Kostaði hann meira en milljón að sýna báða miðfingurna Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 15. september 2017 23:30 Marshawn Lynch. Vísir/Getty Kraftahlauparinn Marshawn Lynch snéri aftur í NFL-deildina um síðustu helgi þegar hann lék með Oakland Raiders í sigurleik á móti Tennessee Titans. Fyrsti leikurinn endaði með sigri og ágætis tölum hjá kappanum en honum tókst samt að koma sér í vandræði. Myndavélar CBS-sjónvarpsstöðvarinnar náðu því þegar Marshawn Lynch sýndi báða miðfingurna í fjórða leikhlutanum. Það var tekið hart á því í höfuðstöðvum NFL-deildarinnar og hann var sektaður um 12 þúsund dollara eða um 1,2 milljónir íslenskra króna. ESPN segir frá. Þetta var fyrsti leikur Marshawn Lynch í meira en ár eftir að kappinn ákvað að taka sér frí frá boltanum. Hann sagðist reyndar vera hættur þegar hann gekk út hjá Seattle Seahawks en ákvað að taka skóna aftur af hillunni eftir að Seattle Seahawks skipti honum til Oakland Raiders. Lynch ólst upp í Oakland og var alltaf mikill stuðningsmaður Oakland Raiders. Hann stökk því á tækifærið að fá að spila með sínu uppáhaldsfélagi úr æsku, Marshawn Lynch er einn mesti sérvitringurinn í ameríska fótboltanum en einnig í hópi besti hlaupara deildarinnar enda mjög erfitt að ná honum niður. Hann er einnig þekktur fyrir ást sína á Skittles-namminu. NFL Mest lesið Ekkert bit í snáknum: „Hörmulegur og ætti að hætta“ Sport Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Íslenski boltinn United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo Enski boltinn „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Fótbolti Goðsögn fallin frá Enski boltinn Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Fótbolti Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport „Ég elska peninga“ Sport Haaland stóðst vigtun eftir jólin Enski boltinn Féll úr skíðalyftu og lést Fótbolti Fleiri fréttir Ekkert bit í snáknum: „Hörmulegur og ætti að hætta“ United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Jólagleði í Garðinum Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum „Ég elska peninga“ Goðsögn fallin frá Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Kærður af knattspyrnusambandinu Dreymir enn um Evrópu: „Ekki tilbúin að borga það sama“ Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Féll úr skíðalyftu og lést Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Var frústreraður vegna landsliðsins Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Síðasti dansinn hjá Kelce? Mahrez batt enda á bið Alsíringa Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Jólagjöf í Keflavík: Remy Martin snýr aftur Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Viðurkenna að VAR hafi bilað Úr Bestu heim í Hauka Ekkert spilað í vetur en gæti mætt Íslandi í fyrsta leik á EM Sjá meira
Kraftahlauparinn Marshawn Lynch snéri aftur í NFL-deildina um síðustu helgi þegar hann lék með Oakland Raiders í sigurleik á móti Tennessee Titans. Fyrsti leikurinn endaði með sigri og ágætis tölum hjá kappanum en honum tókst samt að koma sér í vandræði. Myndavélar CBS-sjónvarpsstöðvarinnar náðu því þegar Marshawn Lynch sýndi báða miðfingurna í fjórða leikhlutanum. Það var tekið hart á því í höfuðstöðvum NFL-deildarinnar og hann var sektaður um 12 þúsund dollara eða um 1,2 milljónir íslenskra króna. ESPN segir frá. Þetta var fyrsti leikur Marshawn Lynch í meira en ár eftir að kappinn ákvað að taka sér frí frá boltanum. Hann sagðist reyndar vera hættur þegar hann gekk út hjá Seattle Seahawks en ákvað að taka skóna aftur af hillunni eftir að Seattle Seahawks skipti honum til Oakland Raiders. Lynch ólst upp í Oakland og var alltaf mikill stuðningsmaður Oakland Raiders. Hann stökk því á tækifærið að fá að spila með sínu uppáhaldsfélagi úr æsku, Marshawn Lynch er einn mesti sérvitringurinn í ameríska fótboltanum en einnig í hópi besti hlaupara deildarinnar enda mjög erfitt að ná honum niður. Hann er einnig þekktur fyrir ást sína á Skittles-namminu.
NFL Mest lesið Ekkert bit í snáknum: „Hörmulegur og ætti að hætta“ Sport Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Íslenski boltinn United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo Enski boltinn „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Fótbolti Goðsögn fallin frá Enski boltinn Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Fótbolti Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport „Ég elska peninga“ Sport Haaland stóðst vigtun eftir jólin Enski boltinn Féll úr skíðalyftu og lést Fótbolti Fleiri fréttir Ekkert bit í snáknum: „Hörmulegur og ætti að hætta“ United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Jólagleði í Garðinum Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum „Ég elska peninga“ Goðsögn fallin frá Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Kærður af knattspyrnusambandinu Dreymir enn um Evrópu: „Ekki tilbúin að borga það sama“ Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Féll úr skíðalyftu og lést Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Var frústreraður vegna landsliðsins Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Síðasti dansinn hjá Kelce? Mahrez batt enda á bið Alsíringa Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Jólagjöf í Keflavík: Remy Martin snýr aftur Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Viðurkenna að VAR hafi bilað Úr Bestu heim í Hauka Ekkert spilað í vetur en gæti mætt Íslandi í fyrsta leik á EM Sjá meira