Kristján Guðmunds: Fyrst og fremst sáttur að vera kominn úr fallsæti Einar Kristinn Helgason skrifar 14. september 2017 20:55 Kristján Guðmundsson VÍSIR/eyþór Eyjamenn eru ekki lengur í fallsæti og verða það ekki í það minnsta um stutta stund. Þeir unnu Grindavík 2-1 á heimavelli í dag. Kristján Guðmundsson, þjálfari ÍBV, var vitaskuld ánægður í leikslok þegar hann ræddi við Vísi. „Þetta gekk upp í dag já, okkur tókst að sigra. Þetta voru náttúrulega erfiðar aðstæður en við náðum að vinna vel úr þeim í fyrri hálfleik og stóðum vaktina mjög vel í seini hálfleik, mér fannst við yfirvegaðir og fyrst og fremst þeir sem áttu að hugsa um að verjast.“ Þið eruð komnir úr fallsæti eins og er, hvað telur þú að sé nóg svo þið sleppir við fall? „Það er mjög erfitt að segja, eins og komið er eru öll liðin í neðri hlutanum að fá stig en við erum ánægðir að vera komnir úr fallsæti. Ég held við verðum að vinna allavega einn leik í viðbót svo er bara spurning hvar við viljum enda. Fyrst og fremst er ég þó sáttur við að vera kominn úr fallsæti og við ætlum að vinna út frá því.“ Shahab kom óvænt inn í byrjunarlið ÍBV í leiknum gegn KR í síðustu umferð og skoraði svo tvö mörk í leiknum í dag. Samkvæmt Kristjáni hefur Íraninn sýnt góða takta á æfingum og átt fyllilega skilið sæti í byrjunarliði. „Hann er búinn að vera mjög öflugur á æfingum í allt sumar, skora mikið og hefur jafnvel átt skilið að koma fyrr inn í liðið. Hann er bara að koma úr svo gjörsamlega allt öðruvísi knattspyrnuheimi í Íran að það hefur tekið hann langan tíma að aðlgast því að spila 11 gegn 11. Hann leit kannski ekkert sérstaklega vel út fyrr í sumar en nú er hann farinn að skilja betur fótboltann hérna í Evrópu og þetta getur hann, hann afgreiðir boltan hrikalega vel.“ Á hann eftir að skipta sköpum fyrir ykkur í lok leiktíðar? „Hann skipti allavega sköpum í dag, við verðum bara að halda honum lifandi og í gangi og halda áfram að þjálfa hann og kenna honum,“ segir Kristján og bætir við að varnarleikur liðsins hafi sömuleiðis verið til fyrirmyndar. „Yfirvegunin í varnarleiknum skipti einnig mjög miklu máli í dag.“ Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: ÍBV - Grindavík 2-1 | Eyjamenn úr fallsæti Eyjamenn lyftu sér upp í 9. sæti Pepsi deildarinnar, allavega um stundasakir, eftir mikilvægan heimasigur á Grindavík. 14. september 2017 20:45 Mest lesið Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Enski boltinn Eygló ætlar að vinna Ólympíugull: „Ég hlýði bara Vésteini“ Sport Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Fótbolti Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Körfubolti Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Enski boltinn Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum Íslenski boltinn „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Enski boltinn Leggja til að byggja nýjan San Siro neðanjarðar Fótbolti Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Enski boltinn „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” Íslenski boltinn Fleiri fréttir Stutt stopp í Vesturbæ: Valor aftur til Eyja Í beinni: Fram - FH | Fyrsti heimaleikur Fram í efstu deild í 37 ár Í beinni: Stjarnan - Víkingur | Bæði lið fengu skell síðast Í beinni: Þróttur - Breiðablik | Blikar virka ógnvekjandi Leikmenn ÍBV hjálpuðu til við að færa sætin á milli valla í Eyjum Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” „Við stóðum af okkur storminn“ Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur „Vonandi fáum við fulla stúku í dag“ Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR ÍA og Vestri mætast inni Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Bestu mörkin: Helena hélt að Þóra hefði allt aðra skoðun á þessu Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Sjá meira
Eyjamenn eru ekki lengur í fallsæti og verða það ekki í það minnsta um stutta stund. Þeir unnu Grindavík 2-1 á heimavelli í dag. Kristján Guðmundsson, þjálfari ÍBV, var vitaskuld ánægður í leikslok þegar hann ræddi við Vísi. „Þetta gekk upp í dag já, okkur tókst að sigra. Þetta voru náttúrulega erfiðar aðstæður en við náðum að vinna vel úr þeim í fyrri hálfleik og stóðum vaktina mjög vel í seini hálfleik, mér fannst við yfirvegaðir og fyrst og fremst þeir sem áttu að hugsa um að verjast.“ Þið eruð komnir úr fallsæti eins og er, hvað telur þú að sé nóg svo þið sleppir við fall? „Það er mjög erfitt að segja, eins og komið er eru öll liðin í neðri hlutanum að fá stig en við erum ánægðir að vera komnir úr fallsæti. Ég held við verðum að vinna allavega einn leik í viðbót svo er bara spurning hvar við viljum enda. Fyrst og fremst er ég þó sáttur við að vera kominn úr fallsæti og við ætlum að vinna út frá því.“ Shahab kom óvænt inn í byrjunarlið ÍBV í leiknum gegn KR í síðustu umferð og skoraði svo tvö mörk í leiknum í dag. Samkvæmt Kristjáni hefur Íraninn sýnt góða takta á æfingum og átt fyllilega skilið sæti í byrjunarliði. „Hann er búinn að vera mjög öflugur á æfingum í allt sumar, skora mikið og hefur jafnvel átt skilið að koma fyrr inn í liðið. Hann er bara að koma úr svo gjörsamlega allt öðruvísi knattspyrnuheimi í Íran að það hefur tekið hann langan tíma að aðlgast því að spila 11 gegn 11. Hann leit kannski ekkert sérstaklega vel út fyrr í sumar en nú er hann farinn að skilja betur fótboltann hérna í Evrópu og þetta getur hann, hann afgreiðir boltan hrikalega vel.“ Á hann eftir að skipta sköpum fyrir ykkur í lok leiktíðar? „Hann skipti allavega sköpum í dag, við verðum bara að halda honum lifandi og í gangi og halda áfram að þjálfa hann og kenna honum,“ segir Kristján og bætir við að varnarleikur liðsins hafi sömuleiðis verið til fyrirmyndar. „Yfirvegunin í varnarleiknum skipti einnig mjög miklu máli í dag.“
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: ÍBV - Grindavík 2-1 | Eyjamenn úr fallsæti Eyjamenn lyftu sér upp í 9. sæti Pepsi deildarinnar, allavega um stundasakir, eftir mikilvægan heimasigur á Grindavík. 14. september 2017 20:45 Mest lesið Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Enski boltinn Eygló ætlar að vinna Ólympíugull: „Ég hlýði bara Vésteini“ Sport Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Fótbolti Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Körfubolti Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Enski boltinn Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum Íslenski boltinn „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Enski boltinn Leggja til að byggja nýjan San Siro neðanjarðar Fótbolti Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Enski boltinn „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” Íslenski boltinn Fleiri fréttir Stutt stopp í Vesturbæ: Valor aftur til Eyja Í beinni: Fram - FH | Fyrsti heimaleikur Fram í efstu deild í 37 ár Í beinni: Stjarnan - Víkingur | Bæði lið fengu skell síðast Í beinni: Þróttur - Breiðablik | Blikar virka ógnvekjandi Leikmenn ÍBV hjálpuðu til við að færa sætin á milli valla í Eyjum Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” „Við stóðum af okkur storminn“ Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur „Vonandi fáum við fulla stúku í dag“ Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR ÍA og Vestri mætast inni Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Bestu mörkin: Helena hélt að Þóra hefði allt aðra skoðun á þessu Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Sjá meira
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: ÍBV - Grindavík 2-1 | Eyjamenn úr fallsæti Eyjamenn lyftu sér upp í 9. sæti Pepsi deildarinnar, allavega um stundasakir, eftir mikilvægan heimasigur á Grindavík. 14. september 2017 20:45