Ísland er ein af þrennuþjóðum Evrópu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 31. ágúst 2017 07:00 vísir/samsett mynd „Ég er kominn heim“ hljómar örugglega oft í Helsinki næstu daga eins og það gerði á völdum stöðum í Frakklandi fyrir rúmu ári og mun vonandi einnig heyrast í Split í Króatíu í byrjun næsta árs. Íslendingar máluðu stúkuna bláa á Evrópumótinu í fótbolta í Frakklandi sumarið 2016 og endurtaka leikinn á EM í körfubolta í haust. Þegar handboltalandsliðið tryggði sig inn á enn eitt Evrópumótið var ljóst að litla Ísland var enn á ný að bíta frá sér í hópi risanna.Gullöld landsliðanna Við Íslendingar erum án vafa að upplifa gullöld landsliðanna okkar í boltagreinunum þremur. Handboltalandsliðið hefur haldið heiðri Íslands á lofti fyrsta einn og hálfan áratug nýrrar aldar en síðustu ár hafa bæði fótbolta- og körfuboltalandsliðið bæst í hópinn. Árið 2018 verður fimmta árið í röð þar sem Ísland á karlalandslið á Evrópumóti í einni af stóru boltagreinunum. Ísland er á leiðinni á sitt tíunda Evrópumót í röð í handboltanum í byrjun næsta árs, á sitt annað Evrópumót í röð í körfuboltanum í næsta mánuði og enginn er búinn að gleyma því þegar karlalandsliðið í fótbolta komst alla leið í átta liða úrslitin á Evrópumótinu í Frakklandi í fyrra.grafík/fréttablaðiðTíu landslið á EM á sjö árum Ísland hefur enn fremur átt A-landslið á Evrópumóti í boltagreinum samfellt frá árinu 2012 og þegar handboltalandslið karla lýkur leik á Evrópumótinu í Króatíu í byrjun næsta árs þá hefur Ísland verið með tíu landslið á Evrópumótum á sjö ára tímabili. Undanfarin tvö ár hefur Ísland átt tvö landslið á EM á ári því bæði handboltalandsliðið og fótboltalandsliðið voru með á Evrópumótunum 2016 og fyrr í sumar var fótboltalandslið kvenna með á EM í þriðja sinn í röð en nú er komið að strákunum í körfuboltalandsliðinu.Þrjár í gegnum allar undirkeppnir Aðeins þrjár af þessum sjö þjóðum fóru í gegnum undankeppnina á öllum þremur vígstöðvum. Íslensku landsliðin unnu alls þrettán leiki í þessum þremur undankeppnum og geta státað af því ásamt Þýskalandi og Ungverjalandi að hafa unnið sér þátttökuréttinn í gegnum undankeppnina en ekki komist á eitthvert Evrópumótanna í gegnum góðan árangur á síðasta móti eða með því að vera gestgjafi í keppninni. Árangur íslensku landsliðanna í Laugardalnum var sérstaklega athyglisverður því liðin töpuðu engum heimaleik í undankeppnunum þremur og uppskeran var 9 sigrar og tvö jafntefli í ellefu leikjum. Körfuboltalandsliðið og handboltalandsliðið unnu alla þrjá heimaleiki sína og fótboltalandsliðið vann þá þrjá fyrstu áður en liðið gerði jafntefli í þeim tveimur síðustu. Íslenska þjóðin er aðeins rúmlega 330 þúsund manns og það er magnað að við séum með landslið á Evrópumóti á hverju ári og stundum tvö á sama ári. Litla Ísland er ekki svo lítið þegar kemur að árangri landsliðanna okkar. EM 2017 í Finnlandi Tengdar fréttir Pavel: Verður geggjað að labba inná völlinn og sjá allt fólkið Pavel Ermolinskij og félagar hans í íslenska körfuboltalandsliðinu geta ekki beðið eftir því að byrja að spila fyrir framan "bláa hafið“ í höllinni í Helsinki. 30. ágúst 2017 09:30 Strákarnir fóru í myndatöku hjá FIBA fyrir æfingu Íslenska körfuboltalandsliðið er búið að koma sér vel fyrir í Helsinki og það er allt af verða klárt fyrir fyrsta leikinn sem verður á móti Grikkjum á morgun. 30. ágúst 2017 11:00 Spenntur að sjá fólkið mitt í stúkunni Hörður Axel Vilhjálmsson þekkir vel til mótherja íslenska liðsins í kvöld enda spilaði hann eitt tímabil í Grikklandi eftir síðasta Evrópumót. Hörður telur að fjarvera NBA-stórstjörnunnar Giannis Antetokounmpo skilji gríska liðið mögulega eftir leiðtogalaust. 31. ágúst 2017 06:00 Haukur Helgi: Veit ekki hvort ég fer að gráta eða hlæja Haukur Helgi Pálsson var léttur þegar íslensku leikmennirnir hittu blaðamenn á hóteli íslenska liðsins í dag en framundan er fyrsti leikurinn á Eurobasket á morgun. 30. ágúst 2017 18:00 Logi: Mættur til að vinna leiki en ekki til að spila á móti einhverjum stórstjörnum Logi Gunnarsson og félagar í íslenska körfuboltalandsliðinu geta ekki beðið eftir því að mæta Grikkjum á morgun en þá spilar íslenska liðið sinn fyrsta leik á Eurobasket 2017. 30. ágúst 2017 20:30 Kristín sendiherra: Finnar munu fara mjúkum höndum um Íslendingana Kristín A. Árnadóttir, sendiherra Íslands í Finnlandi, tók vel á móti íslenska hópnum í Sendiherrabúðstaðnum í gærkvöldi. 30. ágúst 2017 08:30 Landsliðsstrákarnir birta fallegar myndir af sér með mömmum sínum Strákarnir í íslenska karlalandsliðinu í körfubolta þakka mæðrum sínum fyrir stuðninginn í glæsilegri auglýsingu frá Domino´s fyrir Evrópumótið í Helsinki sem hefst á morgun. 30. ágúst 2017 12:30 Auðvelt að koma aftur inn í þetta lið Meiðslapésarnir Haukur Helgi Pálsson og Jón Arnór Stefánsson deila herbergi í fyrsta sinn en eiga það vonandi líka sameiginlegt að vera klárir í slaginn í fyrsta leiknum á EM á morgun. 30. ágúst 2017 06:00 Mest lesið Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Formúla 1 Miklu fleiri bakteríur í ræktinni en á klósettsetunni Sport Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Enski boltinn Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Íslenski boltinn Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Enski boltinn Sonur Scottie Pippen kom sér og föður sínum í sögubækurnar Sport Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Íslenski boltinn Messi og félagar óvænt úr leik í fyrstu umferð en Dagur Dan fór áfram Fótbolti „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Enski boltinn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Enski boltinn Fleiri fréttir Teitur og Sævar fóru fögrum orðum um Kane í Körfuboltakvöldi Martin með tvöfalda tvennu í sigri á toppliðinu „Þegar svona gír er á okkur þá erum við fjandi góðir“ Uppgjörið: Grindavík - Þór Þ. 99-70 | Grindvíkingar svöruðu kallinu Grindavík fær 35 þúsund króna sekt vegna háttsemi Kane Sendu Bronny James niður í G-deild og allir miðarnir seldust upp Fyrstir í NBA í níu ár til að vinna tíu fyrstu leiki sína Jónína með þrennu og Ármannsstelpur ósigraðar á toppnum Pétur leitar að nýjum Bandaríkjamanni: „Fjölhæfari leikmann, einhvern sem getur leyst margar stöður“ Álftanes sá til þess að Haukar eru enn án sigurs Uppgjörið: KR - Njarðvík 86-80 | Fyrsti sigur KR-inga á heimavelli Uppgjörið: ÍR - Keflavík 79-91 | Kanalausir Keflvíkingar sáu til þess að ÍR fagnaði ekki fyrsta sigrinum Leik lokið: Höttur - Valur 83-70 | Heimamenn á beinu brautina Gaz-leikur Pavels: „Þurfa ekki ótrúlegir hlutir að gerast“ Körfuboltamennirnir sem Nablinn væri mest til í að taka tali Uppgjörið: Ísland - Slóvakía 70-78 | Svekkjandi tap gegn Slóvakíu Davíð Tómas dæmir landsleik í Helsinki í dag Þreytir frumraun þrítug: „Beðið eftir þessu í tvö ár“ „Verður sérstök stund fyrir hana“ „Þessi takki sem allir halda að Valur sé að fara kveikja á er ekki til“ Ekki spilað eina mínútu en dæmdur í bann Tommi með Nablann í bandi í Keflavík Klikkaði ekki á skoti í fyrsta leik og var stigahæstur „Þessi tími hefur liðið mjög hægt fyrir mér“ Pavel um varnarleik Keflavíkur: Á að særa stolt þitt Jordan-treyja seldist á 642 milljónir króna Fjórði stigahæsti kaninn en sá með lélegustu skotnýtinguna Tvær stórbrotnar körfur Ja Morant „Þurfum að passa upp á það að hafa gaman“ Vandræði utan vallar höfðu sitt að segja Sjá meira
„Ég er kominn heim“ hljómar örugglega oft í Helsinki næstu daga eins og það gerði á völdum stöðum í Frakklandi fyrir rúmu ári og mun vonandi einnig heyrast í Split í Króatíu í byrjun næsta árs. Íslendingar máluðu stúkuna bláa á Evrópumótinu í fótbolta í Frakklandi sumarið 2016 og endurtaka leikinn á EM í körfubolta í haust. Þegar handboltalandsliðið tryggði sig inn á enn eitt Evrópumótið var ljóst að litla Ísland var enn á ný að bíta frá sér í hópi risanna.Gullöld landsliðanna Við Íslendingar erum án vafa að upplifa gullöld landsliðanna okkar í boltagreinunum þremur. Handboltalandsliðið hefur haldið heiðri Íslands á lofti fyrsta einn og hálfan áratug nýrrar aldar en síðustu ár hafa bæði fótbolta- og körfuboltalandsliðið bæst í hópinn. Árið 2018 verður fimmta árið í röð þar sem Ísland á karlalandslið á Evrópumóti í einni af stóru boltagreinunum. Ísland er á leiðinni á sitt tíunda Evrópumót í röð í handboltanum í byrjun næsta árs, á sitt annað Evrópumót í röð í körfuboltanum í næsta mánuði og enginn er búinn að gleyma því þegar karlalandsliðið í fótbolta komst alla leið í átta liða úrslitin á Evrópumótinu í Frakklandi í fyrra.grafík/fréttablaðiðTíu landslið á EM á sjö árum Ísland hefur enn fremur átt A-landslið á Evrópumóti í boltagreinum samfellt frá árinu 2012 og þegar handboltalandslið karla lýkur leik á Evrópumótinu í Króatíu í byrjun næsta árs þá hefur Ísland verið með tíu landslið á Evrópumótum á sjö ára tímabili. Undanfarin tvö ár hefur Ísland átt tvö landslið á EM á ári því bæði handboltalandsliðið og fótboltalandsliðið voru með á Evrópumótunum 2016 og fyrr í sumar var fótboltalandslið kvenna með á EM í þriðja sinn í röð en nú er komið að strákunum í körfuboltalandsliðinu.Þrjár í gegnum allar undirkeppnir Aðeins þrjár af þessum sjö þjóðum fóru í gegnum undankeppnina á öllum þremur vígstöðvum. Íslensku landsliðin unnu alls þrettán leiki í þessum þremur undankeppnum og geta státað af því ásamt Þýskalandi og Ungverjalandi að hafa unnið sér þátttökuréttinn í gegnum undankeppnina en ekki komist á eitthvert Evrópumótanna í gegnum góðan árangur á síðasta móti eða með því að vera gestgjafi í keppninni. Árangur íslensku landsliðanna í Laugardalnum var sérstaklega athyglisverður því liðin töpuðu engum heimaleik í undankeppnunum þremur og uppskeran var 9 sigrar og tvö jafntefli í ellefu leikjum. Körfuboltalandsliðið og handboltalandsliðið unnu alla þrjá heimaleiki sína og fótboltalandsliðið vann þá þrjá fyrstu áður en liðið gerði jafntefli í þeim tveimur síðustu. Íslenska þjóðin er aðeins rúmlega 330 þúsund manns og það er magnað að við séum með landslið á Evrópumóti á hverju ári og stundum tvö á sama ári. Litla Ísland er ekki svo lítið þegar kemur að árangri landsliðanna okkar.
EM 2017 í Finnlandi Tengdar fréttir Pavel: Verður geggjað að labba inná völlinn og sjá allt fólkið Pavel Ermolinskij og félagar hans í íslenska körfuboltalandsliðinu geta ekki beðið eftir því að byrja að spila fyrir framan "bláa hafið“ í höllinni í Helsinki. 30. ágúst 2017 09:30 Strákarnir fóru í myndatöku hjá FIBA fyrir æfingu Íslenska körfuboltalandsliðið er búið að koma sér vel fyrir í Helsinki og það er allt af verða klárt fyrir fyrsta leikinn sem verður á móti Grikkjum á morgun. 30. ágúst 2017 11:00 Spenntur að sjá fólkið mitt í stúkunni Hörður Axel Vilhjálmsson þekkir vel til mótherja íslenska liðsins í kvöld enda spilaði hann eitt tímabil í Grikklandi eftir síðasta Evrópumót. Hörður telur að fjarvera NBA-stórstjörnunnar Giannis Antetokounmpo skilji gríska liðið mögulega eftir leiðtogalaust. 31. ágúst 2017 06:00 Haukur Helgi: Veit ekki hvort ég fer að gráta eða hlæja Haukur Helgi Pálsson var léttur þegar íslensku leikmennirnir hittu blaðamenn á hóteli íslenska liðsins í dag en framundan er fyrsti leikurinn á Eurobasket á morgun. 30. ágúst 2017 18:00 Logi: Mættur til að vinna leiki en ekki til að spila á móti einhverjum stórstjörnum Logi Gunnarsson og félagar í íslenska körfuboltalandsliðinu geta ekki beðið eftir því að mæta Grikkjum á morgun en þá spilar íslenska liðið sinn fyrsta leik á Eurobasket 2017. 30. ágúst 2017 20:30 Kristín sendiherra: Finnar munu fara mjúkum höndum um Íslendingana Kristín A. Árnadóttir, sendiherra Íslands í Finnlandi, tók vel á móti íslenska hópnum í Sendiherrabúðstaðnum í gærkvöldi. 30. ágúst 2017 08:30 Landsliðsstrákarnir birta fallegar myndir af sér með mömmum sínum Strákarnir í íslenska karlalandsliðinu í körfubolta þakka mæðrum sínum fyrir stuðninginn í glæsilegri auglýsingu frá Domino´s fyrir Evrópumótið í Helsinki sem hefst á morgun. 30. ágúst 2017 12:30 Auðvelt að koma aftur inn í þetta lið Meiðslapésarnir Haukur Helgi Pálsson og Jón Arnór Stefánsson deila herbergi í fyrsta sinn en eiga það vonandi líka sameiginlegt að vera klárir í slaginn í fyrsta leiknum á EM á morgun. 30. ágúst 2017 06:00 Mest lesið Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Formúla 1 Miklu fleiri bakteríur í ræktinni en á klósettsetunni Sport Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Enski boltinn Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Íslenski boltinn Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Enski boltinn Sonur Scottie Pippen kom sér og föður sínum í sögubækurnar Sport Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Íslenski boltinn Messi og félagar óvænt úr leik í fyrstu umferð en Dagur Dan fór áfram Fótbolti „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Enski boltinn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Enski boltinn Fleiri fréttir Teitur og Sævar fóru fögrum orðum um Kane í Körfuboltakvöldi Martin með tvöfalda tvennu í sigri á toppliðinu „Þegar svona gír er á okkur þá erum við fjandi góðir“ Uppgjörið: Grindavík - Þór Þ. 99-70 | Grindvíkingar svöruðu kallinu Grindavík fær 35 þúsund króna sekt vegna háttsemi Kane Sendu Bronny James niður í G-deild og allir miðarnir seldust upp Fyrstir í NBA í níu ár til að vinna tíu fyrstu leiki sína Jónína með þrennu og Ármannsstelpur ósigraðar á toppnum Pétur leitar að nýjum Bandaríkjamanni: „Fjölhæfari leikmann, einhvern sem getur leyst margar stöður“ Álftanes sá til þess að Haukar eru enn án sigurs Uppgjörið: KR - Njarðvík 86-80 | Fyrsti sigur KR-inga á heimavelli Uppgjörið: ÍR - Keflavík 79-91 | Kanalausir Keflvíkingar sáu til þess að ÍR fagnaði ekki fyrsta sigrinum Leik lokið: Höttur - Valur 83-70 | Heimamenn á beinu brautina Gaz-leikur Pavels: „Þurfa ekki ótrúlegir hlutir að gerast“ Körfuboltamennirnir sem Nablinn væri mest til í að taka tali Uppgjörið: Ísland - Slóvakía 70-78 | Svekkjandi tap gegn Slóvakíu Davíð Tómas dæmir landsleik í Helsinki í dag Þreytir frumraun þrítug: „Beðið eftir þessu í tvö ár“ „Verður sérstök stund fyrir hana“ „Þessi takki sem allir halda að Valur sé að fara kveikja á er ekki til“ Ekki spilað eina mínútu en dæmdur í bann Tommi með Nablann í bandi í Keflavík Klikkaði ekki á skoti í fyrsta leik og var stigahæstur „Þessi tími hefur liðið mjög hægt fyrir mér“ Pavel um varnarleik Keflavíkur: Á að særa stolt þitt Jordan-treyja seldist á 642 milljónir króna Fjórði stigahæsti kaninn en sá með lélegustu skotnýtinguna Tvær stórbrotnar körfur Ja Morant „Þurfum að passa upp á það að hafa gaman“ Vandræði utan vallar höfðu sitt að segja Sjá meira
Pavel: Verður geggjað að labba inná völlinn og sjá allt fólkið Pavel Ermolinskij og félagar hans í íslenska körfuboltalandsliðinu geta ekki beðið eftir því að byrja að spila fyrir framan "bláa hafið“ í höllinni í Helsinki. 30. ágúst 2017 09:30
Strákarnir fóru í myndatöku hjá FIBA fyrir æfingu Íslenska körfuboltalandsliðið er búið að koma sér vel fyrir í Helsinki og það er allt af verða klárt fyrir fyrsta leikinn sem verður á móti Grikkjum á morgun. 30. ágúst 2017 11:00
Spenntur að sjá fólkið mitt í stúkunni Hörður Axel Vilhjálmsson þekkir vel til mótherja íslenska liðsins í kvöld enda spilaði hann eitt tímabil í Grikklandi eftir síðasta Evrópumót. Hörður telur að fjarvera NBA-stórstjörnunnar Giannis Antetokounmpo skilji gríska liðið mögulega eftir leiðtogalaust. 31. ágúst 2017 06:00
Haukur Helgi: Veit ekki hvort ég fer að gráta eða hlæja Haukur Helgi Pálsson var léttur þegar íslensku leikmennirnir hittu blaðamenn á hóteli íslenska liðsins í dag en framundan er fyrsti leikurinn á Eurobasket á morgun. 30. ágúst 2017 18:00
Logi: Mættur til að vinna leiki en ekki til að spila á móti einhverjum stórstjörnum Logi Gunnarsson og félagar í íslenska körfuboltalandsliðinu geta ekki beðið eftir því að mæta Grikkjum á morgun en þá spilar íslenska liðið sinn fyrsta leik á Eurobasket 2017. 30. ágúst 2017 20:30
Kristín sendiherra: Finnar munu fara mjúkum höndum um Íslendingana Kristín A. Árnadóttir, sendiherra Íslands í Finnlandi, tók vel á móti íslenska hópnum í Sendiherrabúðstaðnum í gærkvöldi. 30. ágúst 2017 08:30
Landsliðsstrákarnir birta fallegar myndir af sér með mömmum sínum Strákarnir í íslenska karlalandsliðinu í körfubolta þakka mæðrum sínum fyrir stuðninginn í glæsilegri auglýsingu frá Domino´s fyrir Evrópumótið í Helsinki sem hefst á morgun. 30. ágúst 2017 12:30
Auðvelt að koma aftur inn í þetta lið Meiðslapésarnir Haukur Helgi Pálsson og Jón Arnór Stefánsson deila herbergi í fyrsta sinn en eiga það vonandi líka sameiginlegt að vera klárir í slaginn í fyrsta leiknum á EM á morgun. 30. ágúst 2017 06:00
Pétur leitar að nýjum Bandaríkjamanni: „Fjölhæfari leikmann, einhvern sem getur leyst margar stöður“
Uppgjörið: ÍR - Keflavík 79-91 | Kanalausir Keflvíkingar sáu til þess að ÍR fagnaði ekki fyrsta sigrinum