Eiga von á sínu þriðja barni Ritstjórn skrifar 4. september 2017 10:24 Glamour/Getty Það er von á nýjum einstakling í konungsfjölskylduna í Bretlandi, en Katrín hertogaynja af Cambridge á von á sínu þriðja barni. Fyrir eiga þau soninn George, fjögurra ára og Charlotte, tveggja ára. Katrín hefur átt erfitt með fyrri meðgöngur og það virðist vera sama sagan í þetta skiptið, en eins og er liggur hún á Kensington-spítala. Óskum konungsfjölskyldunni innilega til hamingju með viðbótina. Mest lesið 21 árs breytir húðslitum í listaverk Glamour Kjólaveisla á Met Gala Glamour Cara Delevingne aflitar á sér hárið Glamour Opnar sig um óléttuna og Bruce Jenner Glamour Cara vinnur að tónlist með Nile Rodgers Glamour RosaLEGar samsæriskenningar Glamour Förðunin á tískuvikunni í New York: Sunnudagur Glamour Sótsvört Jöræfi frá JÖR og 66°Norður Glamour Slær enn eitt metið á Instagram Glamour Mariah Carey opinberar samband sitt við dansarann sinn Glamour
Það er von á nýjum einstakling í konungsfjölskylduna í Bretlandi, en Katrín hertogaynja af Cambridge á von á sínu þriðja barni. Fyrir eiga þau soninn George, fjögurra ára og Charlotte, tveggja ára. Katrín hefur átt erfitt með fyrri meðgöngur og það virðist vera sama sagan í þetta skiptið, en eins og er liggur hún á Kensington-spítala. Óskum konungsfjölskyldunni innilega til hamingju með viðbótina.
Mest lesið 21 árs breytir húðslitum í listaverk Glamour Kjólaveisla á Met Gala Glamour Cara Delevingne aflitar á sér hárið Glamour Opnar sig um óléttuna og Bruce Jenner Glamour Cara vinnur að tónlist með Nile Rodgers Glamour RosaLEGar samsæriskenningar Glamour Förðunin á tískuvikunni í New York: Sunnudagur Glamour Sótsvört Jöræfi frá JÖR og 66°Norður Glamour Slær enn eitt metið á Instagram Glamour Mariah Carey opinberar samband sitt við dansarann sinn Glamour