Teigurinn: Óli Stefán og Andri Rúnar á pakkadíl til Breiðabliks Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 29. september 2017 22:15 Stór tíðindi urðu í gær þegar þjálfari Grindvíkinga, Óli Stefán Flóventsson, var sagður ætla að hætta með liðið eftir tímabilið. Grindvíkingar hafa farið langt fram úr vonum í sumar og eru í sjötta sæti deildarinnar, eftir að hafa meðal annars setið á toppi deildarinnar um tíma í fyrri umferðinni. Guðmundur Benediktsson og félagar í Teignum ræddu mál Óla Stefáns og Grindvíkinga í kvöld. Þegar Gummi spyr hvert Óli sé að fara hikaði Hjörvar Hafliðason ekki við að svara: „Breiðablik.“ „Þetta er bara ágiskun, ég hef ekkert fyrir mér í því,“ sagði Hjörvar, sem þekkir þó ágætlega til í Kópavoginum. „Þessi leikur átti að snúast um það hvort Andra Rúnari Bjarnasyni tækist að slá þetta markamet. Nú einhvern veginn er umræðan komin eitthvert allt annað,“ sagði Hjörvar sem telur þetta koma Andra vel. Þeir veltu sér einnig fyrir sér hvort að Andri Rúnar myndi fylgja Óla Stefáni til Breiðabliks, því kærasta Andra, Rakel Hönnudóttir, sé þar. „Svona gerast bara oft kaupin á eyrinni í íslenskum fótbolta. Gummi Ben fór í KR og konan mætti líka í KR og allt þetta,“ sagði Hjörvar, sem var á léttu nótunum með þeim félögum Gumma og Reyni Leóssyni í kvöld. Umræðuna í heild sinni má sjá í spilaranum hér að ofan. Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Tveimur mörkum frá ódauðleika: Andri Rúnar fær góðar kveðjur frá 19 marka klúbbnum Andri Rúnar Bjarnason, framherji Grindavíkur í Pepsi-deild karla í fótbolta, hefur 180 mínútur til að bæta eftirsóttasta met íslenska boltans: Flest mörk á einni leiktíð. 23. september 2017 07:00 Óli Stefán að hætta með Grindavík? Óli Stefán Flóventsson gæti hætt með Grindavíkurliðið eftir tímabilið en hann á að hafa tilkynnt forráðamönnum félagsins að hann ætli ekki að halda áfram með liðið. 28. september 2017 15:37 Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Mál Alberts truflar landsliðið ekki Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Fótbolti „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Besta tenniskona heims tekur þátt í nýrri „Baráttu kynjanna“ Sport Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Enski boltinn Fleiri fréttir Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Leiðir Breiðabliks og Damir skilja „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Fram líka fljótt að finna nýja ást „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Hermann tekinn við Val Fóru nýja leið í ár og auglýstu eftir þjálfara: Tommy Nielsen ráðinn Pablo og Óskar Örn inn í þjálfarateymi Hauka FH-ingar kveðja Kjartan Henry Tölur úr Bestu: Bjartur Bjarmi fór í flestar tæklingar af öllum Gísli semur við Skagamenn Óskar Smári tekur við Stjörnunni Bretinn ráðinn tæknilegur ráðgjafi hjá Val Fram þvertekur fyrir metnaðarleysi og leitar að nýjum þjálfurum Tölur úr Bestu: Hallgrímur Mar bjó til langflest færi „Mjög sáttur með samninginn“ „Hefði séð eftir því alla ævi“ Magnús Már í viðræðum við HK Uppgjörið: Ísland - Norður-Írland 3-0 | Áfram hluti af elítunni Tölur úr Bestu 2025: Klúðraði langflestum dauðafærum í sumar FH bíður með að tilkynna nýjan þjálfara Óskar Hrafn fer ekki fet Birnir frá Akureyri í Garðabæ Hættir með Fram Heimir kynntur til leiks í Árbænum Túfa rekinn frá Val Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu Sjá meira
Stór tíðindi urðu í gær þegar þjálfari Grindvíkinga, Óli Stefán Flóventsson, var sagður ætla að hætta með liðið eftir tímabilið. Grindvíkingar hafa farið langt fram úr vonum í sumar og eru í sjötta sæti deildarinnar, eftir að hafa meðal annars setið á toppi deildarinnar um tíma í fyrri umferðinni. Guðmundur Benediktsson og félagar í Teignum ræddu mál Óla Stefáns og Grindvíkinga í kvöld. Þegar Gummi spyr hvert Óli sé að fara hikaði Hjörvar Hafliðason ekki við að svara: „Breiðablik.“ „Þetta er bara ágiskun, ég hef ekkert fyrir mér í því,“ sagði Hjörvar, sem þekkir þó ágætlega til í Kópavoginum. „Þessi leikur átti að snúast um það hvort Andra Rúnari Bjarnasyni tækist að slá þetta markamet. Nú einhvern veginn er umræðan komin eitthvert allt annað,“ sagði Hjörvar sem telur þetta koma Andra vel. Þeir veltu sér einnig fyrir sér hvort að Andri Rúnar myndi fylgja Óla Stefáni til Breiðabliks, því kærasta Andra, Rakel Hönnudóttir, sé þar. „Svona gerast bara oft kaupin á eyrinni í íslenskum fótbolta. Gummi Ben fór í KR og konan mætti líka í KR og allt þetta,“ sagði Hjörvar, sem var á léttu nótunum með þeim félögum Gumma og Reyni Leóssyni í kvöld. Umræðuna í heild sinni má sjá í spilaranum hér að ofan.
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Tveimur mörkum frá ódauðleika: Andri Rúnar fær góðar kveðjur frá 19 marka klúbbnum Andri Rúnar Bjarnason, framherji Grindavíkur í Pepsi-deild karla í fótbolta, hefur 180 mínútur til að bæta eftirsóttasta met íslenska boltans: Flest mörk á einni leiktíð. 23. september 2017 07:00 Óli Stefán að hætta með Grindavík? Óli Stefán Flóventsson gæti hætt með Grindavíkurliðið eftir tímabilið en hann á að hafa tilkynnt forráðamönnum félagsins að hann ætli ekki að halda áfram með liðið. 28. september 2017 15:37 Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Mál Alberts truflar landsliðið ekki Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Fótbolti „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Besta tenniskona heims tekur þátt í nýrri „Baráttu kynjanna“ Sport Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Enski boltinn Fleiri fréttir Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Leiðir Breiðabliks og Damir skilja „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Fram líka fljótt að finna nýja ást „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Hermann tekinn við Val Fóru nýja leið í ár og auglýstu eftir þjálfara: Tommy Nielsen ráðinn Pablo og Óskar Örn inn í þjálfarateymi Hauka FH-ingar kveðja Kjartan Henry Tölur úr Bestu: Bjartur Bjarmi fór í flestar tæklingar af öllum Gísli semur við Skagamenn Óskar Smári tekur við Stjörnunni Bretinn ráðinn tæknilegur ráðgjafi hjá Val Fram þvertekur fyrir metnaðarleysi og leitar að nýjum þjálfurum Tölur úr Bestu: Hallgrímur Mar bjó til langflest færi „Mjög sáttur með samninginn“ „Hefði séð eftir því alla ævi“ Magnús Már í viðræðum við HK Uppgjörið: Ísland - Norður-Írland 3-0 | Áfram hluti af elítunni Tölur úr Bestu 2025: Klúðraði langflestum dauðafærum í sumar FH bíður með að tilkynna nýjan þjálfara Óskar Hrafn fer ekki fet Birnir frá Akureyri í Garðabæ Hættir með Fram Heimir kynntur til leiks í Árbænum Túfa rekinn frá Val Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu Sjá meira
Tveimur mörkum frá ódauðleika: Andri Rúnar fær góðar kveðjur frá 19 marka klúbbnum Andri Rúnar Bjarnason, framherji Grindavíkur í Pepsi-deild karla í fótbolta, hefur 180 mínútur til að bæta eftirsóttasta met íslenska boltans: Flest mörk á einni leiktíð. 23. september 2017 07:00
Óli Stefán að hætta með Grindavík? Óli Stefán Flóventsson gæti hætt með Grindavíkurliðið eftir tímabilið en hann á að hafa tilkynnt forráðamönnum félagsins að hann ætli ekki að halda áfram með liðið. 28. september 2017 15:37