Bylting Amazon fyrir kennara komin á markað Sæunn Gísladóttir skrifar 30. ágúst 2017 07:00 Úr vöruhúsi Amazon í Bretlandi. Vísir/Getty Í liðinni viku tilkynntu forsvarsmenn netverslunarrisans Amazon útgáfu nýs tóls fyrir kennara sem auðveldar þeim að þróa kennsluáætlanir fyrir grunnskólanema. CNN greinir frá því að tólið sem nefnist TenMarks Writing sé fyrir kennara í fjórða til sjötta bekk en áform eru um að útvíkka hópinn sem getur nýtt sér tólið á næstunni. Tólið býður meðal annars upp á ritæfingar, kennsluáætlanir og verkefni fyrir nemendur. Kostnaður við tólið er fjórir dollarar, rúmlega fjögur hundruð krónur, á hvern nemanda á ári. Amazon keypti fyrirtækið TenMarks árið 2013 og er talið að forsvarsmenn fyrirtækisins vilji herja á menntakerfið með nýjungum sem þessum. Meðal annars í ljósi þess hve margir skólar nýta nú tölvur, spjaldtölvur og aðra tölvutækni. Amazon hefur verið í mikilli sókn á árinu en gengi hlutabréfa í fyrirtækinu hefur hækkað um 27 prósent á árinu. Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið Fylgdu ekki fyrirmælum um að skýra skrópgjaldið betur og fá sekt Neytendur Frá Gamma til Arctica og nú Seðlabankans Viðskipti innlent Reikna með að skila hagnaði á næsta ári Viðskipti innlent Atvinnuleysi 2,8 prósent í júní Viðskipti innlent Vill að Landsbankinn greiði meiri arð í ríkissjóð í stað þess að byggja "glæsihöll“ Viðskipti innlent Trump-tollarnir hafa tekið gildi Viðskipti innlent Smáhýsin frá BYKO eru vinsæll valkostur fyrir hvaða tilefni sem er Samstarf Vonbrigði með makrílinn en síldin og loðnan veki von Viðskipti innlent Hagnaður Arion flaug fram úr væntingum Viðskipti innlent Ísland klemmist á milli í alþjóðlegu tollastríði Viðskipti innlent Fleiri fréttir Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Sjá meira
Í liðinni viku tilkynntu forsvarsmenn netverslunarrisans Amazon útgáfu nýs tóls fyrir kennara sem auðveldar þeim að þróa kennsluáætlanir fyrir grunnskólanema. CNN greinir frá því að tólið sem nefnist TenMarks Writing sé fyrir kennara í fjórða til sjötta bekk en áform eru um að útvíkka hópinn sem getur nýtt sér tólið á næstunni. Tólið býður meðal annars upp á ritæfingar, kennsluáætlanir og verkefni fyrir nemendur. Kostnaður við tólið er fjórir dollarar, rúmlega fjögur hundruð krónur, á hvern nemanda á ári. Amazon keypti fyrirtækið TenMarks árið 2013 og er talið að forsvarsmenn fyrirtækisins vilji herja á menntakerfið með nýjungum sem þessum. Meðal annars í ljósi þess hve margir skólar nýta nú tölvur, spjaldtölvur og aðra tölvutækni. Amazon hefur verið í mikilli sókn á árinu en gengi hlutabréfa í fyrirtækinu hefur hækkað um 27 prósent á árinu.
Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið Fylgdu ekki fyrirmælum um að skýra skrópgjaldið betur og fá sekt Neytendur Frá Gamma til Arctica og nú Seðlabankans Viðskipti innlent Reikna með að skila hagnaði á næsta ári Viðskipti innlent Atvinnuleysi 2,8 prósent í júní Viðskipti innlent Vill að Landsbankinn greiði meiri arð í ríkissjóð í stað þess að byggja "glæsihöll“ Viðskipti innlent Trump-tollarnir hafa tekið gildi Viðskipti innlent Smáhýsin frá BYKO eru vinsæll valkostur fyrir hvaða tilefni sem er Samstarf Vonbrigði með makrílinn en síldin og loðnan veki von Viðskipti innlent Hagnaður Arion flaug fram úr væntingum Viðskipti innlent Ísland klemmist á milli í alþjóðlegu tollastríði Viðskipti innlent Fleiri fréttir Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Sjá meira
Vill að Landsbankinn greiði meiri arð í ríkissjóð í stað þess að byggja "glæsihöll“ Viðskipti innlent
Vill að Landsbankinn greiði meiri arð í ríkissjóð í stað þess að byggja "glæsihöll“ Viðskipti innlent