Rauður áberandi á tískuvikunni í Stokkhólmi Ritstjórn skrifar 31. ágúst 2017 20:00 Glamour/Getty Nú fara allar tískuvikurnar að byrja, enda nánast kominn september. Tískuvikan í Stokkhólmi stendur nú yfir og fylgjumst við að sjálfsögðu vel með götutískunni. Er hún ekki alltaf lang skemmtilegust? Rauður er mjög áberandi að þessu sinni, eins og við höfum séð bæði í Kaupmannahöfn og í Osló. Það verður fróðlegt að sjá hvort að liturinn verði ríkjandi í hinum fjórum heimsborgunum, New York, London, Mílanó og París. Köflótt kemur líka sterkt inn og erum við hjá Glamour mjög ánægðar með það. Mest lesið Melania Trump í ljósbláu í setningarathöfn eiginmannsins Glamour Sextug hjón sem klæða sig alltaf í stíl Glamour Úr frönskum slaufum í íslensku ullina Glamour Glamúr og glimmer hjá Bpro Glamour Kraftgallinn er kominn aftur Glamour Kvenfólk er sterkara kynið Glamour David Beckham gerir húðvörur fyrir karlmenn Glamour Fendi-folinn minn litli? Glamour Gucci opnar fínan veitingastað Glamour Þetta er dress dagsins - og allt undir 10 þúsund krónum Glamour
Nú fara allar tískuvikurnar að byrja, enda nánast kominn september. Tískuvikan í Stokkhólmi stendur nú yfir og fylgjumst við að sjálfsögðu vel með götutískunni. Er hún ekki alltaf lang skemmtilegust? Rauður er mjög áberandi að þessu sinni, eins og við höfum séð bæði í Kaupmannahöfn og í Osló. Það verður fróðlegt að sjá hvort að liturinn verði ríkjandi í hinum fjórum heimsborgunum, New York, London, Mílanó og París. Köflótt kemur líka sterkt inn og erum við hjá Glamour mjög ánægðar með það.
Mest lesið Melania Trump í ljósbláu í setningarathöfn eiginmannsins Glamour Sextug hjón sem klæða sig alltaf í stíl Glamour Úr frönskum slaufum í íslensku ullina Glamour Glamúr og glimmer hjá Bpro Glamour Kraftgallinn er kominn aftur Glamour Kvenfólk er sterkara kynið Glamour David Beckham gerir húðvörur fyrir karlmenn Glamour Fendi-folinn minn litli? Glamour Gucci opnar fínan veitingastað Glamour Þetta er dress dagsins - og allt undir 10 þúsund krónum Glamour