Haukur: Við fundum okkur svolítið sjálfir Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 5. september 2017 07:30 Haukur Helgi Pálsson. Mynd/FIBA Það var gott hljóðið í Hauk Helga Pálssyni eftir æfingu íslenska körfuboltalandsliðsins í gær en liðið var þá að undirbúa sig fyrir leik á móti Slóvenum á EM í Helsinki sem fram fer í dag. „Staðan er góð. Mórallinn er eins hátt uppi og hann getur orðið núna. Það var góður hvíldardagur í dag (í gær) og við nýttum hann vel. Við verðum tilbúnir á morgun (í dag). Mórallinn er mjög góður,“ segir Haukur. Síðasti leikur við Frakka gekk betur en sá á móti Póllandi daginn áður. „Okkur fannst þetta bara vera þokkalega vel gert í síðasta leik þrátt fyrir þetta tap. Við fundum okkur svolítið sjálfir, það voru fleiri að hitta og meira að gerast. Það er erfitt að spila á móti liði sem er með sjötíu prósent hittni,“ segir Haukur. „Núna er bara að halda þessu áfram og menn eru bara spenntir fyrir næsta leik. Þetta var orðið þannig að maður var farinn að bíða eftir að fá hvíldardaginn en núna er maður farinn að bíða eftir að hann sé búinn þannig að við getum farið að spila aftur,“ segir Haukur. En hvað þarf að gerast í dag til að íslenska liðið nái góðum úrslitum? „Við þurfum allir að eiga toppleik. Við þurfum að berjast og við þurfum að gera eins við gerðum á móti Frökkum fyrstu 25 mínúturnar og gera það í 40 mínútur. Þá eru okkur allir vegir færir,“ segir Haukur. „Það sem Frakkar höfðu var gífurleg breidd og þeir gátu spilað bara tuttugu mínútur á hverjum manni. Það skipti ekki máli hver var að koma inná hjá þeim. Það er erfitt að takast á við þannig menn í 40 mínútur,“ segir Haukur. „Slóvenar eru með hrikalega flott lið líka og þeir eru ósigraðir i þessum riðli. Það verður þvílíkt verkefni fyrir okkur en við mætum því bara og erum alveg klárir,“ segir Haukur. EM 2017 í Finnlandi Tengdar fréttir Körfuboltaprinsar Íslands, Slóveníu og Íslands Ísland á eftir tvo leiki á EM í Helsinki og í þeim leikjum fá Íslendingar að kynnast líklegum framtíðarstjörnum í NBA-deildinni. Fréttablaðið fékk Finn Frey Stefánsson til að segja frá þeim og bera saman við Tryggva Snæ Hlinason. 5. september 2017 07:00 Mest lesið Zlatan sendi sænsku táningsstelpunni skilaboð eftir vítaklúðrið Fótbolti Dómarinn í úrslitaleik HM með kartöflu um hálsinn eftir að hann hitti Trump Fótbolti „Svo ákveð ég alltaf að drulla mér ennþá lengra í burtu“ Fótbolti Uppgjörið: KA - ÍA 2-0 | KA sendi KR í fallsæti Íslenski boltinn Uppgjörið: Breiðablik-Vestri 1-0 | Blikar náðu Víkingum á toppnum Íslenski boltinn Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Enski boltinn Heimsmeistararnir stóðu heiðursvörð fyrir svissneska liðið í leikslok Fótbolti Hvítskeggjaði kylfusveinninn stal senunni á Opna breska Golf Vill eyða draugasögunni um að Grindavík spili ekki í Grindavík í vetur Körfubolti Slapp snemma úr sjö ára banni og samdi strax við Skagamenn Körfubolti Fleiri fréttir Strákarnir tryggðu sér úrslitaleik um sæti í A-deild EM með stórsigri Vill eyða draugasögunni um að Grindavík spili ekki í Grindavík í vetur Slapp snemma úr sjö ára banni og samdi strax við Skagamenn Ofurstjarnan Caitlin Clark ekki með í Stjörnuleiknum Hörður tekur við starfi Arnars Guðjóns hjá KKÍ Fær átta milljarða frá tveimur félögum á tímabili þar sem hann spilar ekki leik Bjóða dómurum í WNBA ókeypis LASIK aðgerðir Hentu frá sér leiknum með hörmungarbyrjun á seinni Körfuboltakvöld í Boston: Nablinn tók viðtal við Ice Cube og sættist við Pargo Caitlin Clark aftur meidd og vandaði dómaranum ekki kveðjurnar Bradley Beal til Clippers Íslensku strákarnir töpuðu stórt í sextán liða úrslitunum Stólarnir verða með í Evrópukeppninni í vetur „Getum ekki beðið eftir að sjá þig gera kraftaverk“ Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Elvar Már til Póllands Erlendum leikmönnum Ármanns fækkar um einn Oladipo með augastað á endurkomu Enginn Kobe Bryant á topp tíu yfir þá bestu í sögunni Wembanyama fær grænt ljós frá læknateymi Spurs Raggi Nat á Nesið Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Stólarnir semja við spænskan leikstjórnanda Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Strákarnir unnu Slóvena á EM Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Sjá meira
Það var gott hljóðið í Hauk Helga Pálssyni eftir æfingu íslenska körfuboltalandsliðsins í gær en liðið var þá að undirbúa sig fyrir leik á móti Slóvenum á EM í Helsinki sem fram fer í dag. „Staðan er góð. Mórallinn er eins hátt uppi og hann getur orðið núna. Það var góður hvíldardagur í dag (í gær) og við nýttum hann vel. Við verðum tilbúnir á morgun (í dag). Mórallinn er mjög góður,“ segir Haukur. Síðasti leikur við Frakka gekk betur en sá á móti Póllandi daginn áður. „Okkur fannst þetta bara vera þokkalega vel gert í síðasta leik þrátt fyrir þetta tap. Við fundum okkur svolítið sjálfir, það voru fleiri að hitta og meira að gerast. Það er erfitt að spila á móti liði sem er með sjötíu prósent hittni,“ segir Haukur. „Núna er bara að halda þessu áfram og menn eru bara spenntir fyrir næsta leik. Þetta var orðið þannig að maður var farinn að bíða eftir að fá hvíldardaginn en núna er maður farinn að bíða eftir að hann sé búinn þannig að við getum farið að spila aftur,“ segir Haukur. En hvað þarf að gerast í dag til að íslenska liðið nái góðum úrslitum? „Við þurfum allir að eiga toppleik. Við þurfum að berjast og við þurfum að gera eins við gerðum á móti Frökkum fyrstu 25 mínúturnar og gera það í 40 mínútur. Þá eru okkur allir vegir færir,“ segir Haukur. „Það sem Frakkar höfðu var gífurleg breidd og þeir gátu spilað bara tuttugu mínútur á hverjum manni. Það skipti ekki máli hver var að koma inná hjá þeim. Það er erfitt að takast á við þannig menn í 40 mínútur,“ segir Haukur. „Slóvenar eru með hrikalega flott lið líka og þeir eru ósigraðir i þessum riðli. Það verður þvílíkt verkefni fyrir okkur en við mætum því bara og erum alveg klárir,“ segir Haukur.
EM 2017 í Finnlandi Tengdar fréttir Körfuboltaprinsar Íslands, Slóveníu og Íslands Ísland á eftir tvo leiki á EM í Helsinki og í þeim leikjum fá Íslendingar að kynnast líklegum framtíðarstjörnum í NBA-deildinni. Fréttablaðið fékk Finn Frey Stefánsson til að segja frá þeim og bera saman við Tryggva Snæ Hlinason. 5. september 2017 07:00 Mest lesið Zlatan sendi sænsku táningsstelpunni skilaboð eftir vítaklúðrið Fótbolti Dómarinn í úrslitaleik HM með kartöflu um hálsinn eftir að hann hitti Trump Fótbolti „Svo ákveð ég alltaf að drulla mér ennþá lengra í burtu“ Fótbolti Uppgjörið: KA - ÍA 2-0 | KA sendi KR í fallsæti Íslenski boltinn Uppgjörið: Breiðablik-Vestri 1-0 | Blikar náðu Víkingum á toppnum Íslenski boltinn Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Enski boltinn Heimsmeistararnir stóðu heiðursvörð fyrir svissneska liðið í leikslok Fótbolti Hvítskeggjaði kylfusveinninn stal senunni á Opna breska Golf Vill eyða draugasögunni um að Grindavík spili ekki í Grindavík í vetur Körfubolti Slapp snemma úr sjö ára banni og samdi strax við Skagamenn Körfubolti Fleiri fréttir Strákarnir tryggðu sér úrslitaleik um sæti í A-deild EM með stórsigri Vill eyða draugasögunni um að Grindavík spili ekki í Grindavík í vetur Slapp snemma úr sjö ára banni og samdi strax við Skagamenn Ofurstjarnan Caitlin Clark ekki með í Stjörnuleiknum Hörður tekur við starfi Arnars Guðjóns hjá KKÍ Fær átta milljarða frá tveimur félögum á tímabili þar sem hann spilar ekki leik Bjóða dómurum í WNBA ókeypis LASIK aðgerðir Hentu frá sér leiknum með hörmungarbyrjun á seinni Körfuboltakvöld í Boston: Nablinn tók viðtal við Ice Cube og sættist við Pargo Caitlin Clark aftur meidd og vandaði dómaranum ekki kveðjurnar Bradley Beal til Clippers Íslensku strákarnir töpuðu stórt í sextán liða úrslitunum Stólarnir verða með í Evrópukeppninni í vetur „Getum ekki beðið eftir að sjá þig gera kraftaverk“ Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Elvar Már til Póllands Erlendum leikmönnum Ármanns fækkar um einn Oladipo með augastað á endurkomu Enginn Kobe Bryant á topp tíu yfir þá bestu í sögunni Wembanyama fær grænt ljós frá læknateymi Spurs Raggi Nat á Nesið Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Stólarnir semja við spænskan leikstjórnanda Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Strákarnir unnu Slóvena á EM Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Sjá meira
Körfuboltaprinsar Íslands, Slóveníu og Íslands Ísland á eftir tvo leiki á EM í Helsinki og í þeim leikjum fá Íslendingar að kynnast líklegum framtíðarstjörnum í NBA-deildinni. Fréttablaðið fékk Finn Frey Stefánsson til að segja frá þeim og bera saman við Tryggva Snæ Hlinason. 5. september 2017 07:00