Tískufyrirmyndin Díana prinsessa Ritstjórn skrifar 31. ágúst 2017 08:00 Glamour/Getty Í dag eru tuttugu ár liðin frá því Díana prinsessa dó í bílslysi í París, aðeins 36 ára gömul. Sá dagur var eftirminnilegur fyrir mjög marga, og er hennar sárt saknað. Í tilefni dagsins ætlum við að fara yfir nokkur vel valin dress. Hún hafði mikinn karakter og skemmtilegan stíl, og var alltaf vel til höfð, sama hvort hún væri á leið í veislu eða að leika við strákana sína. Díana var mikið í sviðsljósinu og við höfðum gaman að því að fara yfir hennar helstu tískuaugnablik. Tískufyrirmynd og töffari með meiru. Mest lesið San Francisco bannar loðfeld Glamour Átta trend sem eru ómissandi á útihátíðum Glamour Tískan á Secret Solstice: Gallajakkar heitasta yfirhöfnin Glamour Óvænt stjarna rauða dregilsins Glamour Eru konur að fresta barneignum of lengi? Glamour Óskarinn 2016: Verst klædd á rauða dreglinum Glamour Chanel byggði geimfar fyrir tískusýningu sína Glamour Hlutverk Mr. Big í Sex and The City var upphaflega ætlað öðrum leikara Glamour Er fertugt nýja tvítugt í fyrirsætuheiminum? Glamour Litrík götutíska í Berlín Glamour
Í dag eru tuttugu ár liðin frá því Díana prinsessa dó í bílslysi í París, aðeins 36 ára gömul. Sá dagur var eftirminnilegur fyrir mjög marga, og er hennar sárt saknað. Í tilefni dagsins ætlum við að fara yfir nokkur vel valin dress. Hún hafði mikinn karakter og skemmtilegan stíl, og var alltaf vel til höfð, sama hvort hún væri á leið í veislu eða að leika við strákana sína. Díana var mikið í sviðsljósinu og við höfðum gaman að því að fara yfir hennar helstu tískuaugnablik. Tískufyrirmynd og töffari með meiru.
Mest lesið San Francisco bannar loðfeld Glamour Átta trend sem eru ómissandi á útihátíðum Glamour Tískan á Secret Solstice: Gallajakkar heitasta yfirhöfnin Glamour Óvænt stjarna rauða dregilsins Glamour Eru konur að fresta barneignum of lengi? Glamour Óskarinn 2016: Verst klædd á rauða dreglinum Glamour Chanel byggði geimfar fyrir tískusýningu sína Glamour Hlutverk Mr. Big í Sex and The City var upphaflega ætlað öðrum leikara Glamour Er fertugt nýja tvítugt í fyrirsætuheiminum? Glamour Litrík götutíska í Berlín Glamour