Ná báðir Markkanen bræðurnir að vinna Ísland í sömu vikunni? Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 6. september 2017 16:45 Eero Markkanen var framherji Finna í 1-0 sigrinum á Íslandi í Tampere en hann er eldri bróðir Lauri Markkanen. Vísir/Getty Íslenska körfuboltalandsliðið fær að glíma við framtíðar NBA-stjörnuna Lauri Markkanen í kvöld þegar Ísland og Finnland mætast í síðasta leik riðilsins í Helsinki. Finnar hafa þegar tryggt sér sæti í útsláttarkeppninni í Istanbul en íslensku strákarnir eru á heimaleið eftir leikinn í kvöld. Þetta verður annar leikur Íslands og Finnlands hjá A-landsliðum karla því fótboltalandslið þjóðanna mættust í Tampere í Finnlandi á laugardaginn var. Þar unnu Finnar. Eero Markkanen var framherji Finna í 1-0 sigrinum á Íslandi í Tampere en hann er eldri bróðir Lauri Markkanen. Eero spilaði allan leikinn í framlínu finnska liðsins sem var hans þrettándi landsleikur. Eero var aftur á móti á varamannabekknum þegar Finnar unnu 1-0 sigur á Kósóvó í gær. Eero Markkanen er 26 ára, fæddur árið 1991, en hann er leikmaður þýska liðsins Dynamo Dresden í dag eftir að hafa komið þangað í láni frá AIK. Lauri Markkanen er 20 ára, fæddur 22. maí 1997. Hann mun spila með Chicago Bulls í NBA-deildinni á komandi tímaibli. Lauri Markkanen hefur farið á kostum á EM í Helsinki og það er ljóst að þar fer leikmaður sem er líklegur til að vera stjarna í NBA á komandi tímabili. Lauri er með 22,5 stig að meðaltali í leik á EM í Helsinki og hefur hitt úr 56 prósent skota sinna utan af velli, sett niður 50 prósent þriggja stiga skota sinna og þá hafa 86 prósent víta hans hafa farið rétta leið. Ná er bara að sjá hvort báðir Markkanen bræðurnir nái því að fagna sigri í landsleik á móti Íslandi í sömu vikunni. EM 2017 í Finnlandi HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Fótbolti Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Handbolti Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Enski boltinn Fullkomin þrenna kom Lampard úr sjöunda himni Enski boltinn Kóngarnir í Færeyjum: Töpuðu ekki leik allt tímabilið Fótbolti Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Körfubolti Dagskráin í dag: Doc Zone, frábærir leikir í enska og Bónus-deild kvenna Sport Jóladagskráin klár: Hefðin brotin og aðeins einn leikur annan í jólum Enski boltinn Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum Körfubolti Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Körfubolti Fleiri fréttir Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Íslenski körfuboltinn og Grindavík verðlaunuð NBA-leikmaður með krabbamein Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta „Getum verið fjandi góðir“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 93-92 | Heitur Haukur var hetjan á Álftanesinu Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 86-82 | Þarf ekki alltaf að vera fallegt ef það virkar „Varnarleikur snýst eiginlega bara um að nenna“ Uppgjörið: Valur - Grindavík 55-90 | Taplausir Grindvíkingar kjöldrógu Val „Búnir að sýna hvað við getum verið lélegir“ KR - ÍA 109-75 | KR-ingar sýndu allar sínar bestu hliðar þegar þeir burstuðu Skagamenn Íslandsmeistararnir frá því fyrir sextíu árum heiðursgestir í kvöld „Hann ætti bara að skrifa afsökunarbiblíuna“ Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 85-84| Njarðvík fyrstar til að leggja Grindavík af velli Ótrúleg dramatík í Garðabæ og á Sauðárkróki Landsliðsmennirnir öflugir í Evrópu Jordan gagnrýnir álagsstjórnun í NBA: Þú hefur skyldu til að láta sjá þig Skiptiborð hjá stelpunum í kvöld Var með skattinn á hælunum þegar hann fór í veðmálabraskið Bíll Shaquille O'Neal enn ófundinn Martin öflugur í góðum sigri Öllum leikjum Bónus-deildar kvenna í kvöld frestað Stólarnir ekki í vandræðum á Egilsstöðum Enginn Lakers-maður hafði náð þessu í meira en 52 ár Sjá meira
Íslenska körfuboltalandsliðið fær að glíma við framtíðar NBA-stjörnuna Lauri Markkanen í kvöld þegar Ísland og Finnland mætast í síðasta leik riðilsins í Helsinki. Finnar hafa þegar tryggt sér sæti í útsláttarkeppninni í Istanbul en íslensku strákarnir eru á heimaleið eftir leikinn í kvöld. Þetta verður annar leikur Íslands og Finnlands hjá A-landsliðum karla því fótboltalandslið þjóðanna mættust í Tampere í Finnlandi á laugardaginn var. Þar unnu Finnar. Eero Markkanen var framherji Finna í 1-0 sigrinum á Íslandi í Tampere en hann er eldri bróðir Lauri Markkanen. Eero spilaði allan leikinn í framlínu finnska liðsins sem var hans þrettándi landsleikur. Eero var aftur á móti á varamannabekknum þegar Finnar unnu 1-0 sigur á Kósóvó í gær. Eero Markkanen er 26 ára, fæddur árið 1991, en hann er leikmaður þýska liðsins Dynamo Dresden í dag eftir að hafa komið þangað í láni frá AIK. Lauri Markkanen er 20 ára, fæddur 22. maí 1997. Hann mun spila með Chicago Bulls í NBA-deildinni á komandi tímaibli. Lauri Markkanen hefur farið á kostum á EM í Helsinki og það er ljóst að þar fer leikmaður sem er líklegur til að vera stjarna í NBA á komandi tímabili. Lauri er með 22,5 stig að meðaltali í leik á EM í Helsinki og hefur hitt úr 56 prósent skota sinna utan af velli, sett niður 50 prósent þriggja stiga skota sinna og þá hafa 86 prósent víta hans hafa farið rétta leið. Ná er bara að sjá hvort báðir Markkanen bræðurnir nái því að fagna sigri í landsleik á móti Íslandi í sömu vikunni.
EM 2017 í Finnlandi HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Fótbolti Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Handbolti Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Enski boltinn Fullkomin þrenna kom Lampard úr sjöunda himni Enski boltinn Kóngarnir í Færeyjum: Töpuðu ekki leik allt tímabilið Fótbolti Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Körfubolti Dagskráin í dag: Doc Zone, frábærir leikir í enska og Bónus-deild kvenna Sport Jóladagskráin klár: Hefðin brotin og aðeins einn leikur annan í jólum Enski boltinn Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum Körfubolti Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Körfubolti Fleiri fréttir Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Íslenski körfuboltinn og Grindavík verðlaunuð NBA-leikmaður með krabbamein Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta „Getum verið fjandi góðir“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 93-92 | Heitur Haukur var hetjan á Álftanesinu Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 86-82 | Þarf ekki alltaf að vera fallegt ef það virkar „Varnarleikur snýst eiginlega bara um að nenna“ Uppgjörið: Valur - Grindavík 55-90 | Taplausir Grindvíkingar kjöldrógu Val „Búnir að sýna hvað við getum verið lélegir“ KR - ÍA 109-75 | KR-ingar sýndu allar sínar bestu hliðar þegar þeir burstuðu Skagamenn Íslandsmeistararnir frá því fyrir sextíu árum heiðursgestir í kvöld „Hann ætti bara að skrifa afsökunarbiblíuna“ Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 85-84| Njarðvík fyrstar til að leggja Grindavík af velli Ótrúleg dramatík í Garðabæ og á Sauðárkróki Landsliðsmennirnir öflugir í Evrópu Jordan gagnrýnir álagsstjórnun í NBA: Þú hefur skyldu til að láta sjá þig Skiptiborð hjá stelpunum í kvöld Var með skattinn á hælunum þegar hann fór í veðmálabraskið Bíll Shaquille O'Neal enn ófundinn Martin öflugur í góðum sigri Öllum leikjum Bónus-deildar kvenna í kvöld frestað Stólarnir ekki í vandræðum á Egilsstöðum Enginn Lakers-maður hafði náð þessu í meira en 52 ár Sjá meira