Haustmót í listhlaupi fer fram um helgina Stefán Árni Pálsson skrifar 15. september 2017 15:15 Kristín Valdís Örnólfsdóttir. Mynd/Art Bicnick Haustmót Skautasambands Íslands (ÍSS) 2017 í listhlaupi á skautum fer fram í Skautahöllinni í Egilshöll 15.-17. september og verða keppendur eru alls 71 að þessu sinni. Mótið er fyrsta mót vetrarins. Breytingar hafa verið gerða í yngri keppnisflokkum frá og með þessu keppnistímabili og bera nú heitið Chicks (8 ára og yngri) Cubs (10 ára og yngri), Basic Novice A (10-13 ára), Basic Novice B (13-18 ára), Advanced Novice (10-15 ára), Junior (unglingaflokkur) og Senior (Fullorðinsflokkur). Breytingin hefur í för með sér að mun fleiri keppa nú í hverjum flokki Þetta árið eru ekki miklar breytingar í Advanced Novice (stúlknaflokki) en sem fyrr er hópurinn sterkur. Fjórar af 9 hafa náð viðmiðum Skautasambandsins og eru þær Marta María Jóhannsdóttir SA (núverandi Íslandsmeistari í flokkinum) Aldís Kara Bergsdóttir SA, Ásdís Fen Bergsveinsdóttir SA og Viktoría Lind Björnsdóttir SR. Í Junior flokki eru 6 keppendur, þar á meðal Kristín Valdís Örnólfsdóttir núverandi Íslandsmeistari í flokkinum og Margrét Sól Torfadóttir. Kristín Valdís lauk nýverið keppni á Junior Grand Prix í Riga í byrjun mánaðarins. Hún státar nú af hæðstu einkunn sem íslenskur skautari hefur skautað á JGP í stuttu prógrammi sem og í heildareinkunn. Margrét Sól Torfadóttir mun að sama skaði fara út síðar í mánuðinum til Zagreb til þátttöku á Junior Grand Prix og verður gaman að fylgjast með hennar gengi þar. Í Senior flokki mun nú keppa einn skautari, Eva Dögg Sæmundsdóttir en hún var á síðasta tímabili í Juniorflokki og átti góðu gengi að fagna í þeim flokki og verður því gaman að fylgjast með henni takast á við nýjan flokk. Þuríður Björg Björgvinsdóttir er einnig í Senior flokki en þurfti því miður frá að hverfa á þessu móti vegna meiðslna. Aðgangur er ókeypis á mótið. Dagskrá má nálgast hér. Úrslit má nálgast hér. Aðrar íþróttir Mest lesið Kennir kynlífi með kærastanum um að hún féll á lyfjaprófi Sport Neitar að tjá sig um ósættið við Kristófer: „Á milli mín og hans“ Körfubolti Íslandsmethafinn segir enga virðingu borna fyrir íþróttafólkinu: „Út í hött“ Sport Missti tönnina, tók hana upp og fór í bikarúrslit Handbolti Magnús Orri tekur við formannsstólnum af Páli Íslenski boltinn Ólympíufari dæmdur í 21 árs fangelsi fyrir barnaníð Sport Ekki lengur hægt að vera allsber og taka orminn Körfubolti Vilja banna fullorðnum leikmönnum að nota barnalegghlífar Fótbolti Sektin hans Messi er leyndarmál Fótbolti Tekinn af velli eftir að hann fékk morðhótanir úr stúkunni Fótbolti Fleiri fréttir Hetja heimsmeistaranna handleggsbrotnaði „Litla höggið í sjálfstraustið“ „Þú ert að tengja þetta við Rashford“ Kjartan Kári verður áfram hjá FH eftir að hafa hafnað Val Liverpool rak stjóra kvennaliðsins Hægt að hlusta frítt á Þóri Hergeirs segja frá leyndarmálunum Lyftu bikarnum fyrir framan þær en hafa síðan ekki unnið Val í þúsund daga Magnús Orri tekur við formannsstólnum af Páli Rosaleg troðsla í NBA: „Greyið sem var undir honum“ „Ég elska að vera á Íslandi“ Missti tönnina, tók hana upp og fór í bikarúrslit Ekki lengur hægt að vera allsber og taka orminn Vilja banna fullorðnum leikmönnum að nota barnalegghlífar Íslandsmethafinn segir enga virðingu borna fyrir íþróttafólkinu: „Út í hött“ Tekinn af velli eftir að hann fékk morðhótanir úr stúkunni Neitar að tjá sig um ósættið við Kristófer: „Á milli mín og hans“ Kennir kynlífi með kærastanum um að hún féll á lyfjaprófi Ólympíufari dæmdur í 21 árs fangelsi fyrir barnaníð Sektin hans Messi er leyndarmál Dagskráin í dag: Skagamenn geta stigið stórt skref í átt að Bónus-deildinni Uppgjörið: Fram - Afturelding 36-33 | Fram í bikarúrslit eftir framlengingu Ten Hag segir leikmenn í dag of viðkvæma „Okkur langar virkilega að vinna titla hérna“ Elísabet byrjar á tveimur töpum Orri og félagar þurfa að koma til baka á Santiago Bernabéu Orri með fjögur gegn strákunum hans Guðmundar Komnir með þrettán stiga forskot „Færð mig ekki í einhverja umræðu um Íslandsmeistaratitilinn núna“ Uppgjörið: Njarðvík - Þór Ak. 93-80 | Sjötti sigur grænna í röð Markalaust í Skírisskógi en Everton heldur áfram að safna stigum Sjá meira
Haustmót Skautasambands Íslands (ÍSS) 2017 í listhlaupi á skautum fer fram í Skautahöllinni í Egilshöll 15.-17. september og verða keppendur eru alls 71 að þessu sinni. Mótið er fyrsta mót vetrarins. Breytingar hafa verið gerða í yngri keppnisflokkum frá og með þessu keppnistímabili og bera nú heitið Chicks (8 ára og yngri) Cubs (10 ára og yngri), Basic Novice A (10-13 ára), Basic Novice B (13-18 ára), Advanced Novice (10-15 ára), Junior (unglingaflokkur) og Senior (Fullorðinsflokkur). Breytingin hefur í för með sér að mun fleiri keppa nú í hverjum flokki Þetta árið eru ekki miklar breytingar í Advanced Novice (stúlknaflokki) en sem fyrr er hópurinn sterkur. Fjórar af 9 hafa náð viðmiðum Skautasambandsins og eru þær Marta María Jóhannsdóttir SA (núverandi Íslandsmeistari í flokkinum) Aldís Kara Bergsdóttir SA, Ásdís Fen Bergsveinsdóttir SA og Viktoría Lind Björnsdóttir SR. Í Junior flokki eru 6 keppendur, þar á meðal Kristín Valdís Örnólfsdóttir núverandi Íslandsmeistari í flokkinum og Margrét Sól Torfadóttir. Kristín Valdís lauk nýverið keppni á Junior Grand Prix í Riga í byrjun mánaðarins. Hún státar nú af hæðstu einkunn sem íslenskur skautari hefur skautað á JGP í stuttu prógrammi sem og í heildareinkunn. Margrét Sól Torfadóttir mun að sama skaði fara út síðar í mánuðinum til Zagreb til þátttöku á Junior Grand Prix og verður gaman að fylgjast með hennar gengi þar. Í Senior flokki mun nú keppa einn skautari, Eva Dögg Sæmundsdóttir en hún var á síðasta tímabili í Juniorflokki og átti góðu gengi að fagna í þeim flokki og verður því gaman að fylgjast með henni takast á við nýjan flokk. Þuríður Björg Björgvinsdóttir er einnig í Senior flokki en þurfti því miður frá að hverfa á þessu móti vegna meiðslna. Aðgangur er ókeypis á mótið. Dagskrá má nálgast hér. Úrslit má nálgast hér.
Aðrar íþróttir Mest lesið Kennir kynlífi með kærastanum um að hún féll á lyfjaprófi Sport Neitar að tjá sig um ósættið við Kristófer: „Á milli mín og hans“ Körfubolti Íslandsmethafinn segir enga virðingu borna fyrir íþróttafólkinu: „Út í hött“ Sport Missti tönnina, tók hana upp og fór í bikarúrslit Handbolti Magnús Orri tekur við formannsstólnum af Páli Íslenski boltinn Ólympíufari dæmdur í 21 árs fangelsi fyrir barnaníð Sport Ekki lengur hægt að vera allsber og taka orminn Körfubolti Vilja banna fullorðnum leikmönnum að nota barnalegghlífar Fótbolti Sektin hans Messi er leyndarmál Fótbolti Tekinn af velli eftir að hann fékk morðhótanir úr stúkunni Fótbolti Fleiri fréttir Hetja heimsmeistaranna handleggsbrotnaði „Litla höggið í sjálfstraustið“ „Þú ert að tengja þetta við Rashford“ Kjartan Kári verður áfram hjá FH eftir að hafa hafnað Val Liverpool rak stjóra kvennaliðsins Hægt að hlusta frítt á Þóri Hergeirs segja frá leyndarmálunum Lyftu bikarnum fyrir framan þær en hafa síðan ekki unnið Val í þúsund daga Magnús Orri tekur við formannsstólnum af Páli Rosaleg troðsla í NBA: „Greyið sem var undir honum“ „Ég elska að vera á Íslandi“ Missti tönnina, tók hana upp og fór í bikarúrslit Ekki lengur hægt að vera allsber og taka orminn Vilja banna fullorðnum leikmönnum að nota barnalegghlífar Íslandsmethafinn segir enga virðingu borna fyrir íþróttafólkinu: „Út í hött“ Tekinn af velli eftir að hann fékk morðhótanir úr stúkunni Neitar að tjá sig um ósættið við Kristófer: „Á milli mín og hans“ Kennir kynlífi með kærastanum um að hún féll á lyfjaprófi Ólympíufari dæmdur í 21 árs fangelsi fyrir barnaníð Sektin hans Messi er leyndarmál Dagskráin í dag: Skagamenn geta stigið stórt skref í átt að Bónus-deildinni Uppgjörið: Fram - Afturelding 36-33 | Fram í bikarúrslit eftir framlengingu Ten Hag segir leikmenn í dag of viðkvæma „Okkur langar virkilega að vinna titla hérna“ Elísabet byrjar á tveimur töpum Orri og félagar þurfa að koma til baka á Santiago Bernabéu Orri með fjögur gegn strákunum hans Guðmundar Komnir með þrettán stiga forskot „Færð mig ekki í einhverja umræðu um Íslandsmeistaratitilinn núna“ Uppgjörið: Njarðvík - Þór Ak. 93-80 | Sjötti sigur grænna í röð Markalaust í Skírisskógi en Everton heldur áfram að safna stigum Sjá meira