Pepsi-mörkin: Ejub er að fara að brjóta sjónvarpið sitt Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 12. september 2017 09:07 Sérfræðingarnir í Pepsi-mörkunum á Stöð 2 Sport höfðu nóg að tala um þegar að þeir tóku fyrir leik Víkings Ólafsvíkur og Fjölnis um helgina. Heimamenn komust í 3-0 forystu en þá tóku Fjölnismenn við og skoruðu fjögur mörk. Víkingar náðu þó að koma til baka og jafna metin í 4-4, sem urðu lokatölur leiksins. „Var þetta karakter hjá Fjölni að snúa þessu í 4-3 eða karakter hjá Ólafsvík að koma til baka eftir höggið?“ spurði Hjörvar Hafliðason. „Merkilegast fannst mér að Víkingar lögðu niður störf eftir 3-0 markið - þá hættu þeir,“ benti Óskar Hrafn Þorvaldsson á. Þegar varnarleikur Ólafsvíkinga í þriðja marki Fjölnis var skoðuð stóð ekki á viðbrögðunum. „Ejub er að fara að brjóta sjónvarpið sitt núna. Þetta er bara hryllilegt,“ sagði Hjörvar og þáttastjórnandinn Hörður Magnússon tók í svipaðan streng. „Það er mjög gott orðatiltæki á ensku, „Comedy of errors“. Það lýsir þessu vel.“ Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Pepsi-mörkin: Sjáðu samskipti Haralds við dómarann eftir leik Stjörnunnar og Víkings R Haraldur Björnsson, markmaður Stjörnunnar, var mjög óánægður með mark sem hann fékk dæmt á sig í gær í leik gegn Víkingi Reykjavík. 11. september 2017 16:15 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Víkingur Ó. - Fjölnir 4-4 | Jafnt í átta marka fallslag - Sjáðu mörkin Víkingur Ólafsvík og Fjölnir skyldu jöfn í ótrúlegu 4-4 jafntefli en eftir að hafa komist 3-0 yfir björguðu Ólafsvíkingar stigi með marki á 87. mínútu. 9. september 2017 18:15 Sjáðu öll mörk helgarinnar í Pepsi-deildinni Valur er með níu stiga forystu á toppi Pepsi-deildar karla. 11. september 2017 11:30 Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Sport Uppgjörið: KA - KR 4-2 | Akureyringar sendu Vesturbæinga í fallsæti Íslenski boltinn Leik lokið: Víkingur - Fram 2-1 | Gylfi tryggði sigur sem styrkir stöðuna Íslenski boltinn Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | Mæta Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Íslenski boltinn Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Íslenski boltinn Stórmeistarajafntefli í Lundúnum Enski boltinn Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Afturelding 1-1 | Bæði mörkin skoruð beint úr aukaspyrnu Íslenski boltinn „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ Íslenski boltinn „Verðum að passa okkur að fara ekki í fórnarlambsgír“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Stefnan sett á topp fjallsins og við reynum að klífa þangað“ „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ „Verðum að passa okkur að fara ekki í fórnarlambsgír“ Uppgjörið: KA - KR 4-2 | Akureyringar sendu Vesturbæinga í fallsæti Uppgjörið: Stjarnan - FH 0-0 | Tíðindalítið jafntefli í Garðabæ Leik lokið: Víkingur - Fram 2-1 | Gylfi tryggði sigur sem styrkir stöðuna „Heldur þessi veisla ekki bara áfram?“ „Ótrúlega súrt að upplifa það að dómarinn hafi slík áhrif“ Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | Mæta Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Uppgjörið: ÍBV - Afturelding 1-1 | Bæði mörkin skoruð beint úr aukaspyrnu Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Sjáðu Berglindi Björgu verða markahæsta ásamt öllum hinum mörkum dagsins „Menn hafa gefið sig 110 prósent í verkefnið“ Uppgjörið: Fram - Valur 1-0 | Lífnauðsynlegur sigur Ólsarar á Laugardalsvöll Uppgjörið: Víkingur - FHL 4-0 | Gulltryggðu sig inn í efri hlutann með stórsigri Uppgjörið: Breiðablik - Þór/KA 9-2 | Berglind Björg óstöðvandi í stórsigri Blika Uppgjörið: Vestri - ÍA 0-4 | Skagamenn skoruðu mörkin og lyftu sér úr fallsæti Uppgjörið: Þróttur - Stjarnan 4-2 | Klárar í einvígi við FH Uppgjörið: Tindastóll - FH 0-4 | Öruggur sigur gestanna Fékk viljandi rautt og gæti misst af úrslitaleiknum „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ „Svekkjandi að við gefum þeim fjögur mörk“ „Sex til sjö leikmenn haltrandi inni á vellinum“ Uppgjörið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið John Andrews tekur við KR Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann Ágúst hættir hjá Leikni Kallað eftir feitri sekt og tapi en Stjarnan þarf að greiða 150 þúsund KR geti fallið og Valur að trenda í öfuga átt Sjá meira
Sérfræðingarnir í Pepsi-mörkunum á Stöð 2 Sport höfðu nóg að tala um þegar að þeir tóku fyrir leik Víkings Ólafsvíkur og Fjölnis um helgina. Heimamenn komust í 3-0 forystu en þá tóku Fjölnismenn við og skoruðu fjögur mörk. Víkingar náðu þó að koma til baka og jafna metin í 4-4, sem urðu lokatölur leiksins. „Var þetta karakter hjá Fjölni að snúa þessu í 4-3 eða karakter hjá Ólafsvík að koma til baka eftir höggið?“ spurði Hjörvar Hafliðason. „Merkilegast fannst mér að Víkingar lögðu niður störf eftir 3-0 markið - þá hættu þeir,“ benti Óskar Hrafn Þorvaldsson á. Þegar varnarleikur Ólafsvíkinga í þriðja marki Fjölnis var skoðuð stóð ekki á viðbrögðunum. „Ejub er að fara að brjóta sjónvarpið sitt núna. Þetta er bara hryllilegt,“ sagði Hjörvar og þáttastjórnandinn Hörður Magnússon tók í svipaðan streng. „Það er mjög gott orðatiltæki á ensku, „Comedy of errors“. Það lýsir þessu vel.“
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Pepsi-mörkin: Sjáðu samskipti Haralds við dómarann eftir leik Stjörnunnar og Víkings R Haraldur Björnsson, markmaður Stjörnunnar, var mjög óánægður með mark sem hann fékk dæmt á sig í gær í leik gegn Víkingi Reykjavík. 11. september 2017 16:15 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Víkingur Ó. - Fjölnir 4-4 | Jafnt í átta marka fallslag - Sjáðu mörkin Víkingur Ólafsvík og Fjölnir skyldu jöfn í ótrúlegu 4-4 jafntefli en eftir að hafa komist 3-0 yfir björguðu Ólafsvíkingar stigi með marki á 87. mínútu. 9. september 2017 18:15 Sjáðu öll mörk helgarinnar í Pepsi-deildinni Valur er með níu stiga forystu á toppi Pepsi-deildar karla. 11. september 2017 11:30 Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Sport Uppgjörið: KA - KR 4-2 | Akureyringar sendu Vesturbæinga í fallsæti Íslenski boltinn Leik lokið: Víkingur - Fram 2-1 | Gylfi tryggði sigur sem styrkir stöðuna Íslenski boltinn Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | Mæta Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Íslenski boltinn Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Íslenski boltinn Stórmeistarajafntefli í Lundúnum Enski boltinn Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Afturelding 1-1 | Bæði mörkin skoruð beint úr aukaspyrnu Íslenski boltinn „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ Íslenski boltinn „Verðum að passa okkur að fara ekki í fórnarlambsgír“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Stefnan sett á topp fjallsins og við reynum að klífa þangað“ „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ „Verðum að passa okkur að fara ekki í fórnarlambsgír“ Uppgjörið: KA - KR 4-2 | Akureyringar sendu Vesturbæinga í fallsæti Uppgjörið: Stjarnan - FH 0-0 | Tíðindalítið jafntefli í Garðabæ Leik lokið: Víkingur - Fram 2-1 | Gylfi tryggði sigur sem styrkir stöðuna „Heldur þessi veisla ekki bara áfram?“ „Ótrúlega súrt að upplifa það að dómarinn hafi slík áhrif“ Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | Mæta Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Uppgjörið: ÍBV - Afturelding 1-1 | Bæði mörkin skoruð beint úr aukaspyrnu Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Sjáðu Berglindi Björgu verða markahæsta ásamt öllum hinum mörkum dagsins „Menn hafa gefið sig 110 prósent í verkefnið“ Uppgjörið: Fram - Valur 1-0 | Lífnauðsynlegur sigur Ólsarar á Laugardalsvöll Uppgjörið: Víkingur - FHL 4-0 | Gulltryggðu sig inn í efri hlutann með stórsigri Uppgjörið: Breiðablik - Þór/KA 9-2 | Berglind Björg óstöðvandi í stórsigri Blika Uppgjörið: Vestri - ÍA 0-4 | Skagamenn skoruðu mörkin og lyftu sér úr fallsæti Uppgjörið: Þróttur - Stjarnan 4-2 | Klárar í einvígi við FH Uppgjörið: Tindastóll - FH 0-4 | Öruggur sigur gestanna Fékk viljandi rautt og gæti misst af úrslitaleiknum „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ „Svekkjandi að við gefum þeim fjögur mörk“ „Sex til sjö leikmenn haltrandi inni á vellinum“ Uppgjörið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið John Andrews tekur við KR Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann Ágúst hættir hjá Leikni Kallað eftir feitri sekt og tapi en Stjarnan þarf að greiða 150 þúsund KR geti fallið og Valur að trenda í öfuga átt Sjá meira
Pepsi-mörkin: Sjáðu samskipti Haralds við dómarann eftir leik Stjörnunnar og Víkings R Haraldur Björnsson, markmaður Stjörnunnar, var mjög óánægður með mark sem hann fékk dæmt á sig í gær í leik gegn Víkingi Reykjavík. 11. september 2017 16:15
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Víkingur Ó. - Fjölnir 4-4 | Jafnt í átta marka fallslag - Sjáðu mörkin Víkingur Ólafsvík og Fjölnir skyldu jöfn í ótrúlegu 4-4 jafntefli en eftir að hafa komist 3-0 yfir björguðu Ólafsvíkingar stigi með marki á 87. mínútu. 9. september 2017 18:15
Sjáðu öll mörk helgarinnar í Pepsi-deildinni Valur er með níu stiga forystu á toppi Pepsi-deildar karla. 11. september 2017 11:30
Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann