Rétt skal vera rétt Nichole Leigh Mosty skrifar 18. september 2017 14:03 Nýleg flökkusaga greinir frá því að núverandi dómsmálaráðherra, Sigríður Andersen hafi ein og óstudd hafnað umsókn dæmds kynferðisbrotamanns um uppreista æru í maí síðastliðnum. Nú er auðvitað enginn til frásagnar um það sem gerist á bak við luktar dyr ráðherra nema ráðherrann sjálfur. Þessi flökkusaga, sem kann að hafa orðið til í bakherbergi við Háaleitisbraut, stenst hins vegar ekki skoðun þegar litið er til afstöðu ráðherrans til afgreiðslu slíkra umsókna. Afstöðu sem hún gaf uppi á fundi allsherjar- og menntamálanefndar þann 30. ágúst s.l. . Þremur mánuðum eftir að hin meinta höfnun átti að hafa átt sér stað. Meginniðurstaða Sigríðar í ágúst var sú að ráðherra sé ekki stætt á því að breyta framkvæmd á afgreiðslu umsókna um uppreista æru nema að undangenginni lagabreytingu. Með öðrum orðum, henni sé ekki stætt á að láta eigin geðþótta ráða því hvernig umsóknir eru afgreiddar. Málið liggi því ekki í ráðuneytinu, heldur hjá Alþingi, sem hefur jú það hlutverk að setja lög. Og þá stendur eftir spurningin um það hvort flökkusagan var skrifuð í þeim tilgangi að reyna að endurheimta æru ráðherrans, sem af einhverjum ástæðum hefur orðið margsaga undanfarna daga. Höfundur er þingmaður Bjartrar framtíðar. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Nichole Leigh Mosty Mest lesið Guðbjörg verður áfram gul Reynir Traustason Skoðun Umbúðir, innihald og hægfara tilfærsla kirkjunnar Hilmar Kristinsson Skoðun Hinir „hræðilegu“ popúlistaflokkar Einar G. Harðarson Skoðun Stingum af Einar Guðnason Skoðun Netverslun með áfengi og velferð barna okkar Ingibjörg Isaksen Skoðun Jólapartýi aflýst Diljá Mist Einarsdóttir Skoðun Þegar þeir sem segjast þjóna þjóðinni ráðast á hana Ágústa Árnadóttir Skoðun Við gerum það sem við sögðumst ætla að gera Jóhann Páll Jóhannsson Skoðun Kvennaár og hvað svo? Sigríður Ingibjörg Ingadóttir,Steinunn Bragadóttir Skoðun Hafnarfjörður í mikilli sókn Orri Björnsson Skoðun Skoðun Skoðun Netverslun með áfengi og velferð barna okkar Ingibjörg Isaksen skrifar Skoðun Við gerum það sem við sögðumst ætla að gera Jóhann Páll Jóhannsson skrifar Skoðun Stingum af Einar Guðnason skrifar Skoðun Guðbjörg verður áfram gul Reynir Traustason skrifar Skoðun Kvennaár og hvað svo? Sigríður Ingibjörg Ingadóttir,Steinunn Bragadóttir skrifar Skoðun Hinir „hræðilegu“ popúlistaflokkar Einar G. Harðarson skrifar Skoðun Hafnarfjörður í mikilli sókn Orri Björnsson skrifar Skoðun Jólapartýi aflýst Diljá Mist Einarsdóttir skrifar Skoðun Umbúðir, innihald og hægfara tilfærsla kirkjunnar Hilmar Kristinsson skrifar Skoðun Hættuleg þöggunarpólitík: Hvernig hræðsla og sundrung skaða framtíð Íslands Nichole Leigh Mosty skrifar Skoðun Jólareglugerð heilbrigðisráðherra veldur usla Alma Ýr Ingólfsdóttir,Telma Sigtryggsdóttir,Vilhjálmur Hjálmarsson skrifar Skoðun Verðmæti dýra fyrir jörðina er ekki mælanlegt í krónum Matthildur Björnsdóttir skrifar Skoðun Þegar kerfið grípur of seint inn: Um börn og unglinga í vanda, úrræðaleysi og mikilvægi snemmtækrar íhlutunar Kristín Kolbeinsdóttir skrifar Skoðun Staða eldri borgara á Íslandi í árslok 2025 Björn Snæbjörnsson skrifar Skoðun Landhelgisgæslan er óábyrg Vilhelm Jónsson skrifar Skoðun Nýtt ár, nýr veruleiki, nýtt samtal Kristinn Árni Hróbjartsson skrifar Skoðun Kolefnissporið mitt Jón Fannar Árnason skrifar Skoðun Fullkomlega afgreitt þjóðaratkvæði Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Á atvinnuvegaráðherra von á kraftaverki? Björn Ólafsson skrifar Skoðun ESB: Penninn og sverðið, aðgangur og yfirráð Helgi Hrafn Gunnarsson skrifar Skoðun Aftur um Fjarðarheiðargöng Stefán Ómar Stefánsson van Hagen skrifar Skoðun Hitamál - Saga loftslagsins Höskuldur Búi Jónsson skrifar Skoðun Von, hugrekki og virðing við lok lífs Ingrid Kuhlman skrifar Skoðun Hverjum þjónar kerfið? Erna Bjarnadóttir skrifar Skoðun Vínsalarnir og vitorðsmenn þeirra Ögmundur Jónasson skrifar Skoðun Viðskilnaður Breta við ESB: Sársauki, frelsi og veðmálið um framtíðina Eggert Sigurbergsson skrifar Skoðun RÚV: Þú skalt ekki önnur útvörp hafa! Gunnar Salvarsson skrifar Skoðun Áramótaannáll 2025 Þórir Garðarsson skrifar Skoðun Vonin sem sneri ekki aftur Sigurður Árni Reynisson skrifar Skoðun Ljósadýrð loftin gyllir Hrefna Sigurjónsdóttir skrifar Sjá meira
Nýleg flökkusaga greinir frá því að núverandi dómsmálaráðherra, Sigríður Andersen hafi ein og óstudd hafnað umsókn dæmds kynferðisbrotamanns um uppreista æru í maí síðastliðnum. Nú er auðvitað enginn til frásagnar um það sem gerist á bak við luktar dyr ráðherra nema ráðherrann sjálfur. Þessi flökkusaga, sem kann að hafa orðið til í bakherbergi við Háaleitisbraut, stenst hins vegar ekki skoðun þegar litið er til afstöðu ráðherrans til afgreiðslu slíkra umsókna. Afstöðu sem hún gaf uppi á fundi allsherjar- og menntamálanefndar þann 30. ágúst s.l. . Þremur mánuðum eftir að hin meinta höfnun átti að hafa átt sér stað. Meginniðurstaða Sigríðar í ágúst var sú að ráðherra sé ekki stætt á því að breyta framkvæmd á afgreiðslu umsókna um uppreista æru nema að undangenginni lagabreytingu. Með öðrum orðum, henni sé ekki stætt á að láta eigin geðþótta ráða því hvernig umsóknir eru afgreiddar. Málið liggi því ekki í ráðuneytinu, heldur hjá Alþingi, sem hefur jú það hlutverk að setja lög. Og þá stendur eftir spurningin um það hvort flökkusagan var skrifuð í þeim tilgangi að reyna að endurheimta æru ráðherrans, sem af einhverjum ástæðum hefur orðið margsaga undanfarna daga. Höfundur er þingmaður Bjartrar framtíðar.
Skoðun Hættuleg þöggunarpólitík: Hvernig hræðsla og sundrung skaða framtíð Íslands Nichole Leigh Mosty skrifar
Skoðun Jólareglugerð heilbrigðisráðherra veldur usla Alma Ýr Ingólfsdóttir,Telma Sigtryggsdóttir,Vilhjálmur Hjálmarsson skrifar
Skoðun Þegar kerfið grípur of seint inn: Um börn og unglinga í vanda, úrræðaleysi og mikilvægi snemmtækrar íhlutunar Kristín Kolbeinsdóttir skrifar
Skoðun Viðskilnaður Breta við ESB: Sársauki, frelsi og veðmálið um framtíðina Eggert Sigurbergsson skrifar