Óli Jó: Með ólíkindum að Akureyri eigi ekki alvöru knattspyrnuvöll Arnar Geir Halldórsson skrifar 14. september 2017 20:36 Ólafur Jóhannesson, þjálfari Vals. Vísir/Eyþór Ólafur Jóhannesson, þjálfari Vals, var nokkuð sáttur með að ná í eitt stig til Akureyrar en topplið Vals gerði 1-1 jafntefli við KA í 19. umferð Pepsi-deildar karla í kvöld.. „Ég er mjög ánægður að fá þetta stig. Við ætluðum okkur náttúrulega að vinna leikinn og við reyndum það en ég virði það að halda stiginu sem við höfðum þegar við komum hingað og ég er ánægður með það.” Hann segir sitt lið hafa átt erfitt með að spila boltanum og furðar sig á vallarmálum á Akureyri. „Ég var þokkalega ánægður með frammistöðuna hjá mínu liði. Við áttum í basli með að spila boltanum og vorum í veseni. ” „Völlurinn er skelfilegur og ég held að Akureyrarbær ætti að skoða sinn gang í þeim málum. Þessi völlur er ósléttari en vondur malarvegur og það er með ólíkindum að þetta stóra bæjarfélag skuli ekki eiga alvöru knattspyrnuvöll,” segir Ólafur. Valsmenn geta tryggt sér Íslandsmeistaratitilinn næstkomandi sunnudag þegar þeir fá Fjölnismenn í heimsókn á Hlíðarenda og segir Ólafur að undirbúningur fyrir þann leik sé þegar hafinn en ljóst er að mikil vinna er framundan við að ná mönnum heilum því meiðsli eru að hrjá nokkra lykilmenn Vals. „Staða okkar er fín, við erum með einu stigi meira en fyrir leik og við erum sáttir við það. Nú þurfum við að undirbúa okkur fyrir næsta leik. Við erum með frábært sjúkrateymi og ég held að við verðum allir hressir á sunnudaginn,” segir Ólafur. Pepsi Max-deild karla Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Sport Uppgjörið: KA - KR 4-2 | Akureyringar sendu Vesturbæinga í fallsæti Íslenski boltinn Leik lokið: Víkingur - Fram 2-1 | Gylfi tryggði sigur sem styrkir stöðuna Íslenski boltinn Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | Mæta Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Íslenski boltinn Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Íslenski boltinn Stórmeistarajafntefli í Lundúnum Enski boltinn Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Afturelding 1-1 | Bæði mörkin skoruð beint úr aukaspyrnu Íslenski boltinn „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ Íslenski boltinn „Verðum að passa okkur að fara ekki í fórnarlambsgír“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Stefnan sett á topp fjallsins og við reynum að klífa þangað“ „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ „Verðum að passa okkur að fara ekki í fórnarlambsgír“ Uppgjörið: KA - KR 4-2 | Akureyringar sendu Vesturbæinga í fallsæti Uppgjörið: Stjarnan - FH 0-0 | Tíðindalítið jafntefli í Garðabæ Leik lokið: Víkingur - Fram 2-1 | Gylfi tryggði sigur sem styrkir stöðuna „Heldur þessi veisla ekki bara áfram?“ „Ótrúlega súrt að upplifa það að dómarinn hafi slík áhrif“ Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | Mæta Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Uppgjörið: ÍBV - Afturelding 1-1 | Bæði mörkin skoruð beint úr aukaspyrnu Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Sjáðu Berglindi Björgu verða markahæsta ásamt öllum hinum mörkum dagsins „Menn hafa gefið sig 110 prósent í verkefnið“ Uppgjörið: Fram - Valur 1-0 | Lífnauðsynlegur sigur Ólsarar á Laugardalsvöll Uppgjörið: Víkingur - FHL 4-0 | Gulltryggðu sig inn í efri hlutann með stórsigri Uppgjörið: Breiðablik - Þór/KA 9-2 | Berglind Björg óstöðvandi í stórsigri Blika Uppgjörið: Vestri - ÍA 0-4 | Skagamenn skoruðu mörkin og lyftu sér úr fallsæti Uppgjörið: Þróttur - Stjarnan 4-2 | Klárar í einvígi við FH Uppgjörið: Tindastóll - FH 0-4 | Öruggur sigur gestanna Fékk viljandi rautt og gæti misst af úrslitaleiknum „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ „Svekkjandi að við gefum þeim fjögur mörk“ „Sex til sjö leikmenn haltrandi inni á vellinum“ Uppgjörið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið John Andrews tekur við KR Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann Ágúst hættir hjá Leikni Kallað eftir feitri sekt og tapi en Stjarnan þarf að greiða 150 þúsund KR geti fallið og Valur að trenda í öfuga átt Sjá meira
Ólafur Jóhannesson, þjálfari Vals, var nokkuð sáttur með að ná í eitt stig til Akureyrar en topplið Vals gerði 1-1 jafntefli við KA í 19. umferð Pepsi-deildar karla í kvöld.. „Ég er mjög ánægður að fá þetta stig. Við ætluðum okkur náttúrulega að vinna leikinn og við reyndum það en ég virði það að halda stiginu sem við höfðum þegar við komum hingað og ég er ánægður með það.” Hann segir sitt lið hafa átt erfitt með að spila boltanum og furðar sig á vallarmálum á Akureyri. „Ég var þokkalega ánægður með frammistöðuna hjá mínu liði. Við áttum í basli með að spila boltanum og vorum í veseni. ” „Völlurinn er skelfilegur og ég held að Akureyrarbær ætti að skoða sinn gang í þeim málum. Þessi völlur er ósléttari en vondur malarvegur og það er með ólíkindum að þetta stóra bæjarfélag skuli ekki eiga alvöru knattspyrnuvöll,” segir Ólafur. Valsmenn geta tryggt sér Íslandsmeistaratitilinn næstkomandi sunnudag þegar þeir fá Fjölnismenn í heimsókn á Hlíðarenda og segir Ólafur að undirbúningur fyrir þann leik sé þegar hafinn en ljóst er að mikil vinna er framundan við að ná mönnum heilum því meiðsli eru að hrjá nokkra lykilmenn Vals. „Staða okkar er fín, við erum með einu stigi meira en fyrir leik og við erum sáttir við það. Nú þurfum við að undirbúa okkur fyrir næsta leik. Við erum með frábært sjúkrateymi og ég held að við verðum allir hressir á sunnudaginn,” segir Ólafur.
Pepsi Max-deild karla Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Sport Uppgjörið: KA - KR 4-2 | Akureyringar sendu Vesturbæinga í fallsæti Íslenski boltinn Leik lokið: Víkingur - Fram 2-1 | Gylfi tryggði sigur sem styrkir stöðuna Íslenski boltinn Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | Mæta Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Íslenski boltinn Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Íslenski boltinn Stórmeistarajafntefli í Lundúnum Enski boltinn Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Afturelding 1-1 | Bæði mörkin skoruð beint úr aukaspyrnu Íslenski boltinn „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ Íslenski boltinn „Verðum að passa okkur að fara ekki í fórnarlambsgír“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Stefnan sett á topp fjallsins og við reynum að klífa þangað“ „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ „Verðum að passa okkur að fara ekki í fórnarlambsgír“ Uppgjörið: KA - KR 4-2 | Akureyringar sendu Vesturbæinga í fallsæti Uppgjörið: Stjarnan - FH 0-0 | Tíðindalítið jafntefli í Garðabæ Leik lokið: Víkingur - Fram 2-1 | Gylfi tryggði sigur sem styrkir stöðuna „Heldur þessi veisla ekki bara áfram?“ „Ótrúlega súrt að upplifa það að dómarinn hafi slík áhrif“ Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | Mæta Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Uppgjörið: ÍBV - Afturelding 1-1 | Bæði mörkin skoruð beint úr aukaspyrnu Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Sjáðu Berglindi Björgu verða markahæsta ásamt öllum hinum mörkum dagsins „Menn hafa gefið sig 110 prósent í verkefnið“ Uppgjörið: Fram - Valur 1-0 | Lífnauðsynlegur sigur Ólsarar á Laugardalsvöll Uppgjörið: Víkingur - FHL 4-0 | Gulltryggðu sig inn í efri hlutann með stórsigri Uppgjörið: Breiðablik - Þór/KA 9-2 | Berglind Björg óstöðvandi í stórsigri Blika Uppgjörið: Vestri - ÍA 0-4 | Skagamenn skoruðu mörkin og lyftu sér úr fallsæti Uppgjörið: Þróttur - Stjarnan 4-2 | Klárar í einvígi við FH Uppgjörið: Tindastóll - FH 0-4 | Öruggur sigur gestanna Fékk viljandi rautt og gæti misst af úrslitaleiknum „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ „Svekkjandi að við gefum þeim fjögur mörk“ „Sex til sjö leikmenn haltrandi inni á vellinum“ Uppgjörið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið John Andrews tekur við KR Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann Ágúst hættir hjá Leikni Kallað eftir feitri sekt og tapi en Stjarnan þarf að greiða 150 þúsund KR geti fallið og Valur að trenda í öfuga átt Sjá meira
Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann