Úr pinnahælum í strigaskó Ritstjórn skrifar 30. ágúst 2017 20:00 Glamour/Getty Melania Trump, forsetafrú, varð harðlega gagnrýnd á dögunum fyrir skóval sitt. Var hún á leiðinni til Texas að heimsækja fórnarlömb fellibylsins Harvey, og klæddist pinnahælum á leið inn í forsetaþyrluna. Samfélagsmiðlar loguðu af athugasemdum um skóvalið, og þóttu snákaskins pinnahælarnir mjög ópraktískir í þessa ferð. Þegar hún lenti í Texas, var hún hins vegar búin að skipta yfir í Stan Smith strigaskó frá Adidas og setti á sig derhúfu. Hún hefur augljóslega séð að sér forsetafrúin. Glamour/Skjáskot Mest lesið Stjörnurnar skinu skært á Tony verðlaununum Glamour Komdu með í gamlárspartý! Glamour Það tók 1.700 klukkustundir að sauma kjól Emmu Stone Glamour Balmain fyrir börnin Glamour Nicki Minaj skrifar undir fyrirsætusamning Glamour Því stærri því betri Glamour „Ég læri jafn mikið af honum og hann af mér“ Glamour Erfiðasta stund ferilsins Glamour Hárstjörnur heimsækja Ísland Glamour Dramatískt hjá Marc Jacobs Glamour
Melania Trump, forsetafrú, varð harðlega gagnrýnd á dögunum fyrir skóval sitt. Var hún á leiðinni til Texas að heimsækja fórnarlömb fellibylsins Harvey, og klæddist pinnahælum á leið inn í forsetaþyrluna. Samfélagsmiðlar loguðu af athugasemdum um skóvalið, og þóttu snákaskins pinnahælarnir mjög ópraktískir í þessa ferð. Þegar hún lenti í Texas, var hún hins vegar búin að skipta yfir í Stan Smith strigaskó frá Adidas og setti á sig derhúfu. Hún hefur augljóslega séð að sér forsetafrúin. Glamour/Skjáskot
Mest lesið Stjörnurnar skinu skært á Tony verðlaununum Glamour Komdu með í gamlárspartý! Glamour Það tók 1.700 klukkustundir að sauma kjól Emmu Stone Glamour Balmain fyrir börnin Glamour Nicki Minaj skrifar undir fyrirsætusamning Glamour Því stærri því betri Glamour „Ég læri jafn mikið af honum og hann af mér“ Glamour Erfiðasta stund ferilsins Glamour Hárstjörnur heimsækja Ísland Glamour Dramatískt hjá Marc Jacobs Glamour