þeir setja inn í viðburðahald í samstarfi við okkur,“ segir Áshildur. Áshildur segir að erfitt sé að festa hendur á hver heildar kostnaður Menningarnætur er sé að til tekið. „Ég get alveg ímyndað mér ef við myndum reyna að festa fingur á að þetta væri kannski á sjötta eða sjöunda tug milljóna ef að allt væri tekið saman og auðvitað kostar þetta sitt en ég held að það sé hverrar krónu virði,“ segir Áshildur. Menningarnótt Tengdar fréttir Allt um akstur Strætó og götulokanir á Menningarnótt Frítt verður í alla strætisvagna á höfuðborgarsvæðinu á Menningarnótt, laugardaginn 19. ágúst. 18. ágúst 2017 10:15 Menningarnótt: Bongóblíða og viðburður á hverju horni Menningarnætursvæðið hefur stækkað töluvert frá því sem var þegar hátíðin hóf göngu sína árið 1996. 19. ágúst 2017 18:33 Öryggisgæsla með hefðbundnu sniði á Menningarnótt Þá verður vörubílum stillt upp á nokkrum stöðum til að auka öryggi. 18. ágúst 2017 11:31 Einvala lið tónlistarmanna kemur fram í Garðpartýi Bylgjunnar Garðpartý Bylgjunnar fer fram í Hljómskálagarðinum á laugardaginn og verður veislan að sjálfsögðu í beinni útsendingu á Vísi. 17. ágúst 2017 16:30 Þurftu ítrekað að henda unglingum úr yfirgefnu húsi í miðborginni Eitthvað var um unglingadrykkju í miðborg Reykjavíkur í gær og þurftu foreldrar í nokkrum tilfellum að sækja börn sín. 20. ágúst 2017 12:04 Á annað hundrað þúsund nutu veðurblíðunnar Talið er að á annað hundrað þúsund manns hafi komið saman í miðborg Reykjavíkur í gær til að sækja þá rúmlega 300 viðburði sem í boði voru á Menningarnótt. 20. ágúst 2017 07:59 Klæðum okkur eftir veðri á Menningarnótt Nokkrar hugmyndir að klæðnaði fyrir morgundaginn 18. ágúst 2017 13:46 Mest lesið Vaktin: Robert Francis Prevost er nýr páfi Erlent Lá alblóðugur á gangstétt eftir að hafa komist undan árás æskuvinarins Innlent Hafi verið rangkynjuð oftar en hún geti talið og segir transfóbíu bitna á öllum Innlent Samþykktu Trump-samninginn einróma Erlent Þungt hugsi og í áfalli Innlent Vantraust á framkvæmdastjóra Félagsbústaða talið alvarlegt Innlent „Rotnir starfshættir og ríkisrekið ofbeldi gegn borgurunum“ Innlent Hafdís hafi bara umlað „hann reyndi að drepa mig“ Innlent Reyndi til hins síðasta að koma skikki á fjármál Vatíkansins Erlent Miklum meirihluta finnst auglýsingar SFS slæmar Innlent Fleiri fréttir Lá alblóðugur á gangstétt eftir að hafa komist undan árás æskuvinarins Þungt hugsi og í áfalli Telja Jón Þór hafa tryllst af afbrýðissemi Viðsnúningur eftir krappan dans Vantraust á framkvæmdastjóra Félagsbústaða talið alvarlegt Rúmir níu milljarðar runnið úr ríkissjóði til flokkanna Ólafur Þór undrandi og dómsmálaráðherra talar um svik við þjóðina Heilsa, vellíðan, friður, réttlæti og jöfnuður mikilvægustu markmiðin Svik við almenning, kerfið og samstarfsfólk Ein breyting á stjórn sem leggja á niður „Rotnir starfshættir og ríkisrekið ofbeldi gegn borgurunum“ Miklum meirihluta finnst auglýsingar SFS slæmar Hafdís hafi bara umlað „hann reyndi að drepa mig“ Annar snarpur skjálfti í Ljósufjallakerfi Hafi verið rangkynjuð oftar en hún geti talið og segir transfóbíu bitna á öllum „Þetta er mál sem varðar ekki einungis kaþólsku kirkjuna“ „Íslenskir bankar eru með belti, axlabönd, sikrisnælur og hjálma“ „Þetta er svona eitraður kokteill” Til skoðunar hvort hægt sé að innheimta leigu beint af tekjum Hefur áhyggjur af því að Amgen „gleypi Íslenska erfðagreiningu og spýti því út“ Efla eftirlit með áfengissölu á íþróttaleikjum Páfaspenna, drykkjulæti og umdeildur útburður „Hann var með háðslegt glott, þetta var svo lítið mál“ Skora á stjórnvöld að skoða áhrifin af hærra veiðigjaldi á Vestfirði Konan í gæsluvarðhaldi í mánuð til viðbótar Sagðir hafa stolið viðkvæmum rannsóknargögnum frá lögreglu og saksóknara Bein útsending: Staða ungs fatlaðs fólks á húsnæðis- og leigumarkaði Segist hafa tryllst þegar Hafdís hótaði forræðissviptingu Ekkert sem bendi til málþófs um veiðigjöld Þeir sem gangi inn sem páfaefni gangi út sem kardinálar Sjá meira
Á annað hundrað þúsund manns voru í miðbæ Reykjavíkur á Menningarnótt þegar mest var. Forstöðukona höfuðborgarstofu segir erfitt að festa hendur á hver heildarkostnaður Menningarnætur sé en beinn kostnaður borgarinnar við hátíðina sé innan við tuttugu milljónir. Dagskráin náði hámarki upp úr klukkan ellefu í gær með glæsilegri flugeldasýningu við Miðbakka sem hátíðargestir gátu séð víða að. Aðsókn í miðbæinn var jöfn og þétt frá hádegi og fram á kvöld og einkenndi mikil gleði og stemmning Menningarnótt og lék veðrið við fólk sem sótti meira en þrjú hundruð viðburði sem í boði voru. Mikill erill var hjá slökkviliði og lögreglu í gærkvöldi og í nótt, mest vegna ölvunar og ástandi fólks en fangageymslur voru fullar á lögreglustöðinni við Hverfisgötu í morgun og vista þurfti nokkra í fangageymslum í Hafnarfirði. Mikill fjöldi ungmenna sótti hip hop tónleika á Ingólfstorgi og segir lögreglan að eitthvað hafi verið um unglingadrykkju sem tekið hafi verið á. Þá þurfti lögreglan nokkrum sinnum að rýma yfirgefna byggingu sem stendur við Ingólfstorg en þar höfðu unglingar komið sér fyrir. Eftir að dagskrá lauk í gær gekk hratt að koma fólki heim og gekk umferð áfallalaust fyrir sig. Forstöðukona höfuðborgarstofu er afar sátt við gærdaginn. „Ég eiginlega svíf um á rósrauðu skýi. Það má eiginlega bara segja það. Mér finnst ég varla snerta jörðina,“ segir Áshildur Bragadóttir, forstöðukona Höfuðborgarstofu sem ber ábyrgð á Menningarnótt. Einungis þriggja manna viðburðarteymi sér um undirbúning menningarnætur en gríðarlegur fjöldi sér um framkvæmdina. „Þetta er auðvitað viðburður sem er framkvæmdur af verslunareigendum, veitingahúsaeigendum í miðborginni, íbúum miðborgarinnar. Það eru í rauninni allir sem vettlingi geta valdið í miðborginni og á því svæði sem að taka þátt í þessu,“ segir Áshildur. Áshildur segir beinan kostnað Reykjavíkurborgar í tengslum við Menningarnótt vera óverulegan miðað við stærð og umfang. „Ég held að Reykjavíkurborg er að leggja innan við tuttugu milljónir í hátíðina með öllu. Flugeldasýningu með stuðningi Landsbankans sem að þeir setja inn í viðburðahald í samstarfi við okkur,“ segir Áshildur. Áshildur segir að erfitt sé að festa hendur á hver heildar kostnaður Menningarnætur er sé að til tekið. „Ég get alveg ímyndað mér ef við myndum reyna að festa fingur á að þetta væri kannski á sjötta eða sjöunda tug milljóna ef að allt væri tekið saman og auðvitað kostar þetta sitt en ég held að það sé hverrar krónu virði,“ segir Áshildur.
Menningarnótt Tengdar fréttir Allt um akstur Strætó og götulokanir á Menningarnótt Frítt verður í alla strætisvagna á höfuðborgarsvæðinu á Menningarnótt, laugardaginn 19. ágúst. 18. ágúst 2017 10:15 Menningarnótt: Bongóblíða og viðburður á hverju horni Menningarnætursvæðið hefur stækkað töluvert frá því sem var þegar hátíðin hóf göngu sína árið 1996. 19. ágúst 2017 18:33 Öryggisgæsla með hefðbundnu sniði á Menningarnótt Þá verður vörubílum stillt upp á nokkrum stöðum til að auka öryggi. 18. ágúst 2017 11:31 Einvala lið tónlistarmanna kemur fram í Garðpartýi Bylgjunnar Garðpartý Bylgjunnar fer fram í Hljómskálagarðinum á laugardaginn og verður veislan að sjálfsögðu í beinni útsendingu á Vísi. 17. ágúst 2017 16:30 Þurftu ítrekað að henda unglingum úr yfirgefnu húsi í miðborginni Eitthvað var um unglingadrykkju í miðborg Reykjavíkur í gær og þurftu foreldrar í nokkrum tilfellum að sækja börn sín. 20. ágúst 2017 12:04 Á annað hundrað þúsund nutu veðurblíðunnar Talið er að á annað hundrað þúsund manns hafi komið saman í miðborg Reykjavíkur í gær til að sækja þá rúmlega 300 viðburði sem í boði voru á Menningarnótt. 20. ágúst 2017 07:59 Klæðum okkur eftir veðri á Menningarnótt Nokkrar hugmyndir að klæðnaði fyrir morgundaginn 18. ágúst 2017 13:46 Mest lesið Vaktin: Robert Francis Prevost er nýr páfi Erlent Lá alblóðugur á gangstétt eftir að hafa komist undan árás æskuvinarins Innlent Hafi verið rangkynjuð oftar en hún geti talið og segir transfóbíu bitna á öllum Innlent Samþykktu Trump-samninginn einróma Erlent Þungt hugsi og í áfalli Innlent Vantraust á framkvæmdastjóra Félagsbústaða talið alvarlegt Innlent „Rotnir starfshættir og ríkisrekið ofbeldi gegn borgurunum“ Innlent Hafdís hafi bara umlað „hann reyndi að drepa mig“ Innlent Reyndi til hins síðasta að koma skikki á fjármál Vatíkansins Erlent Miklum meirihluta finnst auglýsingar SFS slæmar Innlent Fleiri fréttir Lá alblóðugur á gangstétt eftir að hafa komist undan árás æskuvinarins Þungt hugsi og í áfalli Telja Jón Þór hafa tryllst af afbrýðissemi Viðsnúningur eftir krappan dans Vantraust á framkvæmdastjóra Félagsbústaða talið alvarlegt Rúmir níu milljarðar runnið úr ríkissjóði til flokkanna Ólafur Þór undrandi og dómsmálaráðherra talar um svik við þjóðina Heilsa, vellíðan, friður, réttlæti og jöfnuður mikilvægustu markmiðin Svik við almenning, kerfið og samstarfsfólk Ein breyting á stjórn sem leggja á niður „Rotnir starfshættir og ríkisrekið ofbeldi gegn borgurunum“ Miklum meirihluta finnst auglýsingar SFS slæmar Hafdís hafi bara umlað „hann reyndi að drepa mig“ Annar snarpur skjálfti í Ljósufjallakerfi Hafi verið rangkynjuð oftar en hún geti talið og segir transfóbíu bitna á öllum „Þetta er mál sem varðar ekki einungis kaþólsku kirkjuna“ „Íslenskir bankar eru með belti, axlabönd, sikrisnælur og hjálma“ „Þetta er svona eitraður kokteill” Til skoðunar hvort hægt sé að innheimta leigu beint af tekjum Hefur áhyggjur af því að Amgen „gleypi Íslenska erfðagreiningu og spýti því út“ Efla eftirlit með áfengissölu á íþróttaleikjum Páfaspenna, drykkjulæti og umdeildur útburður „Hann var með háðslegt glott, þetta var svo lítið mál“ Skora á stjórnvöld að skoða áhrifin af hærra veiðigjaldi á Vestfirði Konan í gæsluvarðhaldi í mánuð til viðbótar Sagðir hafa stolið viðkvæmum rannsóknargögnum frá lögreglu og saksóknara Bein útsending: Staða ungs fatlaðs fólks á húsnæðis- og leigumarkaði Segist hafa tryllst þegar Hafdís hótaði forræðissviptingu Ekkert sem bendi til málþófs um veiðigjöld Þeir sem gangi inn sem páfaefni gangi út sem kardinálar Sjá meira
Allt um akstur Strætó og götulokanir á Menningarnótt Frítt verður í alla strætisvagna á höfuðborgarsvæðinu á Menningarnótt, laugardaginn 19. ágúst. 18. ágúst 2017 10:15
Menningarnótt: Bongóblíða og viðburður á hverju horni Menningarnætursvæðið hefur stækkað töluvert frá því sem var þegar hátíðin hóf göngu sína árið 1996. 19. ágúst 2017 18:33
Öryggisgæsla með hefðbundnu sniði á Menningarnótt Þá verður vörubílum stillt upp á nokkrum stöðum til að auka öryggi. 18. ágúst 2017 11:31
Einvala lið tónlistarmanna kemur fram í Garðpartýi Bylgjunnar Garðpartý Bylgjunnar fer fram í Hljómskálagarðinum á laugardaginn og verður veislan að sjálfsögðu í beinni útsendingu á Vísi. 17. ágúst 2017 16:30
Þurftu ítrekað að henda unglingum úr yfirgefnu húsi í miðborginni Eitthvað var um unglingadrykkju í miðborg Reykjavíkur í gær og þurftu foreldrar í nokkrum tilfellum að sækja börn sín. 20. ágúst 2017 12:04
Á annað hundrað þúsund nutu veðurblíðunnar Talið er að á annað hundrað þúsund manns hafi komið saman í miðborg Reykjavíkur í gær til að sækja þá rúmlega 300 viðburði sem í boði voru á Menningarnótt. 20. ágúst 2017 07:59
Klæðum okkur eftir veðri á Menningarnótt Nokkrar hugmyndir að klæðnaði fyrir morgundaginn 18. ágúst 2017 13:46