Mæðgur sem glíma við eltihrelli upplifa úrræðaleysi Nadine Guðrún Yaghi skrifar 12. september 2017 20:00 Ung kona, sem glímir við eltihrelli, og móðir hennar, segjast upplifa algjört úrræðaleysi í málinu. Þær segja erfitt að fá aðstoð lögreglu og vilja að maðurinn, sem glímir við geðræn vandamál, fái viðeigandi aðstoð. Eva Riley, birti myndband á Facebook í gærkvöldi, þar sem hún segir frá áreiti íslensks karlmanns, undanfarin fjögur ár. Maðurinn, sem virðist eiga við geðræn vandamál að stríða, hefur ítrekað sett sig í samband við Evu á samskiptamiðlunum Snapchat og Facebook. Eva, sem hefur aldrei þekkt manninn, fékk fyrst skilaboð frá honum árið 2014. „Þetta byrjaði mjög létt bara hvað segirðu og hvað ertu að gera. Svo fór þetta út í ástarjátningar og svo hótanir til mín og mömmu minnar,“ segir Eva og bætir við að stundum gangi maðurinn svo langt að hann hótar henni lífláti. Hún útskýrir að hún hafi alltaf lokað á hann á samfélagsmiðlum en að hann búi til nýjan aðgang, undir öðrum nafni, og haldi áfram að áreita hana. Eva kærði hann til lögreglu á sínum tíma en þegar systir mannsins sagði henni að maðurinn væri kominn á geðdeild og fengi aðstoð dró hún kæruna til baka. Eftir að hann kom út af geðdeild hélt hann hins vegar áfram að áreita hana, alveg til dagsins í dag. Eva segir að eftir það hafi hún farið í tvígang til lögreglu en að lögreglan geri lítið sem ekkert í málinu. Hildur Kjartansdóttir móðir Evu segir að þær upplifi algjört úrræðaleysi. Þær viti, eftir samtal við fjölskyldu mannsins, að hann sé mjög veikur á geði. „Þetta er örugglega mjög erfið aðstaða fyrir fjölskylduna. Ég er ekki viss um að það sé hægt að gera mikið til að hjálpa þeim og þau eru örugglega að koma mikið að lokuðum dyrum,“ segir Hildur. Þær mæðgur vilja að tekið verið almennilega á málum sem þessum. „Maður verður reiður að vita að það er verið að tala svona við dóttur manns og hræða hana og maður verður bara smeykur. Er hann að fara birtast inn á heimili manns?,“ segir Hildur. Tengdar fréttir „Hann er að hóta öllum í fjölskyldunni minni og það er ekki gert neitt“ Eva Riley Stonestreet lýsir gríðarlegu áreiti af hendi manns sem ekki er sagður nógu veikur til að fá aðstoð. 12. september 2017 06:35 Ráðalaus og óttast um mannorð sitt Veikur maður stal mynd af Jónasi Hallgrímssyni og notar á Facebook þar sem hann hefur áreitt íslenska konu undanfarin ár. 12. september 2017 12:21 Mest lesið Musk sakaður um að heilsa „að nasistasið“ Erlent Ljósmóðir á eftirlaunum kölluð út: „Óbilandi óöryggistilfinningar- og aðstæður sem við búum við“ Innlent Leggur strax fram lagabreytingarfrumvarp vegna Hvammsvirkjunar Innlent Kæru VÁ á hendur MAST vísað frá Innlent Malbika veginn að Ólafsdal í Gilsfirði Innlent Donald Trump forseti Bandaríkjanna: „Gullöld Bandaríkjanna hefst núna“ Erlent Landspítalinn vill lóð sem borgin planar undir íbúðabyggð Innlent Engar framkvæmdir á árinu hafi áhrif á vatnshlot Þjórsár Innlent Logi leitar aðstoðar hjá sálfræðingi Innlent Mjög fínt að vera hætt sem sveitarstjóri Innlent Fleiri fréttir Kæru VÁ á hendur MAST vísað frá Engar framkvæmdir á árinu hafi áhrif á vatnshlot Þjórsár Malbika veginn að Ólafsdal í Gilsfirði Leggur strax fram lagabreytingarfrumvarp vegna Hvammsvirkjunar Slökkviliðs- og sjúkraflutningamenn á leið í verkfall Styðja sérlög um Hvammsvirkjun Ljósmóðir á eftirlaunum kölluð út: „Óbilandi óöryggistilfinningar- og aðstæður sem við búum við“ Landspítalinn vill lóð sem borgin planar undir íbúðabyggð Barn fæddist á Seyðisfirði í fyrsta sinn í þrjátíu ár Virkjanaleyfið fyrir Hæstarétt og innsetning Trumps Óðu snjóinn upp að mitti meðan þeir slökktu í alelda bíl Fjöldi heimila enn án rafmagns Tveir bílar og smárúta lentu saman á Suðurlandsvegi Telja dóminn rangan og vilja komast beint í Hæstarétt Mjög fínt að vera hætt sem sveitarstjóri Grímsvatnahlaupi lokið Logi leitar aðstoðar hjá sálfræðingi Gripinn þrisvar sama kvöldið og skuldar rúma milljón Samþykktu verkfall með yfirburðum Svanhildur verður viðstödd innsetningu Trump Aðstoðar Hönnu Katrínu Rýma fleiri hús á Seyðisfirði Dómari fær ekki að víkja í máli Margrétar Of snemmt að álykta um þörf á endurtalningu atkvæða Bætti mikið í snjóinn fyrir austan í nótt Nágrannar kæra veitingu leyfis vegna flóttafólks Halla óskar Trump velfarnaðar í embætti Málið orðið persónulegt og erfitt fyrir íbúa Seyðisfjarðar Nokkur fjöldi fastur á Fjarðarheiði í gær Búið að laga bilunina Sjá meira
Ung kona, sem glímir við eltihrelli, og móðir hennar, segjast upplifa algjört úrræðaleysi í málinu. Þær segja erfitt að fá aðstoð lögreglu og vilja að maðurinn, sem glímir við geðræn vandamál, fái viðeigandi aðstoð. Eva Riley, birti myndband á Facebook í gærkvöldi, þar sem hún segir frá áreiti íslensks karlmanns, undanfarin fjögur ár. Maðurinn, sem virðist eiga við geðræn vandamál að stríða, hefur ítrekað sett sig í samband við Evu á samskiptamiðlunum Snapchat og Facebook. Eva, sem hefur aldrei þekkt manninn, fékk fyrst skilaboð frá honum árið 2014. „Þetta byrjaði mjög létt bara hvað segirðu og hvað ertu að gera. Svo fór þetta út í ástarjátningar og svo hótanir til mín og mömmu minnar,“ segir Eva og bætir við að stundum gangi maðurinn svo langt að hann hótar henni lífláti. Hún útskýrir að hún hafi alltaf lokað á hann á samfélagsmiðlum en að hann búi til nýjan aðgang, undir öðrum nafni, og haldi áfram að áreita hana. Eva kærði hann til lögreglu á sínum tíma en þegar systir mannsins sagði henni að maðurinn væri kominn á geðdeild og fengi aðstoð dró hún kæruna til baka. Eftir að hann kom út af geðdeild hélt hann hins vegar áfram að áreita hana, alveg til dagsins í dag. Eva segir að eftir það hafi hún farið í tvígang til lögreglu en að lögreglan geri lítið sem ekkert í málinu. Hildur Kjartansdóttir móðir Evu segir að þær upplifi algjört úrræðaleysi. Þær viti, eftir samtal við fjölskyldu mannsins, að hann sé mjög veikur á geði. „Þetta er örugglega mjög erfið aðstaða fyrir fjölskylduna. Ég er ekki viss um að það sé hægt að gera mikið til að hjálpa þeim og þau eru örugglega að koma mikið að lokuðum dyrum,“ segir Hildur. Þær mæðgur vilja að tekið verið almennilega á málum sem þessum. „Maður verður reiður að vita að það er verið að tala svona við dóttur manns og hræða hana og maður verður bara smeykur. Er hann að fara birtast inn á heimili manns?,“ segir Hildur.
Tengdar fréttir „Hann er að hóta öllum í fjölskyldunni minni og það er ekki gert neitt“ Eva Riley Stonestreet lýsir gríðarlegu áreiti af hendi manns sem ekki er sagður nógu veikur til að fá aðstoð. 12. september 2017 06:35 Ráðalaus og óttast um mannorð sitt Veikur maður stal mynd af Jónasi Hallgrímssyni og notar á Facebook þar sem hann hefur áreitt íslenska konu undanfarin ár. 12. september 2017 12:21 Mest lesið Musk sakaður um að heilsa „að nasistasið“ Erlent Ljósmóðir á eftirlaunum kölluð út: „Óbilandi óöryggistilfinningar- og aðstæður sem við búum við“ Innlent Leggur strax fram lagabreytingarfrumvarp vegna Hvammsvirkjunar Innlent Kæru VÁ á hendur MAST vísað frá Innlent Malbika veginn að Ólafsdal í Gilsfirði Innlent Donald Trump forseti Bandaríkjanna: „Gullöld Bandaríkjanna hefst núna“ Erlent Landspítalinn vill lóð sem borgin planar undir íbúðabyggð Innlent Engar framkvæmdir á árinu hafi áhrif á vatnshlot Þjórsár Innlent Logi leitar aðstoðar hjá sálfræðingi Innlent Mjög fínt að vera hætt sem sveitarstjóri Innlent Fleiri fréttir Kæru VÁ á hendur MAST vísað frá Engar framkvæmdir á árinu hafi áhrif á vatnshlot Þjórsár Malbika veginn að Ólafsdal í Gilsfirði Leggur strax fram lagabreytingarfrumvarp vegna Hvammsvirkjunar Slökkviliðs- og sjúkraflutningamenn á leið í verkfall Styðja sérlög um Hvammsvirkjun Ljósmóðir á eftirlaunum kölluð út: „Óbilandi óöryggistilfinningar- og aðstæður sem við búum við“ Landspítalinn vill lóð sem borgin planar undir íbúðabyggð Barn fæddist á Seyðisfirði í fyrsta sinn í þrjátíu ár Virkjanaleyfið fyrir Hæstarétt og innsetning Trumps Óðu snjóinn upp að mitti meðan þeir slökktu í alelda bíl Fjöldi heimila enn án rafmagns Tveir bílar og smárúta lentu saman á Suðurlandsvegi Telja dóminn rangan og vilja komast beint í Hæstarétt Mjög fínt að vera hætt sem sveitarstjóri Grímsvatnahlaupi lokið Logi leitar aðstoðar hjá sálfræðingi Gripinn þrisvar sama kvöldið og skuldar rúma milljón Samþykktu verkfall með yfirburðum Svanhildur verður viðstödd innsetningu Trump Aðstoðar Hönnu Katrínu Rýma fleiri hús á Seyðisfirði Dómari fær ekki að víkja í máli Margrétar Of snemmt að álykta um þörf á endurtalningu atkvæða Bætti mikið í snjóinn fyrir austan í nótt Nágrannar kæra veitingu leyfis vegna flóttafólks Halla óskar Trump velfarnaðar í embætti Málið orðið persónulegt og erfitt fyrir íbúa Seyðisfjarðar Nokkur fjöldi fastur á Fjarðarheiði í gær Búið að laga bilunina Sjá meira
„Hann er að hóta öllum í fjölskyldunni minni og það er ekki gert neitt“ Eva Riley Stonestreet lýsir gríðarlegu áreiti af hendi manns sem ekki er sagður nógu veikur til að fá aðstoð. 12. september 2017 06:35
Ráðalaus og óttast um mannorð sitt Veikur maður stal mynd af Jónasi Hallgrímssyni og notar á Facebook þar sem hann hefur áreitt íslenska konu undanfarin ár. 12. september 2017 12:21
Ljósmóðir á eftirlaunum kölluð út: „Óbilandi óöryggistilfinningar- og aðstæður sem við búum við“ Innlent
Ljósmóðir á eftirlaunum kölluð út: „Óbilandi óöryggistilfinningar- og aðstæður sem við búum við“ Innlent