Mynstur, gallaefni og óvenjulegar litasamsetningar í London Ritstjórn skrifar 19. september 2017 13:15 Glamour/Getty Götustíllinn í London er einn sá allra skemmtilegasti af tískuvikunum, en fólkið þar er einstaklega fallega klætt og allir hafa sinn karakter. Fólkið er ekki hrætt við að standa út úr. Hins vegar er gaman að sjá nokkrar lykilflíkur vetrarins, eins og köflótta plastkápan frá Calvin Klein, og mynstraða Etro jakkann og rautt frá toppi til táar. Tökum þessar týpur til fyrirmyndar og skulum við ekki vera hrædd við að prófa okkur áfram. Næst færir tískuvikan sig til Mílanó í Ítalíu og verður skemmtilegt hvernig fólkið klæðir sig þar. Mest lesið Vinsælustu Instagram aðgangar stjarnanna Glamour Kærastinn leikstýrir Jennifer Lawrence í óhugglegri mynd Glamour Gæði og einfaldleiki hjá Filippa K Glamour Gerðu glimrandi kaup á netinu Glamour Eru litaðir augnskuggar málið? Glamour Millie Bobby Brown skrifar undir fyrirsætusamning Glamour Vogue opnar ljósmyndasýningu í London Glamour Svalasta fótboltalið í heimi Glamour Best klæddu stjörnurnar á Critic's Choice verðlaununum Glamour 78 ára fyrirsæta sem stíliseraði sig sjálf Glamour
Götustíllinn í London er einn sá allra skemmtilegasti af tískuvikunum, en fólkið þar er einstaklega fallega klætt og allir hafa sinn karakter. Fólkið er ekki hrætt við að standa út úr. Hins vegar er gaman að sjá nokkrar lykilflíkur vetrarins, eins og köflótta plastkápan frá Calvin Klein, og mynstraða Etro jakkann og rautt frá toppi til táar. Tökum þessar týpur til fyrirmyndar og skulum við ekki vera hrædd við að prófa okkur áfram. Næst færir tískuvikan sig til Mílanó í Ítalíu og verður skemmtilegt hvernig fólkið klæðir sig þar.
Mest lesið Vinsælustu Instagram aðgangar stjarnanna Glamour Kærastinn leikstýrir Jennifer Lawrence í óhugglegri mynd Glamour Gæði og einfaldleiki hjá Filippa K Glamour Gerðu glimrandi kaup á netinu Glamour Eru litaðir augnskuggar málið? Glamour Millie Bobby Brown skrifar undir fyrirsætusamning Glamour Vogue opnar ljósmyndasýningu í London Glamour Svalasta fótboltalið í heimi Glamour Best klæddu stjörnurnar á Critic's Choice verðlaununum Glamour 78 ára fyrirsæta sem stíliseraði sig sjálf Glamour