Edda Björgvins stórglæsileg í Feneyjum Ritstjórn skrifar 1. september 2017 09:30 Glamour/Getty Íslenska kvikmyndin Undir trénu er mætt á kvikmyndahátíðina í Feneyjum á Ítalíu og hefur heldur betur fengið góðar viðtökur. Þá sérstaklega leikkonan Edda Björgvinsdóttir sem þykir slá í gegn í myndinni. Það er gaman að sjá rauða dregilsmyndinnar frá Ítalíu og okkar kona er að sjálfsögðu stórglæsileg í svörtu síðkjól með gull útsaum á hliðunum og við hálsinn. Þá voru þeir Steindi Jr, Sigurður Sigurjónsson og Hafsteinn Gunnar Sigurðsson einnig flottir í tauinu en að okkar mati var Edda senuþjófurinn að þessu sinni! Hlökkum til að sjá myndina á hvíta tjaldinu hér heima í næstu viku. Glamour Tíska Mest lesið Forval hönnunarverðlauna Íslands Glamour Michelle Williams á tískusýningu Louis Vuitton Glamour Oprah Winfrey, Reese Witherspoon og Mindy Kaling saman á hvíta tjaldið Glamour Kendall Jenner myndaði Ísold fyrir LOVE Magazine Glamour Fyrsta fjölskyldumynd Kardashian Glamour Með sjálfbærni að leiðarljósi Glamour Frábærar hugmyndir að bóndadagsgjöfum Glamour Sportleg sólgleraugu með endurkomu Glamour Fylgja SKAM eftir með glænýrri seríu Glamour Flækjuburstar fyrir alla fjölskylduna Glamour
Íslenska kvikmyndin Undir trénu er mætt á kvikmyndahátíðina í Feneyjum á Ítalíu og hefur heldur betur fengið góðar viðtökur. Þá sérstaklega leikkonan Edda Björgvinsdóttir sem þykir slá í gegn í myndinni. Það er gaman að sjá rauða dregilsmyndinnar frá Ítalíu og okkar kona er að sjálfsögðu stórglæsileg í svörtu síðkjól með gull útsaum á hliðunum og við hálsinn. Þá voru þeir Steindi Jr, Sigurður Sigurjónsson og Hafsteinn Gunnar Sigurðsson einnig flottir í tauinu en að okkar mati var Edda senuþjófurinn að þessu sinni! Hlökkum til að sjá myndina á hvíta tjaldinu hér heima í næstu viku.
Glamour Tíska Mest lesið Forval hönnunarverðlauna Íslands Glamour Michelle Williams á tískusýningu Louis Vuitton Glamour Oprah Winfrey, Reese Witherspoon og Mindy Kaling saman á hvíta tjaldið Glamour Kendall Jenner myndaði Ísold fyrir LOVE Magazine Glamour Fyrsta fjölskyldumynd Kardashian Glamour Með sjálfbærni að leiðarljósi Glamour Frábærar hugmyndir að bóndadagsgjöfum Glamour Sportleg sólgleraugu með endurkomu Glamour Fylgja SKAM eftir með glænýrri seríu Glamour Flækjuburstar fyrir alla fjölskylduna Glamour