Missti skó á tískupallinum Ritstjórn skrifar 12. september 2017 09:27 Glamour/Getty Skemmtilegt atvik átti sér stað á tískupalli Anna Sui á New York Fashion Week. Þó það sé örugglega martröð hverrar fyrirsætu að detta eða missa skó á tískupallinum, þá þýðir það að það sé ekki hægt að bjarga því. Ein vinsælasta fyrirsæta heims, Gigi Hadid, missti skó þegar hún gekk tískupall hjá hönnuðinum Anna Sui. Hún lét sem ekkert væri og hélt ótrauð áfram, þar til systir hennar Bella Hadid kom henni til hjálpar. Það er alltaf gott að eiga systur! Hadid hot footing it down the #annasui runway. Go #gigi #oneshoedown #nyfw A post shared by Ali Fitzgerald (@ali_fitzgerald_) on Sep 11, 2017 at 5:52pm PDT Mest lesið Þetta eru fyrirsæturnar sem ganga í Victorias Secret tískusýningunni Glamour Sjóðandi heit stikla fyrir Fimmtíu dekkri skugga Glamour Beyonce mætt með stelpugengið sitt í nýju herferð Ivy Park Glamour Kylie litar sig aftur dökkhærða Glamour Bella Hadid opnar sig um sambandsslitin við The Weeknd Glamour Kendall Jenner er nýtt andlit Mango Glamour Veikt pund styrkir stöðu Asos Glamour „Lítur út eins og 75 ára gömul kona frá Miami.“ Glamour Serena Williams situr fyrir í Sports Illustrated Glamour Íris Björk og Chris Pine saman á rauða dreglinum Glamour
Skemmtilegt atvik átti sér stað á tískupalli Anna Sui á New York Fashion Week. Þó það sé örugglega martröð hverrar fyrirsætu að detta eða missa skó á tískupallinum, þá þýðir það að það sé ekki hægt að bjarga því. Ein vinsælasta fyrirsæta heims, Gigi Hadid, missti skó þegar hún gekk tískupall hjá hönnuðinum Anna Sui. Hún lét sem ekkert væri og hélt ótrauð áfram, þar til systir hennar Bella Hadid kom henni til hjálpar. Það er alltaf gott að eiga systur! Hadid hot footing it down the #annasui runway. Go #gigi #oneshoedown #nyfw A post shared by Ali Fitzgerald (@ali_fitzgerald_) on Sep 11, 2017 at 5:52pm PDT
Mest lesið Þetta eru fyrirsæturnar sem ganga í Victorias Secret tískusýningunni Glamour Sjóðandi heit stikla fyrir Fimmtíu dekkri skugga Glamour Beyonce mætt með stelpugengið sitt í nýju herferð Ivy Park Glamour Kylie litar sig aftur dökkhærða Glamour Bella Hadid opnar sig um sambandsslitin við The Weeknd Glamour Kendall Jenner er nýtt andlit Mango Glamour Veikt pund styrkir stöðu Asos Glamour „Lítur út eins og 75 ára gömul kona frá Miami.“ Glamour Serena Williams situr fyrir í Sports Illustrated Glamour Íris Björk og Chris Pine saman á rauða dreglinum Glamour