Skór, glamúr og undirföt í fataskáp Mariah Carey Ritstjórn skrifar 30. ágúst 2017 09:15 Glamour/Getty Vogue kíkti á dögunum inn í stóran fataskáp söngkonunnar Mariah Carey og úr varð þetta skemmtilega mynband. Það er alltaf gaman að kíkja inn í fataskáp annarra, og sérstaklega ef það er stórstjarna. Það býr mikill glamúr í fataskáp hennar, skrautlegir kjólar, endalaust af skóm og falleg nærföt. Uppáhalds skórnir hennar voru samt Adidas-sandalarnir þægilegu. Sækir maður ekki alltaf í þægindin? Skemmtilegt innlit. Mest lesið Nýi leðurjakkinn er síður og gamaldags Glamour Spaugilega hliðin á „contouring“ Glamour Bradley Cooper og Irina Shayk orðin foreldrar Glamour Besta bjútí grínið Glamour Nýr ritstjóri, nýir tímar breska Vogue Glamour Hver þarf fyrirsætur þegar þú ert með vélmenni? Glamour Tískufyrirmyndin David Bowie Glamour Ilmvatn snýst um persónuleika ekki kyn Glamour Smekkbuxurnar mættar aftur Glamour Gigi Hadid nakin í vorherferð Versace Glamour
Vogue kíkti á dögunum inn í stóran fataskáp söngkonunnar Mariah Carey og úr varð þetta skemmtilega mynband. Það er alltaf gaman að kíkja inn í fataskáp annarra, og sérstaklega ef það er stórstjarna. Það býr mikill glamúr í fataskáp hennar, skrautlegir kjólar, endalaust af skóm og falleg nærföt. Uppáhalds skórnir hennar voru samt Adidas-sandalarnir þægilegu. Sækir maður ekki alltaf í þægindin? Skemmtilegt innlit.
Mest lesið Nýi leðurjakkinn er síður og gamaldags Glamour Spaugilega hliðin á „contouring“ Glamour Bradley Cooper og Irina Shayk orðin foreldrar Glamour Besta bjútí grínið Glamour Nýr ritstjóri, nýir tímar breska Vogue Glamour Hver þarf fyrirsætur þegar þú ert með vélmenni? Glamour Tískufyrirmyndin David Bowie Glamour Ilmvatn snýst um persónuleika ekki kyn Glamour Smekkbuxurnar mættar aftur Glamour Gigi Hadid nakin í vorherferð Versace Glamour