Instagram-væn markaðsherferð Gucci 5. september 2017 13:15 Glamour/Skjáskot Gucci hefur hrint af stað ansi umfangsmikilli markaðsherferð fyrir nýjasta ilm tískuhússins, Gucci Bloom. Hafa þeir fengið vegglistamenn til að mála ansi falleg listaverk á byggingar, bæði í New York og Mílanó. Veggirnir eru mjög Instagram-vænir og mun þetta væntanlega fá mikla athygli á samfélagsmiðlum. Þetta er mjög falleg herferð og góð leið til að auglýsa ilminn. Er þetta ekki skárra en stóru auglýsingaskiltin sem prýða margar stórborgirnar? Mest lesið Þættir um morð Gianni Versace í bígerð Glamour Elle Fanning mynduð af Annie Leibovitz fyrir forsíðu Vogue Glamour Kendall Jenner hætt á Instagram Glamour Allar skærustu stjörnurnar á rauða dreglinum í Feneyjum Glamour Kendall Jenner landaði fjórum október forsíðum Glamour Marilyn Monroe hefði fagnað 90 ára afmæli sínu í dag Glamour Naomi Campell situr fyrir í Puma-línu Rihönna Glamour Elegant tískuvikugestir í Mílanó Glamour "Við klæðum okkur öll fyrir Bill.“ Glamour Þemað fyrir Met Gala 2017 loksins tilkynnt Glamour
Gucci hefur hrint af stað ansi umfangsmikilli markaðsherferð fyrir nýjasta ilm tískuhússins, Gucci Bloom. Hafa þeir fengið vegglistamenn til að mála ansi falleg listaverk á byggingar, bæði í New York og Mílanó. Veggirnir eru mjög Instagram-vænir og mun þetta væntanlega fá mikla athygli á samfélagsmiðlum. Þetta er mjög falleg herferð og góð leið til að auglýsa ilminn. Er þetta ekki skárra en stóru auglýsingaskiltin sem prýða margar stórborgirnar?
Mest lesið Þættir um morð Gianni Versace í bígerð Glamour Elle Fanning mynduð af Annie Leibovitz fyrir forsíðu Vogue Glamour Kendall Jenner hætt á Instagram Glamour Allar skærustu stjörnurnar á rauða dreglinum í Feneyjum Glamour Kendall Jenner landaði fjórum október forsíðum Glamour Marilyn Monroe hefði fagnað 90 ára afmæli sínu í dag Glamour Naomi Campell situr fyrir í Puma-línu Rihönna Glamour Elegant tískuvikugestir í Mílanó Glamour "Við klæðum okkur öll fyrir Bill.“ Glamour Þemað fyrir Met Gala 2017 loksins tilkynnt Glamour