Eiga von á sínu þriðja barni Ritstjórn skrifar 4. september 2017 10:24 Glamour/Getty Það er von á nýjum einstakling í konungsfjölskylduna í Bretlandi, en Katrín hertogaynja af Cambridge á von á sínu þriðja barni. Fyrir eiga þau soninn George, fjögurra ára og Charlotte, tveggja ára. Katrín hefur átt erfitt með fyrri meðgöngur og það virðist vera sama sagan í þetta skiptið, en eins og er liggur hún á Kensington-spítala. Óskum konungsfjölskyldunni innilega til hamingju með viðbótina. Mest lesið 6 regnkápur fyrir helgina Glamour Döðlur gefa ungu og efnilegu fólki sviðið Glamour Djarft fataval stjarnanna á Billboard Glamour Förðunin fyrir helgina Glamour Uniqlo veltir upp spurningunni fyrir hvað við klæðum okkur Glamour Skyrtur fara aldrei úr tísku Glamour Toppaðu þig með topp Glamour Balmain fyrir börnin Glamour Jack O'Connell mun leika Alexander McQueen í nýrri kvikmynd Glamour Leynisýning íslenskra hönnuða Glamour
Það er von á nýjum einstakling í konungsfjölskylduna í Bretlandi, en Katrín hertogaynja af Cambridge á von á sínu þriðja barni. Fyrir eiga þau soninn George, fjögurra ára og Charlotte, tveggja ára. Katrín hefur átt erfitt með fyrri meðgöngur og það virðist vera sama sagan í þetta skiptið, en eins og er liggur hún á Kensington-spítala. Óskum konungsfjölskyldunni innilega til hamingju með viðbótina.
Mest lesið 6 regnkápur fyrir helgina Glamour Döðlur gefa ungu og efnilegu fólki sviðið Glamour Djarft fataval stjarnanna á Billboard Glamour Förðunin fyrir helgina Glamour Uniqlo veltir upp spurningunni fyrir hvað við klæðum okkur Glamour Skyrtur fara aldrei úr tísku Glamour Toppaðu þig með topp Glamour Balmain fyrir börnin Glamour Jack O'Connell mun leika Alexander McQueen í nýrri kvikmynd Glamour Leynisýning íslenskra hönnuða Glamour