Skór, glamúr og undirföt í fataskáp Mariah Carey Ritstjórn skrifar 30. ágúst 2017 09:15 Glamour/Getty Vogue kíkti á dögunum inn í stóran fataskáp söngkonunnar Mariah Carey og úr varð þetta skemmtilega mynband. Það er alltaf gaman að kíkja inn í fataskáp annarra, og sérstaklega ef það er stórstjarna. Það býr mikill glamúr í fataskáp hennar, skrautlegir kjólar, endalaust af skóm og falleg nærföt. Uppáhalds skórnir hennar voru samt Adidas-sandalarnir þægilegu. Sækir maður ekki alltaf í þægindin? Skemmtilegt innlit. Mest lesið Þetta eru einar best klæddu konur vikunnar Glamour Galdurinn við ,,gillið" Glamour Vertu velkominn janúar Glamour Nær skautadrottningunni umdeildu vel Glamour Hip-Hop lög Victoriu Beckham komast loksins upp á yfirborðið Glamour Kendall Jenner í fyrsta sinn á lista Forbes Glamour Marilyn Monroe hefði fagnað 90 ára afmæli sínu í dag Glamour Litríkir gestir á Afropunk Glamour Upplestur á #metoo sögum í Borgarleikhúsinu í dag Glamour Landsliðið les Glamour Glamour
Vogue kíkti á dögunum inn í stóran fataskáp söngkonunnar Mariah Carey og úr varð þetta skemmtilega mynband. Það er alltaf gaman að kíkja inn í fataskáp annarra, og sérstaklega ef það er stórstjarna. Það býr mikill glamúr í fataskáp hennar, skrautlegir kjólar, endalaust af skóm og falleg nærföt. Uppáhalds skórnir hennar voru samt Adidas-sandalarnir þægilegu. Sækir maður ekki alltaf í þægindin? Skemmtilegt innlit.
Mest lesið Þetta eru einar best klæddu konur vikunnar Glamour Galdurinn við ,,gillið" Glamour Vertu velkominn janúar Glamour Nær skautadrottningunni umdeildu vel Glamour Hip-Hop lög Victoriu Beckham komast loksins upp á yfirborðið Glamour Kendall Jenner í fyrsta sinn á lista Forbes Glamour Marilyn Monroe hefði fagnað 90 ára afmæli sínu í dag Glamour Litríkir gestir á Afropunk Glamour Upplestur á #metoo sögum í Borgarleikhúsinu í dag Glamour Landsliðið les Glamour Glamour