Rauður áberandi á tískuvikunni í Stokkhólmi Ritstjórn skrifar 31. ágúst 2017 20:00 Glamour/Getty Nú fara allar tískuvikurnar að byrja, enda nánast kominn september. Tískuvikan í Stokkhólmi stendur nú yfir og fylgjumst við að sjálfsögðu vel með götutískunni. Er hún ekki alltaf lang skemmtilegust? Rauður er mjög áberandi að þessu sinni, eins og við höfum séð bæði í Kaupmannahöfn og í Osló. Það verður fróðlegt að sjá hvort að liturinn verði ríkjandi í hinum fjórum heimsborgunum, New York, London, Mílanó og París. Köflótt kemur líka sterkt inn og erum við hjá Glamour mjög ánægðar með það. Mest lesið Föstudagstilvitnunin: Fran Lebowitz um Airbnb Glamour Þrívíddarprentaðir skór og hljómsveit í vatni Glamour Hármyndband: Krullur í öfugt tagl Glamour Blandar saman dýrum og ódýrum vörumerkjum Glamour Beyoncé prýðir forsíðu september Vogue Glamour Íslenskir sundbolir og saltskrúbbur sameinast í fallegri sýningu Glamour Gwyneth Paltrow sýnir okkur að einföld förðun er alltaf best Glamour Leikararnir úr Stranger Things mættir á rauða dregilinn á Emmy-hátíðinni Glamour Bella Hadid er mætt til Cannes Glamour Hrein húð er heilbrigð húð Glamour
Nú fara allar tískuvikurnar að byrja, enda nánast kominn september. Tískuvikan í Stokkhólmi stendur nú yfir og fylgjumst við að sjálfsögðu vel með götutískunni. Er hún ekki alltaf lang skemmtilegust? Rauður er mjög áberandi að þessu sinni, eins og við höfum séð bæði í Kaupmannahöfn og í Osló. Það verður fróðlegt að sjá hvort að liturinn verði ríkjandi í hinum fjórum heimsborgunum, New York, London, Mílanó og París. Köflótt kemur líka sterkt inn og erum við hjá Glamour mjög ánægðar með það.
Mest lesið Föstudagstilvitnunin: Fran Lebowitz um Airbnb Glamour Þrívíddarprentaðir skór og hljómsveit í vatni Glamour Hármyndband: Krullur í öfugt tagl Glamour Blandar saman dýrum og ódýrum vörumerkjum Glamour Beyoncé prýðir forsíðu september Vogue Glamour Íslenskir sundbolir og saltskrúbbur sameinast í fallegri sýningu Glamour Gwyneth Paltrow sýnir okkur að einföld förðun er alltaf best Glamour Leikararnir úr Stranger Things mættir á rauða dregilinn á Emmy-hátíðinni Glamour Bella Hadid er mætt til Cannes Glamour Hrein húð er heilbrigð húð Glamour