Haukur Helgi: Leist ekkert á blikuna í fyrstu Arnar Björnsson skrifar 5. september 2017 13:54 „Ég er frekar „banged up“ en það er allt í lagi með mig“, sagði Haukur Helgi Pálsson sem fékk væna byltu í leiknum gegn Slóveníu í dag og varð að fara útaf um stund. Ísland tapaði leiknum, 102-75, en Haukur Helgi átti stórleik í fyrri hálfleik og skoraði öll sín fjórtán stig þá. „Ég missti aðeins jafnvægið og flaug með öxlina í fótinn á þessum rum. Mér leist fyrst ekkert á blikuna, fékk sting í öxlina en það er allt í góðu núna. Ég hefði frekar viljað lenda á leikstjórnandanum þá hefði þetta ekki verið jafnmikil velta“. Fín byrjun á leiknum og þið voruð vel stemdir framan af leik. „Já við byrjuðum mjög vel og vorum að skjóta okkar skotum, hitta vel og spila fantavörn. Við byrjuðum þá að tapa boltanum í þriðja leikhluta. Aðeins of mikið og vorum fullákafir í öðrum leikhluta í vörninni. Við ætluðum okkur of mikið. Fórum oft tveir á einn og vorum að sækja ódýrar villur. Það megum við ekki gera og við lærum af því. Besta við það að við vorum of ákafir heldur en eitthvað annað“. Þrátt fyrir tap þá skín leikgleðin af ykkur og þið fögnuðuð stuðningsmönnunum í lokin? „Já það er ekki annað hægt. Maður er alltaf að segja sömu frasana með þessa áhorfendur. Þeir eru frábærir. Maður verður að sýna þakklæti sitt. Fólk er að eyða fríinu sínu í að koma og horfa á okkur og styðja við bakið á okkur. Við verðum að gefa smá til baka. Viðtalið má sjá allt í spilaranum hér fyrir ofan. EM 2017 í Finnlandi Mest lesið Glugganum lokað: Upptalning á öllu sem átti sér stað Enski boltinn Alþjóðadómari hraunar yfir tríóið: „Þrjár kolrangar ákvarðanir“ Körfubolti KKÍ kvartar til FIBA vegna dómgæslunnar Körfubolti „Hlýtur eitthvað skrýtið að hafa átt sér stað í höfði þessara einstaklinga“ Körfubolti Isak dýrastur í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Enski boltinn „Eins og að dómararnir hefðu veðjað á þennan leik“ Körfubolti Birkir Bjarnason leggur skóna á hilluna Fótbolti „Hjartað rifið úr okkur“ Körfubolti Sjáðu Viktor Gísla fá hópknús eftir að hafa tryggt Barcelona titil Handbolti Veifuðu eftir dómurunum sem flúðu af vettvangi: „Eðlilegt að þeir hlaupi í burtu“ Körfubolti Fleiri fréttir „Við getum ekki þagað yfir þessu“ Þýskaland vann Bretland með 63 stiga mun EM í dag: Helgin frá helvíti Erfitt að sofa og vera einn með eigin hugsunum Ísland með verstu þriggja stiga nýtinguna á EM „Hlýtur eitthvað skrýtið að hafa átt sér stað í höfði þessara einstaklinga“ KKÍ kvartar til FIBA vegna dómgæslunnar Besta sætið um Tryggva: „Hafði aldrei heyrt um Eið Smára, Jón Arnór eða Óla Stef“ Bara ofurstjörnur úr NBA með hærra framlag en Tryggvi á EM Alþjóðadómari hraunar yfir tríóið: „Þrjár kolrangar ákvarðanir“ „Eins og að dómararnir hefðu veðjað á þennan leik“ Skýrsla Henrys: Rændir í gini ljónsins „Fannst tækifærið vera tekið af okkur“ „Vont er þeirra ranglæti. Verra er þeirra réttlæti“ „Bíður í átta ár eftir svona móti og þetta eru vinnubrögðin“ Veifuðu eftir dómurunum sem flúðu af vettvangi: „Eðlilegt að þeir hlaupi í burtu“ „Hjartað rifið úr okkur“ „Þetta er bara gullfallegt“ Einkunnir á móti Póllandi: Tryggvi í tröllaham og nóg af töffurum í liðinu Myndasyrpa: Stuðningsmenn Íslands glaðir og ekki búnir að gefast upp Ísraelar lögðu Frakka og lyftu sér á toppinn Uppgjör: Pólland - Ísland 84-75 | Tækifærið á sigrinum hrifsað af Íslandi Íslendingar hita upp í Katowice Belgarnir espuðu upp Doncic og hann svaraði með stórleik EM í dag með Jóni Arnóri: „Við þurfum smá fokk it mode“ „Ein besta manneskja sem ég hef kynnst“ Myndasyrpa: Stúkan blá í svekkjandi tapi Loyd kreisti fram sigur fyrir Pólland EM í dag: Fimm mínútna martröð Doncic og félagar í brasi Sjá meira
„Ég er frekar „banged up“ en það er allt í lagi með mig“, sagði Haukur Helgi Pálsson sem fékk væna byltu í leiknum gegn Slóveníu í dag og varð að fara útaf um stund. Ísland tapaði leiknum, 102-75, en Haukur Helgi átti stórleik í fyrri hálfleik og skoraði öll sín fjórtán stig þá. „Ég missti aðeins jafnvægið og flaug með öxlina í fótinn á þessum rum. Mér leist fyrst ekkert á blikuna, fékk sting í öxlina en það er allt í góðu núna. Ég hefði frekar viljað lenda á leikstjórnandanum þá hefði þetta ekki verið jafnmikil velta“. Fín byrjun á leiknum og þið voruð vel stemdir framan af leik. „Já við byrjuðum mjög vel og vorum að skjóta okkar skotum, hitta vel og spila fantavörn. Við byrjuðum þá að tapa boltanum í þriðja leikhluta. Aðeins of mikið og vorum fullákafir í öðrum leikhluta í vörninni. Við ætluðum okkur of mikið. Fórum oft tveir á einn og vorum að sækja ódýrar villur. Það megum við ekki gera og við lærum af því. Besta við það að við vorum of ákafir heldur en eitthvað annað“. Þrátt fyrir tap þá skín leikgleðin af ykkur og þið fögnuðuð stuðningsmönnunum í lokin? „Já það er ekki annað hægt. Maður er alltaf að segja sömu frasana með þessa áhorfendur. Þeir eru frábærir. Maður verður að sýna þakklæti sitt. Fólk er að eyða fríinu sínu í að koma og horfa á okkur og styðja við bakið á okkur. Við verðum að gefa smá til baka. Viðtalið má sjá allt í spilaranum hér fyrir ofan.
EM 2017 í Finnlandi Mest lesið Glugganum lokað: Upptalning á öllu sem átti sér stað Enski boltinn Alþjóðadómari hraunar yfir tríóið: „Þrjár kolrangar ákvarðanir“ Körfubolti KKÍ kvartar til FIBA vegna dómgæslunnar Körfubolti „Hlýtur eitthvað skrýtið að hafa átt sér stað í höfði þessara einstaklinga“ Körfubolti Isak dýrastur í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Enski boltinn „Eins og að dómararnir hefðu veðjað á þennan leik“ Körfubolti Birkir Bjarnason leggur skóna á hilluna Fótbolti „Hjartað rifið úr okkur“ Körfubolti Sjáðu Viktor Gísla fá hópknús eftir að hafa tryggt Barcelona titil Handbolti Veifuðu eftir dómurunum sem flúðu af vettvangi: „Eðlilegt að þeir hlaupi í burtu“ Körfubolti Fleiri fréttir „Við getum ekki þagað yfir þessu“ Þýskaland vann Bretland með 63 stiga mun EM í dag: Helgin frá helvíti Erfitt að sofa og vera einn með eigin hugsunum Ísland með verstu þriggja stiga nýtinguna á EM „Hlýtur eitthvað skrýtið að hafa átt sér stað í höfði þessara einstaklinga“ KKÍ kvartar til FIBA vegna dómgæslunnar Besta sætið um Tryggva: „Hafði aldrei heyrt um Eið Smára, Jón Arnór eða Óla Stef“ Bara ofurstjörnur úr NBA með hærra framlag en Tryggvi á EM Alþjóðadómari hraunar yfir tríóið: „Þrjár kolrangar ákvarðanir“ „Eins og að dómararnir hefðu veðjað á þennan leik“ Skýrsla Henrys: Rændir í gini ljónsins „Fannst tækifærið vera tekið af okkur“ „Vont er þeirra ranglæti. Verra er þeirra réttlæti“ „Bíður í átta ár eftir svona móti og þetta eru vinnubrögðin“ Veifuðu eftir dómurunum sem flúðu af vettvangi: „Eðlilegt að þeir hlaupi í burtu“ „Hjartað rifið úr okkur“ „Þetta er bara gullfallegt“ Einkunnir á móti Póllandi: Tryggvi í tröllaham og nóg af töffurum í liðinu Myndasyrpa: Stuðningsmenn Íslands glaðir og ekki búnir að gefast upp Ísraelar lögðu Frakka og lyftu sér á toppinn Uppgjör: Pólland - Ísland 84-75 | Tækifærið á sigrinum hrifsað af Íslandi Íslendingar hita upp í Katowice Belgarnir espuðu upp Doncic og hann svaraði með stórleik EM í dag með Jóni Arnóri: „Við þurfum smá fokk it mode“ „Ein besta manneskja sem ég hef kynnst“ Myndasyrpa: Stúkan blá í svekkjandi tapi Loyd kreisti fram sigur fyrir Pólland EM í dag: Fimm mínútna martröð Doncic og félagar í brasi Sjá meira