„Mér finnst þetta vera mjög einfalt. Við erum tveir einstaklingar, og erum mjög hamingjusöm og ástfangin“ Ritstjórn skrifar 5. september 2017 11:30 Skjáskot/Peter Lindbergh Leikkonan ástsæla Meghan Markle er á forsíðu nýjasta Vanity Fair. Meghan hefur verið hundelt af ljósmyndurum síðan fréttir bárust af sambandi hennar og Harry Bretaprins, og var mikið áreitt og gagnrýnd. Í viðtalinu talar hún um ástina, æskuna, fjölskylduna og leik sinn í þáttunum Suits. Meghan segist í rauninni bara vera ósköp venjuleg kona, alin upp í Kaliforníu og þykir vænt um fjölskylduna og hundana sína. Ástríðan hennar eru ferðalög og segir hún þau Harry deila því áhugamáli. Talandi um ástina segir hún þau bara vera tvo venjulega einstaklinga sem urðu svo heppin að verða ástfangin, það er ekki flóknara en það. Jarðbundin og flott kona! Hér er viðtalið í heild sinni. Myndirnar tók Peter Lindbergh. Mest lesið Kraftgallinn er kominn aftur Glamour Moschino klæddu fyrirsætur sínar í rusl Glamour Brúðarkjólalína Topshop lítur dagsins ljós Glamour Gleymdu svarta litnum, hvítur er að taka yfir Glamour Hadid og Hutton saman á tískupallinum Glamour Inga leiðir byltingu í tískuheiminum Glamour Ísland í aðalhlutverki í jólalínu Ikea Glamour Flip flop skór með hæl Glamour Renée Zellweger í hlutverki Judy Garland Glamour Rita Ora tekur við af Tyra Banks í America's Next Top Model Glamour
Leikkonan ástsæla Meghan Markle er á forsíðu nýjasta Vanity Fair. Meghan hefur verið hundelt af ljósmyndurum síðan fréttir bárust af sambandi hennar og Harry Bretaprins, og var mikið áreitt og gagnrýnd. Í viðtalinu talar hún um ástina, æskuna, fjölskylduna og leik sinn í þáttunum Suits. Meghan segist í rauninni bara vera ósköp venjuleg kona, alin upp í Kaliforníu og þykir vænt um fjölskylduna og hundana sína. Ástríðan hennar eru ferðalög og segir hún þau Harry deila því áhugamáli. Talandi um ástina segir hún þau bara vera tvo venjulega einstaklinga sem urðu svo heppin að verða ástfangin, það er ekki flóknara en það. Jarðbundin og flott kona! Hér er viðtalið í heild sinni. Myndirnar tók Peter Lindbergh.
Mest lesið Kraftgallinn er kominn aftur Glamour Moschino klæddu fyrirsætur sínar í rusl Glamour Brúðarkjólalína Topshop lítur dagsins ljós Glamour Gleymdu svarta litnum, hvítur er að taka yfir Glamour Hadid og Hutton saman á tískupallinum Glamour Inga leiðir byltingu í tískuheiminum Glamour Ísland í aðalhlutverki í jólalínu Ikea Glamour Flip flop skór með hæl Glamour Renée Zellweger í hlutverki Judy Garland Glamour Rita Ora tekur við af Tyra Banks í America's Next Top Model Glamour