Senuþjófurinn Jennifer Lawrence Ritstjórn skrifar 9. september 2017 08:45 Glamour/Getty Það er nóg að gera hjá leikkonunni Jennifer Lawrence þessa dagana, en hún er upptekin við frunsýningar á myndinni sinni, Mother, bæði í Feneyjum og í London. Kjólarnir sem hún hefur valið sér fyrir tilefnin eru allir mjög fallegir og eiga það sameiginlegt að vera í rómantískum litatónum, með blúndu eða bróderingu. Kvenlegt val hjá Jennifer að þessu sinni. Stíll hennar á ferðalaginu sýnir vel að blómaflíkurnar og kjólarnir geta vel lifað út haustið og mjög töff er að setja blómakjól saman við gróf stígvél. Hér neðar í fréttinni sýnum við hvernig þú getur auðveldlega stolið stílnum af Jennifer. Mest lesið Engar fyrirsætur í nýjustu herferð Alexander Wang Glamour Kraftgallinn er kominn aftur Glamour Beyonce mætt með stelpugengið sitt í nýju herferð Ivy Park Glamour Flip flop skór með hæl Glamour Bella Hadid er nýtt andlit Nike Glamour Eitt það besta við Óskarinn Glamour „Nú er nóg komið“ Glamour 3 hlutir sem við vitum um brúðkaup Meghan og Harry Glamour Tískuheimurinn titrar vegna ásakana á hendur stjörnuljósmyndara Glamour Sakar Saint Laurent um að herma eftir Kanye West Glamour
Það er nóg að gera hjá leikkonunni Jennifer Lawrence þessa dagana, en hún er upptekin við frunsýningar á myndinni sinni, Mother, bæði í Feneyjum og í London. Kjólarnir sem hún hefur valið sér fyrir tilefnin eru allir mjög fallegir og eiga það sameiginlegt að vera í rómantískum litatónum, með blúndu eða bróderingu. Kvenlegt val hjá Jennifer að þessu sinni. Stíll hennar á ferðalaginu sýnir vel að blómaflíkurnar og kjólarnir geta vel lifað út haustið og mjög töff er að setja blómakjól saman við gróf stígvél. Hér neðar í fréttinni sýnum við hvernig þú getur auðveldlega stolið stílnum af Jennifer.
Mest lesið Engar fyrirsætur í nýjustu herferð Alexander Wang Glamour Kraftgallinn er kominn aftur Glamour Beyonce mætt með stelpugengið sitt í nýju herferð Ivy Park Glamour Flip flop skór með hæl Glamour Bella Hadid er nýtt andlit Nike Glamour Eitt það besta við Óskarinn Glamour „Nú er nóg komið“ Glamour 3 hlutir sem við vitum um brúðkaup Meghan og Harry Glamour Tískuheimurinn titrar vegna ásakana á hendur stjörnuljósmyndara Glamour Sakar Saint Laurent um að herma eftir Kanye West Glamour