Rauður áberandi á tískuvikunni í Stokkhólmi Ritstjórn skrifar 31. ágúst 2017 20:00 Glamour/Getty Nú fara allar tískuvikurnar að byrja, enda nánast kominn september. Tískuvikan í Stokkhólmi stendur nú yfir og fylgjumst við að sjálfsögðu vel með götutískunni. Er hún ekki alltaf lang skemmtilegust? Rauður er mjög áberandi að þessu sinni, eins og við höfum séð bæði í Kaupmannahöfn og í Osló. Það verður fróðlegt að sjá hvort að liturinn verði ríkjandi í hinum fjórum heimsborgunum, New York, London, Mílanó og París. Köflótt kemur líka sterkt inn og erum við hjá Glamour mjög ánægðar með það. Mest lesið 6 regnkápur fyrir helgina Glamour Meghan og prins Harry sjást í fyrsta sinn opinberlega saman Glamour Gefur út sína eigin förðunarlínu 82 ára Glamour Vivienne Westwood vill bjarga Norðurheimsskautinu Glamour Ísland í aðalhlutverki í nýrri herferð hjá Selected Glamour Christopher Bailey hættur sem forstjóri Burberry Glamour Kom sjálfri sér mest á óvart Glamour Phoebe Philo kveður Céline Glamour Victoria Beckham sýnir hvernig vetrartískan getur verið fjölbreytt Glamour Það eru allir æstir í Birki Bjarnason Glamour
Nú fara allar tískuvikurnar að byrja, enda nánast kominn september. Tískuvikan í Stokkhólmi stendur nú yfir og fylgjumst við að sjálfsögðu vel með götutískunni. Er hún ekki alltaf lang skemmtilegust? Rauður er mjög áberandi að þessu sinni, eins og við höfum séð bæði í Kaupmannahöfn og í Osló. Það verður fróðlegt að sjá hvort að liturinn verði ríkjandi í hinum fjórum heimsborgunum, New York, London, Mílanó og París. Köflótt kemur líka sterkt inn og erum við hjá Glamour mjög ánægðar með það.
Mest lesið 6 regnkápur fyrir helgina Glamour Meghan og prins Harry sjást í fyrsta sinn opinberlega saman Glamour Gefur út sína eigin förðunarlínu 82 ára Glamour Vivienne Westwood vill bjarga Norðurheimsskautinu Glamour Ísland í aðalhlutverki í nýrri herferð hjá Selected Glamour Christopher Bailey hættur sem forstjóri Burberry Glamour Kom sjálfri sér mest á óvart Glamour Phoebe Philo kveður Céline Glamour Victoria Beckham sýnir hvernig vetrartískan getur verið fjölbreytt Glamour Það eru allir æstir í Birki Bjarnason Glamour