Stjörnurnar á kvikmyndahátíðinni í Feneyjum Ritstjórn skrifar 4. september 2017 21:00 Glamour/Getty Það verður að viðurkenna að það er alltaf gaman að sjá myndir af stjörnunum á rauða dreglinum. Kvikmyndahátíðin í Feneyjum var haldin á dögunum og Glamour hefur valið nokkrar skemmtilegar myndir til að birta. Hjónin George og Amal Clooney litu glæsilega út, en þau eignuðust tvíbura fyrr í sumar. Kirsten Dunst var einnig glæsileg í haustlegu blómadressi, sem sannar það að blómin eru ekki bara til að klæðast yfir sumartímann! Hvert er þitt uppáhalds dress? Mest lesið Jean Paul Gaultier berst gegn HIV með bakpokarisa Glamour H&M kynnir /Nyden til leiks Glamour Allt sem er grænt, grænt Glamour Flækjuburstar fyrir alla fjölskylduna Glamour Hvítir sokkar taka við af þeim skrautlegu Glamour Anna Wintour og Gwyneth Paltrow búa til tímarit saman Glamour Fljúgandi töskur á Dolce & Gabbana Glamour Óþekkjanleg Blake Lively Glamour Sigrún Eva situr fyrir hjá Rag & Bone Glamour Skór sem fá þig til að hlæja Glamour
Það verður að viðurkenna að það er alltaf gaman að sjá myndir af stjörnunum á rauða dreglinum. Kvikmyndahátíðin í Feneyjum var haldin á dögunum og Glamour hefur valið nokkrar skemmtilegar myndir til að birta. Hjónin George og Amal Clooney litu glæsilega út, en þau eignuðust tvíbura fyrr í sumar. Kirsten Dunst var einnig glæsileg í haustlegu blómadressi, sem sannar það að blómin eru ekki bara til að klæðast yfir sumartímann! Hvert er þitt uppáhalds dress?
Mest lesið Jean Paul Gaultier berst gegn HIV með bakpokarisa Glamour H&M kynnir /Nyden til leiks Glamour Allt sem er grænt, grænt Glamour Flækjuburstar fyrir alla fjölskylduna Glamour Hvítir sokkar taka við af þeim skrautlegu Glamour Anna Wintour og Gwyneth Paltrow búa til tímarit saman Glamour Fljúgandi töskur á Dolce & Gabbana Glamour Óþekkjanleg Blake Lively Glamour Sigrún Eva situr fyrir hjá Rag & Bone Glamour Skór sem fá þig til að hlæja Glamour