Sjáðu öll mörkin úr 20. umferðinni | Myndband Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 18. september 2017 14:30 Valsmenn fagna Íslandsmeistaratitlinum. Vísir/Eyþór Alls voru 19 mörk skoruð í fimm leikjum í 20. umferð Pepsi-deildar karla í gær. Leik Víkings Ó. og Víkings R. var frestað en hann fer fram klukkan 16:45 í dag. Valur tryggði sér 21. Íslandsmeistaratitilinn í sögu félagsins með 4-1 sigri á Fjölni. Steven Lennon var hetja FH sem vann ÍBV, 2-1, í Kaplakrika. Andra Rúnar Bjarnason vantar aðeins eitt mark til að jafna markametið í efstu deild eftir að hafa skorað tvö mörk í 4-3 sigri Grindavíkur á Breiðabliki. ÍA á enn veika von um að bjarga sér frá falli eftir 2-2 jafntefli við Stjörnuna á heimavelli. Þá gerðu KR og KA markalaust jafntefli í Vesturbænum. Öll mörkin og allt það helsta úr 20. umferð Pepsi-deildar karla má sjá hér að neðan. 120 sekúndurGullmarkiðAugnablikiðBesturTrabantinn Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Ólafur: Ég er búinn að segja nóg, talaðu við strákana sem unnu þennan titil "Þetta er geggjuð tilfinning, algjörlega magnað,“ segir Ólafur Jóhannesson, þjálfari Vals, en hann gerði Val að Íslandsmeisturum í Pepsi-deild karla í kvöld þegar liðið vann 4-1 sigur á Fjölni, en enn eru tvær umferðir eftir. 17. september 2017 21:45 Pálmi Rafn: Ótrúleg ákvörðun að taka Fyrirliði KR, Pálmi Rafn Pálmason, var að vonum gífurlega svekktur í lok leiks enda var mark dæmt af liði hans á lokamínútunum í markalausu jafntefli gegn KA. 17. september 2017 18:44 Blikar búnir að fá á sig jafn mörg mörk og tímabilin 2015 og 2016 til samans Staða Breiðabliks í Pepsi-deild karla er ekki góð. Þegar tvær umferðir eru eftir eru Blikar í 7. sæti með 24 stig, fjórum stigum frá fallsæti. Breiðablik tapaði 4-3 fyrir Grindavík í gær en þetta var þriðja tap liðsins í röð. 18. september 2017 12:00 Hátíðarveisla Valsmanna á Hlíðarenda Valsmenn tryggðu sér sinn 21. Íslandsmeistaratitil í sögunni þegar þeir unnu Fjölni 4-1 í gærkvöldi. Hvorki FH né Stjarnan geta unnið upp forystu Vals á toppi Pepsi-deildarinnar á síðustu tveimur vikum mótsins. 18. september 2017 06:00 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: KR - KA 0-0 | Mark dæmt af KR á lokamínútunum KR hefur gengið illa á heimavelli að undanförnu og í dag varð engin breyting þar á. 17. september 2017 19:00 Pepsi-mörkin: Leið Vals að titlinum Sjáðu markasyrpu Valsmanna í sumar og fagnaðarlætin á Hlíðarenda í gærkvöldi. 18. september 2017 10:30 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Grindavík - Breiðablik 4-3 | Andri Rúnar einu marki frá metinu Grindavík vann 4-3 sigur á Blikum í markaleik suður með sjó í dag. Andri Rúnar Bjarnason skoraði tvö mörk og er þar með einu marki frá markameti efstu deildar. 17. september 2017 19:30 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: ÍA - Stjarnan 2-2 | Skagamenn enn á lífi ÍA á enn veika von um að halda sæti sínu í Pepsi-deildinni eftir 2-2 jafntefli við Stjörnuna á heimavelli í dag. 17. september 2017 20:00 Pepsi-mörkin: Þarna var fótboltaáhugamönnum á Íslandi ofboðið Sérfræðingar Pepsi-markanna ræddu leikaraskap leikmanna FH í leik þeirra gegn ÍBV í gær. 18. september 2017 14:00 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Valur - Fjölnir 4-1 | Valsmenn Íslandsmeistarar Valsmenn eru Íslandsmeistarar í knattspyrnu karla en liðið vann mjög þægilegan sigur, 4-1, á Fjölni á Valsvellinum í kvöld og getur því ekkert lið náð þeim að stigum þegar tvær umferðir eru eftir. 17. september 2017 21:00 Pepsi-mörkin: 95 kílóa þurs sem hrynur niður við minnsta tilfelli og reynir að fótbrjóta menn Aleksandar Trninic, miðjumaður KA, var sjálfum sér til skammar í markalausa jafnteflinu við KR í Vesturbænum í gær. 18. september 2017 11:30 Ágúst neitaði að ræða leikinn og óskaði bara Valsmönnum til hamingju Ágúst Gylfason var stuttur í spunann eftir tapið fyrir Val. 17. september 2017 21:47 Andri Rúnar: Hvaða met ertu að tala um? „Ég er mjög ánægður með þetta. Við spiluðum mjög vel í dag og við áttum þetta skilið,“ sagði Andri Rúnar Bjarnason leikmaður Grindvíkinga þegar Vísir ræddi við hann eftir leikinn gegn Blikum í dag. 17. september 2017 18:33 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: FH - ÍBV 2-1 | Lennon tryggði FH-ingum sigur með marki á elleftu stundu FH-ingar tryggðu sér mikilvæg þrjú stig í baráttunni um Evrópusæti þegar Steven Lennon skoraði sigurmarkið í 2-1 sigri FH á ÍBV á lokamínútum leiksins. 17. september 2017 18:45 Túfa kemur Trninic til varnar Srdjan Tufegdzic, þjálfari KA, segir það algjört bull að miðjumaðurinn Aleksandar Trninic sé vísvitandi að reyna að meiða andstæðinga sína. 18. september 2017 13:00 Mest lesið Hæsti fótboltamaður í heimi Fótbolti Má ekki skipta um föt í búningsklefa Arsenal en má spila með liðinu Enski boltinn Rio grínaðist með söngva Liverpool fólksins Enski boltinn Tryggvi setti „að moka skít“ í annað sætið Körfubolti Stjóri Ísaks Bergmanns vakti athygli fyrir klæðaburð sinn Fótbolti Dagskráin: Íslendingalið mætir Man. Utd og barist um Meistaradeildarsæti Sport Sjáðu draumamark Tryggva, erfitt víti í rokinu og Valdimar leiða Víking til sigurs Íslenski boltinn Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford fór áfram en þrjú Íslendingalið úr leik Enski boltinn „Í ruslið með þetta og áfram gakk“ Sport „Það er bæjarhátíð í Mosó um helgina og þú ert velkominn“ Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu draumamark Tryggva, erfitt víti í rokinu og Valdimar leiða Víking til sigurs Uppgjörið: Víkingur - Vestri 4-1 | Víkingar fóru illa með nýkrýnda bikarmeistara Uppgjörið: Valur - Afturelding 4-3 | Valur skoraði fjögur í seinni og endurheimti toppsætið Taplausir síðan Caulker kom inn í liðið Fall reyndist fararheill hjá Eyjakonum Sjáðu Örvarnar hitta í mark á Meistaravöllum Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Óskar Hrafn: Stundum hata ég fótbolta Jökull: Förum ekki hærra með svona frammistöðu Örvar: Tökum þessa þrjá punkta og förum brosandi heim Uppgjör: KR-Stjarnan 1-2 | Örvar kom Stjörnunni inn í titilbaráttuna Markvörður ÍBV kominn með fimm gul spjöld í sumar Sjáðu dramatíkina í Krikanum og mörkin fyrir norðan „Við eigum bestu stuðningsmenn á landinu“ „Óskar seldi mér bara hugmyndina sína“ Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Myndaveisla frá sögulegri stund Vestra „Það er æfing á morgun“ „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Uppgjörið: Breiðablik - Tindastóll 5-0 | Blikar fóru illa með laskaða Stóla Sjáðu mörkin: Borðtennis í Garðabæ og tveggja mánaða bið tók enda á Akureyri „Erum við virkilega í fituprósentum 2025?“ „Spark í rassinn til að gíra okkur upp í þetta“ „Stór og merkilegur viðburður fyrir okkur“ Sjá meira
Alls voru 19 mörk skoruð í fimm leikjum í 20. umferð Pepsi-deildar karla í gær. Leik Víkings Ó. og Víkings R. var frestað en hann fer fram klukkan 16:45 í dag. Valur tryggði sér 21. Íslandsmeistaratitilinn í sögu félagsins með 4-1 sigri á Fjölni. Steven Lennon var hetja FH sem vann ÍBV, 2-1, í Kaplakrika. Andra Rúnar Bjarnason vantar aðeins eitt mark til að jafna markametið í efstu deild eftir að hafa skorað tvö mörk í 4-3 sigri Grindavíkur á Breiðabliki. ÍA á enn veika von um að bjarga sér frá falli eftir 2-2 jafntefli við Stjörnuna á heimavelli. Þá gerðu KR og KA markalaust jafntefli í Vesturbænum. Öll mörkin og allt það helsta úr 20. umferð Pepsi-deildar karla má sjá hér að neðan. 120 sekúndurGullmarkiðAugnablikiðBesturTrabantinn
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Ólafur: Ég er búinn að segja nóg, talaðu við strákana sem unnu þennan titil "Þetta er geggjuð tilfinning, algjörlega magnað,“ segir Ólafur Jóhannesson, þjálfari Vals, en hann gerði Val að Íslandsmeisturum í Pepsi-deild karla í kvöld þegar liðið vann 4-1 sigur á Fjölni, en enn eru tvær umferðir eftir. 17. september 2017 21:45 Pálmi Rafn: Ótrúleg ákvörðun að taka Fyrirliði KR, Pálmi Rafn Pálmason, var að vonum gífurlega svekktur í lok leiks enda var mark dæmt af liði hans á lokamínútunum í markalausu jafntefli gegn KA. 17. september 2017 18:44 Blikar búnir að fá á sig jafn mörg mörk og tímabilin 2015 og 2016 til samans Staða Breiðabliks í Pepsi-deild karla er ekki góð. Þegar tvær umferðir eru eftir eru Blikar í 7. sæti með 24 stig, fjórum stigum frá fallsæti. Breiðablik tapaði 4-3 fyrir Grindavík í gær en þetta var þriðja tap liðsins í röð. 18. september 2017 12:00 Hátíðarveisla Valsmanna á Hlíðarenda Valsmenn tryggðu sér sinn 21. Íslandsmeistaratitil í sögunni þegar þeir unnu Fjölni 4-1 í gærkvöldi. Hvorki FH né Stjarnan geta unnið upp forystu Vals á toppi Pepsi-deildarinnar á síðustu tveimur vikum mótsins. 18. september 2017 06:00 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: KR - KA 0-0 | Mark dæmt af KR á lokamínútunum KR hefur gengið illa á heimavelli að undanförnu og í dag varð engin breyting þar á. 17. september 2017 19:00 Pepsi-mörkin: Leið Vals að titlinum Sjáðu markasyrpu Valsmanna í sumar og fagnaðarlætin á Hlíðarenda í gærkvöldi. 18. september 2017 10:30 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Grindavík - Breiðablik 4-3 | Andri Rúnar einu marki frá metinu Grindavík vann 4-3 sigur á Blikum í markaleik suður með sjó í dag. Andri Rúnar Bjarnason skoraði tvö mörk og er þar með einu marki frá markameti efstu deildar. 17. september 2017 19:30 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: ÍA - Stjarnan 2-2 | Skagamenn enn á lífi ÍA á enn veika von um að halda sæti sínu í Pepsi-deildinni eftir 2-2 jafntefli við Stjörnuna á heimavelli í dag. 17. september 2017 20:00 Pepsi-mörkin: Þarna var fótboltaáhugamönnum á Íslandi ofboðið Sérfræðingar Pepsi-markanna ræddu leikaraskap leikmanna FH í leik þeirra gegn ÍBV í gær. 18. september 2017 14:00 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Valur - Fjölnir 4-1 | Valsmenn Íslandsmeistarar Valsmenn eru Íslandsmeistarar í knattspyrnu karla en liðið vann mjög þægilegan sigur, 4-1, á Fjölni á Valsvellinum í kvöld og getur því ekkert lið náð þeim að stigum þegar tvær umferðir eru eftir. 17. september 2017 21:00 Pepsi-mörkin: 95 kílóa þurs sem hrynur niður við minnsta tilfelli og reynir að fótbrjóta menn Aleksandar Trninic, miðjumaður KA, var sjálfum sér til skammar í markalausa jafnteflinu við KR í Vesturbænum í gær. 18. september 2017 11:30 Ágúst neitaði að ræða leikinn og óskaði bara Valsmönnum til hamingju Ágúst Gylfason var stuttur í spunann eftir tapið fyrir Val. 17. september 2017 21:47 Andri Rúnar: Hvaða met ertu að tala um? „Ég er mjög ánægður með þetta. Við spiluðum mjög vel í dag og við áttum þetta skilið,“ sagði Andri Rúnar Bjarnason leikmaður Grindvíkinga þegar Vísir ræddi við hann eftir leikinn gegn Blikum í dag. 17. september 2017 18:33 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: FH - ÍBV 2-1 | Lennon tryggði FH-ingum sigur með marki á elleftu stundu FH-ingar tryggðu sér mikilvæg þrjú stig í baráttunni um Evrópusæti þegar Steven Lennon skoraði sigurmarkið í 2-1 sigri FH á ÍBV á lokamínútum leiksins. 17. september 2017 18:45 Túfa kemur Trninic til varnar Srdjan Tufegdzic, þjálfari KA, segir það algjört bull að miðjumaðurinn Aleksandar Trninic sé vísvitandi að reyna að meiða andstæðinga sína. 18. september 2017 13:00 Mest lesið Hæsti fótboltamaður í heimi Fótbolti Má ekki skipta um föt í búningsklefa Arsenal en má spila með liðinu Enski boltinn Rio grínaðist með söngva Liverpool fólksins Enski boltinn Tryggvi setti „að moka skít“ í annað sætið Körfubolti Stjóri Ísaks Bergmanns vakti athygli fyrir klæðaburð sinn Fótbolti Dagskráin: Íslendingalið mætir Man. Utd og barist um Meistaradeildarsæti Sport Sjáðu draumamark Tryggva, erfitt víti í rokinu og Valdimar leiða Víking til sigurs Íslenski boltinn Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford fór áfram en þrjú Íslendingalið úr leik Enski boltinn „Í ruslið með þetta og áfram gakk“ Sport „Það er bæjarhátíð í Mosó um helgina og þú ert velkominn“ Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu draumamark Tryggva, erfitt víti í rokinu og Valdimar leiða Víking til sigurs Uppgjörið: Víkingur - Vestri 4-1 | Víkingar fóru illa með nýkrýnda bikarmeistara Uppgjörið: Valur - Afturelding 4-3 | Valur skoraði fjögur í seinni og endurheimti toppsætið Taplausir síðan Caulker kom inn í liðið Fall reyndist fararheill hjá Eyjakonum Sjáðu Örvarnar hitta í mark á Meistaravöllum Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Óskar Hrafn: Stundum hata ég fótbolta Jökull: Förum ekki hærra með svona frammistöðu Örvar: Tökum þessa þrjá punkta og förum brosandi heim Uppgjör: KR-Stjarnan 1-2 | Örvar kom Stjörnunni inn í titilbaráttuna Markvörður ÍBV kominn með fimm gul spjöld í sumar Sjáðu dramatíkina í Krikanum og mörkin fyrir norðan „Við eigum bestu stuðningsmenn á landinu“ „Óskar seldi mér bara hugmyndina sína“ Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Myndaveisla frá sögulegri stund Vestra „Það er æfing á morgun“ „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Uppgjörið: Breiðablik - Tindastóll 5-0 | Blikar fóru illa með laskaða Stóla Sjáðu mörkin: Borðtennis í Garðabæ og tveggja mánaða bið tók enda á Akureyri „Erum við virkilega í fituprósentum 2025?“ „Spark í rassinn til að gíra okkur upp í þetta“ „Stór og merkilegur viðburður fyrir okkur“ Sjá meira
Ólafur: Ég er búinn að segja nóg, talaðu við strákana sem unnu þennan titil "Þetta er geggjuð tilfinning, algjörlega magnað,“ segir Ólafur Jóhannesson, þjálfari Vals, en hann gerði Val að Íslandsmeisturum í Pepsi-deild karla í kvöld þegar liðið vann 4-1 sigur á Fjölni, en enn eru tvær umferðir eftir. 17. september 2017 21:45
Pálmi Rafn: Ótrúleg ákvörðun að taka Fyrirliði KR, Pálmi Rafn Pálmason, var að vonum gífurlega svekktur í lok leiks enda var mark dæmt af liði hans á lokamínútunum í markalausu jafntefli gegn KA. 17. september 2017 18:44
Blikar búnir að fá á sig jafn mörg mörk og tímabilin 2015 og 2016 til samans Staða Breiðabliks í Pepsi-deild karla er ekki góð. Þegar tvær umferðir eru eftir eru Blikar í 7. sæti með 24 stig, fjórum stigum frá fallsæti. Breiðablik tapaði 4-3 fyrir Grindavík í gær en þetta var þriðja tap liðsins í röð. 18. september 2017 12:00
Hátíðarveisla Valsmanna á Hlíðarenda Valsmenn tryggðu sér sinn 21. Íslandsmeistaratitil í sögunni þegar þeir unnu Fjölni 4-1 í gærkvöldi. Hvorki FH né Stjarnan geta unnið upp forystu Vals á toppi Pepsi-deildarinnar á síðustu tveimur vikum mótsins. 18. september 2017 06:00
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: KR - KA 0-0 | Mark dæmt af KR á lokamínútunum KR hefur gengið illa á heimavelli að undanförnu og í dag varð engin breyting þar á. 17. september 2017 19:00
Pepsi-mörkin: Leið Vals að titlinum Sjáðu markasyrpu Valsmanna í sumar og fagnaðarlætin á Hlíðarenda í gærkvöldi. 18. september 2017 10:30
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Grindavík - Breiðablik 4-3 | Andri Rúnar einu marki frá metinu Grindavík vann 4-3 sigur á Blikum í markaleik suður með sjó í dag. Andri Rúnar Bjarnason skoraði tvö mörk og er þar með einu marki frá markameti efstu deildar. 17. september 2017 19:30
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: ÍA - Stjarnan 2-2 | Skagamenn enn á lífi ÍA á enn veika von um að halda sæti sínu í Pepsi-deildinni eftir 2-2 jafntefli við Stjörnuna á heimavelli í dag. 17. september 2017 20:00
Pepsi-mörkin: Þarna var fótboltaáhugamönnum á Íslandi ofboðið Sérfræðingar Pepsi-markanna ræddu leikaraskap leikmanna FH í leik þeirra gegn ÍBV í gær. 18. september 2017 14:00
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Valur - Fjölnir 4-1 | Valsmenn Íslandsmeistarar Valsmenn eru Íslandsmeistarar í knattspyrnu karla en liðið vann mjög þægilegan sigur, 4-1, á Fjölni á Valsvellinum í kvöld og getur því ekkert lið náð þeim að stigum þegar tvær umferðir eru eftir. 17. september 2017 21:00
Pepsi-mörkin: 95 kílóa þurs sem hrynur niður við minnsta tilfelli og reynir að fótbrjóta menn Aleksandar Trninic, miðjumaður KA, var sjálfum sér til skammar í markalausa jafnteflinu við KR í Vesturbænum í gær. 18. september 2017 11:30
Ágúst neitaði að ræða leikinn og óskaði bara Valsmönnum til hamingju Ágúst Gylfason var stuttur í spunann eftir tapið fyrir Val. 17. september 2017 21:47
Andri Rúnar: Hvaða met ertu að tala um? „Ég er mjög ánægður með þetta. Við spiluðum mjög vel í dag og við áttum þetta skilið,“ sagði Andri Rúnar Bjarnason leikmaður Grindvíkinga þegar Vísir ræddi við hann eftir leikinn gegn Blikum í dag. 17. september 2017 18:33
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: FH - ÍBV 2-1 | Lennon tryggði FH-ingum sigur með marki á elleftu stundu FH-ingar tryggðu sér mikilvæg þrjú stig í baráttunni um Evrópusæti þegar Steven Lennon skoraði sigurmarkið í 2-1 sigri FH á ÍBV á lokamínútum leiksins. 17. september 2017 18:45
Túfa kemur Trninic til varnar Srdjan Tufegdzic, þjálfari KA, segir það algjört bull að miðjumaðurinn Aleksandar Trninic sé vísvitandi að reyna að meiða andstæðinga sína. 18. september 2017 13:00