Mótorkross á tískupallinn hjá Rihönnu Ritstjórn skrifar 11. september 2017 12:30 Rihanna kom á mótorhjóli í lokinn og gaf áhorfendum fingurkoss. Glamour/Getty Söngkonan Rihanna frumsýndi fatalínu sína Fenty by Puma á tískuvikunni í New York og að sjálfsögðu urðu gestir ekki fyrir vonbriðgum. Sett var á svið mótorkrossatriði í upphaf og enda sýningarinnar þar sem hjólin hoppuðu yfir tískupallinn, fyrirsætur komu keyrandi inn tískupallinn á mótorhjólum. Leður, plast og skærir litir einkenndu línuna sem eins og gera mátti ráð fyrir, sótti innblástur sinn í mótorkrossfatnað. Mjög svo skemmtileg sýning og fatalínan frá Puma líkleg til vinsælda, eins og allt annað sem söngkonan frá Barbados snertir. Mest lesið Bjútíbiblía Glamour er komin út Glamour Leiklesa Sorry á stórkostlegan hátt Glamour Ætlar að koma Crocs í tísku Glamour Hver er þessi Sofia Richie? Glamour Bambi á forsíðu Glamour Glamour Launalausi stjórnarformaðurinn, gjaldkerinn og ritarinn Glamour Bella Hadid er mætt til Cannes Glamour Victoria Beckham hannar fyrir Target Glamour Kraftgallinn er kominn aftur Glamour Sýna stríðsátök í íslenskum veruleika Glamour
Söngkonan Rihanna frumsýndi fatalínu sína Fenty by Puma á tískuvikunni í New York og að sjálfsögðu urðu gestir ekki fyrir vonbriðgum. Sett var á svið mótorkrossatriði í upphaf og enda sýningarinnar þar sem hjólin hoppuðu yfir tískupallinn, fyrirsætur komu keyrandi inn tískupallinn á mótorhjólum. Leður, plast og skærir litir einkenndu línuna sem eins og gera mátti ráð fyrir, sótti innblástur sinn í mótorkrossfatnað. Mjög svo skemmtileg sýning og fatalínan frá Puma líkleg til vinsælda, eins og allt annað sem söngkonan frá Barbados snertir.
Mest lesið Bjútíbiblía Glamour er komin út Glamour Leiklesa Sorry á stórkostlegan hátt Glamour Ætlar að koma Crocs í tísku Glamour Hver er þessi Sofia Richie? Glamour Bambi á forsíðu Glamour Glamour Launalausi stjórnarformaðurinn, gjaldkerinn og ritarinn Glamour Bella Hadid er mætt til Cannes Glamour Victoria Beckham hannar fyrir Target Glamour Kraftgallinn er kominn aftur Glamour Sýna stríðsátök í íslenskum veruleika Glamour