Úr pinnahælum í strigaskó Ritstjórn skrifar 30. ágúst 2017 20:00 Glamour/Getty Melania Trump, forsetafrú, varð harðlega gagnrýnd á dögunum fyrir skóval sitt. Var hún á leiðinni til Texas að heimsækja fórnarlömb fellibylsins Harvey, og klæddist pinnahælum á leið inn í forsetaþyrluna. Samfélagsmiðlar loguðu af athugasemdum um skóvalið, og þóttu snákaskins pinnahælarnir mjög ópraktískir í þessa ferð. Þegar hún lenti í Texas, var hún hins vegar búin að skipta yfir í Stan Smith strigaskó frá Adidas og setti á sig derhúfu. Hún hefur augljóslega séð að sér forsetafrúin. Glamour/Skjáskot Mest lesið 6 regnkápur fyrir helgina Glamour Meghan og prins Harry sjást í fyrsta sinn opinberlega saman Glamour Gefur út sína eigin förðunarlínu 82 ára Glamour Vivienne Westwood vill bjarga Norðurheimsskautinu Glamour Ísland í aðalhlutverki í nýrri herferð hjá Selected Glamour Christopher Bailey hættur sem forstjóri Burberry Glamour Kom sjálfri sér mest á óvart Glamour Phoebe Philo kveður Céline Glamour Victoria Beckham sýnir hvernig vetrartískan getur verið fjölbreytt Glamour Það eru allir æstir í Birki Bjarnason Glamour
Melania Trump, forsetafrú, varð harðlega gagnrýnd á dögunum fyrir skóval sitt. Var hún á leiðinni til Texas að heimsækja fórnarlömb fellibylsins Harvey, og klæddist pinnahælum á leið inn í forsetaþyrluna. Samfélagsmiðlar loguðu af athugasemdum um skóvalið, og þóttu snákaskins pinnahælarnir mjög ópraktískir í þessa ferð. Þegar hún lenti í Texas, var hún hins vegar búin að skipta yfir í Stan Smith strigaskó frá Adidas og setti á sig derhúfu. Hún hefur augljóslega séð að sér forsetafrúin. Glamour/Skjáskot
Mest lesið 6 regnkápur fyrir helgina Glamour Meghan og prins Harry sjást í fyrsta sinn opinberlega saman Glamour Gefur út sína eigin förðunarlínu 82 ára Glamour Vivienne Westwood vill bjarga Norðurheimsskautinu Glamour Ísland í aðalhlutverki í nýrri herferð hjá Selected Glamour Christopher Bailey hættur sem forstjóri Burberry Glamour Kom sjálfri sér mest á óvart Glamour Phoebe Philo kveður Céline Glamour Victoria Beckham sýnir hvernig vetrartískan getur verið fjölbreytt Glamour Það eru allir æstir í Birki Bjarnason Glamour